Fréttablaðið - 09.05.2019, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 09.05.2019, Blaðsíða 34
Atvinna Atvinna í boði - TRAILER BÍLSTJÓRA ÓSKAST - Silfri ehf óskar eftir vönum trailer bílstjóra Uppl. gefur Gunnar í s. 894 9690 Atvinna óskast HAFNARFJARÐARBÆR RÁÐHÚS HAFNARFJARÐAR STRANDGÖTU 6 ÞJÓNUSTUVER OPIÐ FRÁ KL. 8.00 – 16.00 ALLA VIRKA DAGA 585 5500 hafnarfjordur.is SKIPULAGSBREYTINGAR Breyting á deiliskipulagi Suðurhafnar í Hafnarrði / Óseyrarbraut 25 Bæjarstjórn Hafnararðar samþykkti á fundi sínum þann 6. mars 2019 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar að Óseyrarbraut 25 í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.123/2010. Um er að ræða breytingu á deiliskipulagi Suðurhafnar í Hafnarœrði. Deiliskipulagsbreytingin felur í sér stækkun byggingarreits, nýtingarhlutfall lóðarinnar verður Nh=0,4. Kapelluhraun 2. áfangi, breyting á deiliskipulagi Bæjarstjórn Hafnararðar samþykkti á fundi sínum þann 2. maí sl. að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi Kapellu- hrauns 2. áfanga og að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst í samræmi við 1.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í breytingunni felst að: lóðirnar Álhella 2 og 3 eru sameinaðar í eina lóð, Álhellu 3. Samanlögð stærð lóðanna fyrir breytingu er 17.367 m² en verður eftir breytingu 18.275 m². Við sameiningu lóðanna færist til vegur að Álhellu 1 og mun þá liggja milli Álhellu 3 og 4. Nýtingarhlutfall við eftirtaldar lóðir hækka: við Álhellu 3 og 4, og 11 til 17 verður nhl. 0,5 í stað 0,4. Stálhellu 2, 4, 6, 8, 10, 12, 14, 16 og 18 verður nhl. 0,5 í stað 0,35. Tillögurnar verða til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðar Strandgötu 6 og hjá Umhverfis- og skipulagsþjónustu að Norðurhellu 2 frá 09.05.-20.06 2019. Hægt er að skoða deiliskipulagstillögurnar á www.hafnarordur.is Nánari upplýsingar eru veittar hjá Umhverfis- og skipulagsþjónustu. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingarnar og skal þeim skilað skriflega til Umhverfis- og skipulagsþjónustu Hafnarfjarðarbæjar, eigi síðar en 20. júní nk. Skipulagsfulltrúi. Nýleg Faresin steypumót til sölu ásamt öllum fylgihlutum. Lítið notuð. 40 mtr. í tvöföldun. Upplýsingar í síma 894 8060 baldur@ verkefni.is STEYPUMÓT TIL SÖLU Frábært verð! Þjónustuauglýsingar Sími 550 5055 Alla fimmtudaga og laugardaga arnarut@frettabladid.is gudruninga@frettabladid.is Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is Vertu vinur okkar á Facebook Gúmmíbelti - Fyrir smágröfur Gæti innihaldið hnetur í snefilmagni. May contain traces of nuts. HÖFÐABÓN BÓN OG ÞVOTTUR Dugguvogur 10 (á bakvið húsið) höfðabón552 7772 bonhofda@gmail.com Við sérhæfum okkur við heimilisþrif, húsfélög og fyrirtækjaþrif. Hægt að panta tíma á hofdabon.is Höfðabón ehf Dugguvogi 10 (bakvið húsið) S: 552 7772 eða sendu á okkur línu á bonhofda@gmail.com Ferðaþjónustuhús Vönduð hús sem henta vel í ferðaþjónustuna, afhendast fullkláruð. Nánari uppl. reisum@simnet.is eða í síma 899 0913 Fríða www.reisum.is Geymsluskúrar /gestahús til sölu • Þrjár stærðir 7,5/9,5/14,9 fm. • Veggjagrind út 45x95 timbri. • Pappi og bárustál á þaki. • Rofar og tenglar IP44 rakaheldnir. • Skúrar sem þola veður og vinda. Nánari uppls; reisum@simnet.is eða s. 899 0913 Fríða, www.reisum.is Snyrti & nuddstofan Smart Indverskt höfuð og andlitsnudd, litun og plokkun á augabrúnir á aðeins 5.500.