Fréttablaðið - 09.05.2019, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 09.05.2019, Blaðsíða 22
Þór/KA - Fylkir 2-0 1-0 Sandra Stephany Mayor Gutierrez (46.), 2-0 Andrea Mist Pálsdóttir (88.). KR - Valur 0-3 0-1 Margrét Lára Viðarsdóttir (22.), 0-2 Elín Metta Jensen (80.), 0-3 Margrét Lára (84.) Nýjast Pepsi-deild kvenna Ajax - Tottenham 2-3 1-0 Matthijs De Ligt (5.), 2-0 Hakim Ziyech (35.), 2-1 Lucas Moura (55.), 2-2 Moura (59.), 2-3 Moura (90+5.). Tottenham fer áfram á fleiri mörkun skor- uðum á útivelli og leikur til úrslita 1. júní. Meistaradeild Evrópu Olís-deild karla Undanúrslit Efri Valur 6 Breiðablik 6 Stjarnan 6 ÍBV 3 HK/Víkingur 3 Neðri Þór/KA 3 Fylkir 3 KR 0 Keflavík 0 Selfoss 0 Undanúrslit ÍBV - Haukar 30-27 ÍBV: Kristján Örn Kristjánsson 6, Dagur Arnarsson 6, Sigurbergur Sveinsson 6, Hákon Daði Styrmisson 4, Gabríel Martinez Róbertsson 3, Fannar Þór Friðgeirsson 3, Elliði Snær VIðarsson 2. Haukar: Orri Freyr Þorkelsson 5, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 4,Daníel Ingason 4, Adam Baumruk 4, Heimir Óli Heimisson 3, Tjörvi Þorgeirsson 2, Ásgeir Örn Hallgríms- son 2, Atli Már Báruson 1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1, Einar Pétur Pétursson 1.. ÍBV jafnar einvígi liðanna í 2-2 og þarf því að grípa til oddaleiks. Liðin mætast á Ás- völlum á laugardaginn í oddaleik. Endurkoma ársins þegar Moura skaut Tottenham til Madrídar Tottenham lenti 2-0 undir og virtist vera að mistakast á síðustu hindruninni í átt að úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Tottenham gafst ekki upp og náði að knýja fram magnaðan sigur. Lucas Moura skoraði tvívegis í upphafi seinni hálf leiks sem virtist ekki ætla að duga Tottenham þar til Moura skoraði á ný á seinustu sekúndunni. Þetta verður í fyrsta sinn sem Spurs leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu. NORDICPHOTOS/GETTY Sparið 50-70% á tannlækna- þjónustu í Ungverjalandi sérfræðingar í tannlæknatúrisma Hafðu samband! 0036 70 942 9573 info@fedaszdental.hu Tannlækningar- Rannsóknarstofur - Hótel á svæðinu! Fedasz Dental Hungary KÖRFUBOLTI Baldur Þór Ragnars- son var í gær kynntur til leiks sem nýr þjálfari Tindastóls í karlaflokki fyrir næsta tímabil í Domino’s-deild karla. Hann tekur við liðinu af Israel Martin eftir að Martin og stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls komust að samkomulagi um starfs- lok í vor. Baldur stýrði spútnikliði Þórs Þorlákshöfn alla leiðina í undan- úrslit Íslandsmótsins í vetur þar sem Þórsarar sendu Stólana í sum- arfrí í átta liða úrslitunum. Aðeins tæpt ár er liðið síðan hinn 29 ára gamli Baldur Þór tók við liði Þórs af Einari Árna Jóhannessyni og skrifaði undir þriggja ára samning í Þorlákshöfn. – kpt Baldur tekur við Tindastól KÖRFUBOLTI Keflavík tilkynnti það í gær  að Jón Halldór Eðvaldsson tæki við kvennaliði félagsins fyrir næsta tímabil í Domino’s-deildinni. Honum til aðstoðar verður Hörður Axel Vilhjálmsson. Jón Guðmundsson sem þjálfaði Kef lavík í vetur hætti störfum að tímabilinu loknu þar sem Keflavík var sópað út úr úrslitunum af Val sem vann þrefalt. Jón Halldór hætti með lið Kefla- víkur vorið 2011 eftir að hafa stýrt liðinu til annars Íslandsmeistara- titilsins