Fréttablaðið - 09.05.2019, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 09.05.2019, Blaðsíða 29
Sumarið leynir sér ekki í sólgylltu hári. Með skínandi sumarsól er vel hægt að lýsa hárið á náttúrulegan hátt en gæta þarf varúðar til að hárið brenni ekki undan efniviðnum sem notaður er. l Sítrónusafi lýsir hárið en aðgát skal höfð þar sem sítrónusýra getur brennt hárið. Best er að blanda sítrónusafa saman við hárnæringu eða kókosolíu til að verja hárið. l C-vítamín getur líka lýst hárið um nokkra tóna. Leysið upp C-vítamíntöflu í vatni og setjið í spreybrúsa til að spreyja yfir hárið í sólinni. l Vatn blandað salti gerir hárið ljósara og skerpir á lituðu ljósu hári. Blandið saman vatni og smávegis af salti í spreybrúsa og spreyið í hárið þegar sólin skín. l Eplaedik fer einkar vel með hárið, leysir flækjur, gerir það mjúkt, losar olíu úr hársverðinum og lýsir hárið. Blandið saman einum hluta ediks við sex hluta vatns. Sólkysstir sumarlokkar Ariana Grande birti mynd á Insta­ gram af skjöldóttum nöglum. Svart/hvítt mynstur á nöglum er vinsælt um þessar mundir. Sérstaklega hvítt með svörtum doppum en slíkt nagla- lakk hafa þær sýnt opinberlega Ariana Grande og Kendall Jenner. Tískulöggur kalla þetta skjöldótt (eins og margar kýr eru) sem hafi yfir sér mikinn sjarma. Það þarf þó líklega naglafræðinga til að setja slíkt mynstur á neglurnar. Stjörnurnar hafa sýnt nagla- lakkið á Instagram og fleiri hafa bæst í kjölfarið. Ef fylgt er #Cow- PrintNails koma margar myndir upp. Tískutímaritið Elle segir að þetta mynstur á nöglum hafi sést á fyrirsætum hjá Burberry, Mosch- ino og hjá Victoriu Beckham. Þá hafa nokkrar stjörnur sést í stígvélum í sama stíl. Glamour segir að þetta sé heitasta tísku- trendið í sumar. Breska Metro segir að auðvelt sé að naglalakka sig sjálfur, fyrst með hvítu og setja síðan svartar doppur á eftir. Blaðið birtir nokkrar myndir því til stað- festingar. Skjöldótt er það allra heitasta Fair trade er stefna sem leggur áherslu á sanngjörn viðskipti. Stefnan hefur verið að ryðja sér til rúms innan tískuiðnaðarins undanfarin ár. Ýmsir fatafram- leiðendur leggja áherslu á að öll föt þeirra séu framleidd á sanngjarnan hátt. Ef fötin innihalda sanngirnis- vottunarmerki Fair Trade USA, Fairtrade International eða Fair For Life, getur kaupandinn verið nokk- uð öruggur um að þau séu framleidd við mannúðlegar vinnuaðstæður. Til að vefnaðarvara fái sanngirnis- vottun þarf hún að uppfylla ströng framleiðsluskilyrði. Meðal annars að starfsfólkið fái viðunandi laun og vinni ekki of langan vinnudag. Fleiri og fleiri leggja áherslu á að kaupa einungis sanngirnisvottaðar flíkur og tískusýningar með slíkum fatnaði hafa sprottið upp víða. Sanngjörn tíska Eykur virkni krema sem draga úr merkjum öldrunar Double Serum YFIR KVENNA SAMMÁLA! 88% 1 Gerir húðina stinnari Extra-Firming dagkrem endurvekur uppsprettu stinnleika húðarinnar. 88% kvenna sögðu virkni þess aukast með Double Serum.3 Dregur úr fínum línum Multi-Active dagkrem gefur húðinni frískleika og ljóma. Með Double Serum verður það enn áhrifaríkara: 88% kvenna voru sammála.2 Gefur aukinn ljóma Super Restorative dagkrem örvar húðina, sléttir fínar línur og dregur fram ljóma. Notað með Double Serum: 91% kvenna upplifðu betri árangur.4 1 Ánægjupróf á eftirfarandi tvennum: Multi-Active Jour All skin types + Double Serum, Extra-Firming Jour All skin types + Double Serum, Super Restorative Day All skin types + Double Serum. 2 Ánægjupróf-109 konur-28 dagar: 14 dagar með Multi-Active Jour All skin types + 14 dagar með Multi-Active Jour All skin types + Double Serum. 3 Ánægjupróf-103 konur-28 dagar: 14 dagar með Extra Firming Jour All skin types + 14 dagar Extra Firming Jour All skin types + Double Serum. 4 Ánægjupróf-113 konur-28 dagar: 14 dagar með Super Restorative Day All skin types + 14 dagar með Super Restorative Day All skin types + Double Serum. www.lyfogheilsa.is Kringlunni Glæsilegur kaupauki fylgir ef keyptar eru vörur fyrir 6.900 kr. eða meira* *Meðan birgðir endast. KAUPAUKI Kynningardagar 9.–12. maí 20% afsláttur af öllum Clarins vörum FÓLK KYNNINGARBLAÐ 7 F I M MT U DAG U R 9 . M A Í 2 0 1 9 0 9 -0 5 -2 0 1 9 0 7 :4 9 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 F 5 -B 9 9 C 2 2 F 5 -B 8 6 0 2 2 F 5 -B 7 2 4 2 2 F 5 -B 5 E 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 5 6 s _ 8 _ 5 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.