Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.2015, Blaðsíða 23

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.2015, Blaðsíða 23
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í apríl 2015 http://www.ætt.is aett@aett.is23 Aðalfundur Ættfræðifélagsins Aðalfundur Ættfræðifélagsins var haldinn fimmtudaginn 26. febrúar sl. Formaðurinn, Guðjón Ragnar Jónasson, gerði grein fyrir starfi félagsins á liðnu ári og Kristinn Kristjánsson gjaldkeri sagði frá fjárhagnum. Ákveðið var að árgjaldið á komandi ári verði 5800 kr., sem er hækkun með 300 kr. frá fyrra ári. Ný stjórn var kosin, hana skipa Guðjón Ragnar Jónasson, sem verður áfram formaður, Kristinn Kristjánsson, Arnbjörn Jóhannesson og Ragnar Ólafsson, sem allir voru í stjórn síðasta árs. Auk þeirra Anna Guðrún Hafsteinsdóttir fyrrum for- maður félagsins, Jón Sævar Baldvinsson bókasafns- fræðingur og Rúna Þráinsdóttir fornleifafræðingur. Skoðunarmenn reikninga verða Olgeir Möller og Ólafur Pálsson. Fundarstjóri minntist látinna félaga. Guðfinna Ragnarsdóttir verður áfram ritstjóri Fréttabréfsins. EFNAHAGSREIKNINGUR 31. desember 2014 EIGNIR: Bókabirg ir og bla a 2,267,653 Bankainnistæ ur: Netreikningur 200231 8,650 í Íslandsbanka Tékkareikningur 71774 15,703 í Arionbanka Tékkareikningur 8050 Í Íslandsbanka 182,703 207,056 2,474,709 SKULDIR: Vir isaukaskattur 2160 Höfu stóll 1.1. 2,549,674 - Halli 77,125 2,472,549 2,474,709 REKSTRARREIKNINGUR 1. janúar - 31. desember 2014 TEKJUR: Bókasala 66,200 Vir isaukaskattur -5,978 60,222 Bókabirg ir 1.1. 2,338,945 - Birg ir 31.12. 2,267,653 68,483 Brúttóhagna ur af bókasölu -8,261 Félagsgjöld 309x5500 2014 1,705,000 14 x 5900 2014 82,600 Eldri árgjöld 69,760 1,857,360 Gjafir frá Gu jóni Óskari 100,000 Vextir 6,439 Brúttóhagna ur alls 1,955,538 GJÖLD: Fréttabréf: Prentun og umbrot 579,274 Bur argjöld og umbú ir 264,675 843,949 Húsaleiga 824,499 Internet jónusta 87,707 Sími 47,928 óknun til banka 60,046 Váryggingar 18,727 Kaffistofa 21,525 krans 27,000 Heimasí a afskrifu 100,000 Fjármagnstekjuskattur 1,282 2,032,663 Halli (77,125) 1,955,538 félagar hafa bæst við á liðnu ári. Meðalaldur félagsmanna er hár og margir falla frá á ári hverju. Með söfnunarátak- inu hefur okkur þó tekist að halda í horfinu, en betur má ef duga skal. Félagið nýtur engra styrkja hvorki frá hinu opinbera né frá einkaaðilum. Víða hefur þó verið leitað fanga. Félagið vill geta þess að Guðjón Óskar Jónsson, sem féll frá nýlega, heiðursfélagi í Ættfræðifélaginu, gaf félaginu 100.000 kr. á síðast liðnu ári. Mikil vinna er lögð bæði í rekstur félagsins, skipulagningu félagsfundanna og útgáfu Frétta- bréfsins. Það væri því afar ánægjulegt ef okkur tæk- ist að fjölga félagsmönnum svo fleiri gætu notið þess efnis sem fram er borið bæði á fundum og í blaðinu. Það er mjög kostnaðarsamt að auglýsa og framboð- ið á afþreyingu og fróðleik hefur aldrei verið meira. Það er barist um tíma og áhuga fólks. Það er því mik- ilvægt að við höldum uppi merkjum ættfræðinnar og kynnum starfsemina fyrir vinum og ættingjum. Ég vil að lokum þakka öllum sem hafa lagt hönd á plóginn bæði utan stjórnar og innan á liðnu ári og legg störf stjórnarinnar í hendur aðalfundarins.

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.