- Verið hjartanlega velkomin. Kirkjulundi 19 • 210 Garðabæ Tím pantanir í síma 789 3031 & 897 3035, helgasig2@gm il.com eða á facebook síðu: Facebook.com/snyrti og nuddstofan smart Tilboð nyrti & nuddst fan Sm rt Indverskt höfuð og andlitsnudd, litun og plokkun á augabrúnir á aðeins 5.500.- Verið hjartanlega velkomin. Kirkjulundi 19 • 210 Garðabæ Tímapantanir í síma 789 3031 & 897 3035, helgasig2@gmail.com eða á facebook síðu: Facebook.com/snyrti og nuddstofan smart Tilboð Indverskt höfuð og andlitsnudd, litun og plokkun á augabrúnir Verð 7.000,- Munið gjafabréfin okkar. íshúsið S:566 6000 ∑ Smiðjuvegur 4a, 200 Kópavogur viftur.is Viftur ∑ Blikkrör ∑ Aukahlutir Deiliskipulagsbreytingar skóla- og sundhallarreits á Selfossi. Samkvæmt 1.mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010, auglýsir bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar tillögu að breyttu deiliskipulagi skóla- og sundhallarreits á Selfossi í Sveitar- félaginu Árborg. Breytingin nær til lóðar Sundhallar Selfoss. Sundhöllin var stækkuð árið 2015 til norðurs og rúmaði nýbyggingin m.a. nýja líkamsræktarstöð á 2. hæð og afgreiðslu og búningsklefa á 1. hæð. Einnig voru lögð ný bílastæði norðan við nýbygginguna. Sameiginlegur inngangur að sundlaug og líkamsræktarstöð er að vestanverðu við Tryggvagötu. Vegna mikillar aðsóknar er nú þörf á enn frekari stækkun líkamræktarstöðvarinnar og er lagt til að stækka aðra hæðina til norðurs þannig að húnn slúti yfir bílastæðin og hvíli á nokkrum burðarsúlum. Við það fækkar bílastæðum lítillega en gönguleið helst óskert meðfram húsinu. Deiliskipulagsbreytingin felst í: 1) Stækkun 2. hæðar til norðurs um 400 m2. 2) Bílastæðum fækkar um 4 3) Kvöð er um gönguleið undir 2. hæð meðfram húsinu frá Bankavegi að Tryggvagötu. Leyfilegt byggingarmagn helst óbreytt og einnig aðrir byggingarskilmálar. Teikningar ásamt greinargerð (skilmálum), vegna tillögunnar mun liggja frammi á skrifstofu skipulags og- byggingarfulltrúa að Austurvegi 67 Selfossi frá 9. maí 2019 til 20. júní 2019. Öllum er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila athugasemdum rennur út 20.júní 2019 og skal þeim skilað skriflega til skipulags og byggingarfulltrúa á skrifstofu hans að Austurvegi 67, 800 Selfossi. Á sama tíma er teikning og greinargerð til kynningar á heimasíðu Árborgar http://www.arborg.is þar sem hægt er að skoða tillöguna og senda athugasemdir til skipulags og- byggingarfulltrúa í netfangið bardur@arborg.is. Virðingarfyllst, Bárður Guðmundsson skipulags- og byggingarfulltrúi Job.is Þú finnur draumastarfið á Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 12 SMÁAUGLÝSINGAR 9 . M A Í 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 0 9 -0 5 -2 0 1 9 0 7 :4 9 F B 0 5 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 F 5 -E 6 0 C 2 2 F 5 -E 4 D 0 2 2 F 5 -E 3 9 4 2 2 F 5 -E 2 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 5 6 s _ 8 _ 5 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.