á fimm ára tímabili. – kpt Jón Halldór snýr aftur í Keflavík FÓTBOLTI Nágrannafélögin og erki- fjendurnir Arsenal og Chelsea leika í kvöld seinni leiki liðanna í und- anúrslitum Evrópudeildarinnar. Eru miklar líkur á því að liðin mætist í úrslitaleiknum sjálf- um sem fer fram í Bakú. St aða A rsenal f y r ir seinni leikinn í Valencia er afar vænleg eftir 3-1 sigur Arsenal á Valencia í fyrri leik liðanna. Að sama skapi er pressa á Ars- enal að landa Evr- ópudeildartitlinum til að öðlast þátttökurétt í Meistaradeild Evr- ópu á næsta tímabili. Til þess þarf Ars enal að vinna keppnina eftir að hafa misst af meistaradeildarsæti heima fyrir. Spennan er meiri í einvígi Chelsea og Frankfurt. Chelsea náði útivallarmarki í Þýskalandi og er því í góðri stöðu fyrir leikinn í kvöld. – kpt Komið að ögurstundu hjá leikmönnum Arsenal Frá æfingu landsliðsins í gær. MYND/KÖRFUKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS KÖRFUBOLTI Benedikt Guðmunds- son tilkynnti í gær hvaða 25 leik- menn hann hefði valið  í sinn fyrsta leikmannahóp sem þjálfari íslenska k vennalandsliðsins í körfubolta. Hópurinn hefur hafið æfingar í undirbúningi sínum fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram um næstu mánaðamót. Þetta verður fyrsta verkefni landsliðsins undir stjórn Bene- dikts sem tók við liðinu af Ívari Ásgrímssyni í vor. Keflavík á f lesta leikmenn í æfingahópnum eða sam- tals átta, fjórum f leiri en ríkjandi Íslandsmeistarar Vals. Hildur Björg Kjartansdóttir er eina atvinnu- konan en Guðlaug Björg Júlíusdóttir og Thelma Dís Ágústsdóttir leika í bandaríska háskólaboltanum. Meiðsli komu í veg fyrir að Birna V. Benónýsdóttir úr Keflavík, Guð- björg Sverrisdóttir úr Val, Jóhanna Björk Sveinsdóttir og Ragnheiður Benónísdóttir úr Stjörnunni og Unnur Tara Jónsdóttir úr KR gætu gefið kost á sér. – kpt Búinn að velja hópinn fyrir Smáþjóðaleikana Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur Ástrós Lena Ægisdóttir · KR Auður Íris Ólafsdóttir · Stjarnan Berglind Gunnarsdóttir · Snæfell Björk Gunnarsdóttir · Breiðablik Bríet Sif Hinriksdóttir · Stjarnan Bryndís Guðmundsdóttir · Keflavík Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur Embla Kristínardóttir · Keflavík Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík Gunnhildur Gunnarsdóttir · Snæfell Hallveig Jónsdóttir · Valur Helena Sverrisdóttir · Valur Hildur Björg Kjartansdóttir · Celta Vigo Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík Salbjörg Ragna Sævarsdóttir · Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Sigrún Sjöfn Ámundadóttir Skallagrímur Sigrún Björg Ólafsdóttir · Haukar Sóllilja Bjarnadóttir · Breiðablik Sylvía Rún Hálfdánardóttir · Þór A. Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar Þóranna Kika Hodge-Carr · Keflavík ✿ Hópurinn í heild 9 . M A Í 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R22 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð SPORT 0 9 -0 5 -2 0 1 9 0 7 :4 9 F B 0 5 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 F 5 -E 6 0 C 2 2 F 5 -E 4 D 0 2 2 F 5 -E 3 9 4 2 2 F 5 -E 2 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 5 6 s _ 8 _ 5 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.