Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.2015, Blaðsíða 2

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.2015, Blaðsíða 2
2http://www.ætt.is Fréttabréf Ættfræðifélagsins í apríl 2015 aett@aett.is Útgefandi: © Ættfræðifélagið Ármúla 19, 108 Reykjavík. = 588-2450 aett@aett.is Heimasíða: http://www.ætt.is Ritnefnd Fréttabréfs: Guðfinna Ragnarsdóttir = 568-1153 gudfragn@mr.is Ritstjóri Fréttabréfs: Guðfinna Ragnarsdóttir Laugateigi 4, 105 Reykjavík = 568-1153 gudfragn@mr.is Ábyrgðarmaður: Guðjón Ragnar Jónasson for mað ur Ætt fræði fé lags ins gudjonr@mr.is Umbrot: Þórgunnur Sigurjónsdóttir Efni sem óskast birt í blaðinu berist umsjónar­ manni á rafrænu formi (tölvupóstur/viðhengi) Prentun: GuðjónÓ *** Fréttabréf Ættfræði- félagsins er prentað í 450 eintökum og sent öllum skuldlausum félögum. Verð í lausasölu er 500 kr. Allt efni sem skrifað er undir nafni er birt á ábyrgð höfundar. Annað er á ábyrgð ritstjórnar. Ingibjörg Björnsdóttir kennari f. 20. nóvember 1918 á Fagranesi á Reykjaströnd d. 28. febrúar 2014 í Reykjavík Ragnar Böðvarsson ritstjóri f. 26. júní 1935 í Bolholti á Rangárvöllum d. 24. maí 2014 á Selfossi Bjargmundur Sigurjónsson bifvélavirki f. 2. desember 1940 á Patreksfirði d. 8. júní 2014 í Reykjavík Sveinbjörn Breiðfjörð Pétursson matreiðslumeistari f. 9. mars 1929 á Hellissandi Snæfellsnesi d. 3. júlí 2014 í Reykjavík Benedikt Sigurðsson skólastjóri f. 14. apríl 1918 á Hofteigi á Jökuldal d. 26. október 2014 á Siglufirði Ingibjörg Pétursdóttir hjúkrunarfræðingur f. 19. ágúst 1937 í Suður-Bár í Eyrarsveit Snæfellsnesi d. 30. nóvember 2014 í Reykjavík Guðjón Óskar Jónsson endurskoðandi f. 1. maí 1922 í Hellisholtum í Hrunamannahreppi d. 4. desember 2014 í Reykjavík Einar Torfason stýrimaður og tollvörður f. 22. apríl 1923 í Vestmannaeyjum d. 2. janúar 2015 í Reykjavík Þóra Ása Guðjohnsen ættfræðingur f. 17. mars 1930 á Húsavík d. 16. janúar 2015 í Reykjavík Látnir félagar 2014-2015 Vinnuharka Guðni Jónssonar í Reykjakoti hefur verið ansi vinnuharður ef marka má söguna um það þegar hann reyndi að vekja vinnumann sinn. Þetta var um hásláttinn og Guðni vakti fólk sitt snemma. En vinnumaðurinn vildi alls ekki vakna, hvernig sem Guðni reyndi að koma honum á fætur. Kom þá í ljós að vinnumaðurinn var dauður í rúminu, hafði orðið bráðkvaddur í svefni. Guðni bað þá guð að hjálpa sér að hafa reynt að vekja upp dauðan mann. Smælki

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.