Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.2015, Side 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.2015, Side 1
Afi minn Þorkell Eyjólfsson fæddist fyrir sléttum 200 árum, segir Björg Einarsdóttir í grein um afa sinn, sem hún kallar Tveggja alda afi. Sjálf verður hún 90 ára í ágúst. Afi Þorkels í móðurætt var Jón sálmaskáld á Bægisá og langafi Bogi Benediktsson fræðimaður. Langafi í föð- urætt var Ólafur Skálholtsbiskup Gíslason. Þorkelsnafnið kemur frá „Galdra-Kela“, Þorkeli presti í Laufási, sem fæddur var 1405. Sjálfur var Þorkell Eyjólfsson síðast prestur á Staðarstað á Snæfellsnesi. ISSN 1023-2672 2. tbl. 33. árg. – apríl 2015 Meðal efnis í þessu blaði: Tveggja alda afi Björg Einarsdóttir tók saman. Galtardalstófan Björg Einarsdóttir tók saman. Kristinn Kristjánsson: „Steinn“ í bak og fyrir Þórhildur Richter: Þrír stuttir þættir Aurasel Íslenskir sagnaþættir og þjóðsögur Safnað hefur Guðni Jónsson Pjetur Hafstein Lárusson: Af brautryðjandakyni Hólmfríður Gísladóttir: Stína frænka Ingibjörg Jörgína Jóhannesdóttir Tönsberg: Hamrar í Grímsnesi ættarsaga Ársskýrsla Ættfræðifélagsins fyrir árið 2014 Ársreikningar félagsins

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.