Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.05.2019, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 16.05.2019, Qupperneq 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 1 2 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 1 6 . M A Í 2 0 1 9 Fréttablaðið í dag SKOÐUN Þórdís Lóa Þórhalls- dóttir skrifar um almannafé. 18 SPORT Gísli Þorgeir Kristjáns- son, landsliðsmaður í handbolta sem leikur með Kiel, hefur ekk- ert spilað síðan í janúar. 24 MENNING Hulda Rós Guðna- dóttir myndlistarkona hlaut nýlega viðurkenningu úr Lista- sjóði Guðmundu S. Kristins- dóttur. 32 LÍFIÐ Albert Halldórsson leikur 35 persónur í verkinu Istan. 38 PLÚS 2 SÉRBLÖÐ l FÓLK l  SUMAR OG BÖRN *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Tónlist er tungumál tilfinninga Við þurfum ekki að tala sama tungumálið til að skynja og skilja tónlist. Ekki er vitað nákvæmlega hvers vegna tónlist hefur jafn sterkan áhrifamátt og raun ber vitni. En hvað gerist í líkamanum þegar við hlustum á tónlist? ➛ 10, 12 & 14 Rannsóknir hafa sýnt fram á að tónlist getur haft jákvæð áhrif á þau svæði heilans sem stjórna stressi og streitu. tilboðsdagar 13. – 19. maí heia norge! takmarkað magn í boði Aðeins 1 stk. á mann allt að 60% afsláttur HEILBRIGÐISMÁL Allt að tveggja og hálfs árs bið er eftir þjónustu ADHD-teymis Landspítala en teym- ið sinnir greiningu og meðferð fyrir fullorðna einstaklinga. Tæplega sex hundruð manns eru nú á biðlista en þeir sem eru í mestri þörf eru settir í forgang og er biðtíminn umtalsvert styttri. Vilhjálmur Hjálmarsson, varafor- maður ADHD-samtakanna, telur að efla þurfi teymið með auknum fjárveitingum en jafnframt þurfi að hefja niðurgreiðslu á þjónustu sál- fræðinga. Það gæti tekið kúfinn af biðlistanum. „Þetta þýðir bara að það er ekki sett nægt fjármagn í þetta,“ segir Vilhjálmur. Unnur Jakobsdóttir Smári, sál- fræðingur og teymisstjóri, segir teymið fá um 25 til 30 nýjar beiðnir í hverjum mánuði. Á ári nær teymið að anna um tvö hundruð greining- um. Hún segir biðlista hafa myndast þegar teymið tók til starfa 2013 og að ekki hafi tekist að vinda ofan af honum síðan. „Þetta er oft f lókið þar sem við erum með fullorðna einstaklinga með langa sögu. Hjá öðrum er þetta meira borðleggjandi. – sar / sjá síðu 4 Löng bið eftir greiningu 600 manns eru á biðlista eftir greiningu hjá ADHD- teymi Landspítalans. 200 greiningum annar teymið á ári. Halldór 1 6 -0 5 -2 0 1 9 0 7 :3 3 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 0 1 -8 2 6 C 2 3 0 1 -8 1 3 0 2 3 0 1 -7 F F 4 2 3 0 1 -7 E B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 1 5 _ 5 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.