Fréttablaðið - 16.05.2019, Síða 2
Fólk hefur sýnt
okkur mikinn
stuðning og hjálpað mikið
til.
Paul Ramses,
stofnandi sam-
takanna Tears
Children and
Youth Aid
Veður
Suðaustan 5-13 m/s og rigning
sunnan- og vestanlands, en bjart-
viðri um landið norðaustanvert.
SJÁ SÍÐU 28
Forsetinn vígði fjölorkustöð
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, vígði nýja fjölorkustöð við Miklubraut í gær þar sem boðið verður upp á alla endurnýjanlega orkugjafa
sem framleiddir eru á Íslandi. Metangas frá Sorpu, hraðhleðslu fyrir rafmagns- og tengiltvinnbíla og vetni frá ON. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
EUROVISION Leikarinn Jóhannes
Haukur Jóhannes son verður stiga
kynnir fyrir Ís lands hönd á úrslita
kvöldi Euro vision. Jóhannes mun
kynna niður stöður at kvæða
greiðslu Ís lendinga. Jóhannes
segist mjög spenntur að fá að
taka þátt í Euro vision í ár.
„Maður hefur fylgst með
þessu í gegnum tíðina. Aldr
ei datt mér þó í hug að ég yrði
einn af þessu fólki en
svona er nú lífið fullt
af ó væntum upp
á komu m ,“ s eg i r
Jóhannes Haukur.
H a n n s e g i s t
hafa hug á að fara
h e f ð b u n d n a r
leiðir þegar kemur
að því að kynna
niðurstöðu atkvæða
greiðslunnar. Óþarfi sé að f lækja
málin.
„Aðal lega vegna þess að ég
hef verið svo reiður þegar
stiga kynnar bregða út af
laginu. Á þessum tíma
punkti er maður svo
spenntur að heyra stigin
og þetta tekur svo langan
tíma. Þannig að ég held
að hratt og örugg lega sé
lykil at riði á þessum
tíma punkti. Ég
mun hafa það
hug fast.“
S í ð a r a
u n d a n ú r
s l i t a k v ö l d
Eu r ov i s ion
fer fram í Tel
Avív í kvöld.
– la
Jóhannes Haukur kynnir
stigin hratt og örugglega
SAMFÉLAG Paul Ramses, ásamt konu
sinni og með hjálp íslenskra vina,
stofnaði góðgerðarfélagið Tears
Children and Youth Aid. Félagið
rekur skóla, leikskóla og fótbolta
lið í Kenýa ásamt því að valdef la
konur og styrkja þær til fjárhagslegs
sjálfstæðis. Þetta gera þau með því
að selja kenískt handverk á Íslandi.
Nú er stefnt að því að fótboltalið
skólans, sem samanstendur af 1215
ára drengjum, keppi á Rey Cupfót
boltamótinu sem haldið verður í
Laugardalnum í júlí.
Paul segir mikilvægt fyrir börnin
í skólanum að fá aukin tækifæri og
von til betra lífs en mikil fátækt er á
svæðinu „Menntun eykur lífsgæði
fólksins, veitir því öryggi og tæki
færi. Fótboltinn getur svo aukið
tækifærin enn frekar auk þess að
skapa liðsheild og samvinnu. Fót
bolti færir fólk saman.“
Mikil velvild hefur verið fyrir
verkefninu og hafa margir lagt hönd
á plóg. „Fólk hefur sýnt okkur mik
inn stuðning og hjálpað mikið til.
Hafnarfjarðarbær mun til dæmis
gefa strákunum mat og sjá þeim
fyrir gistingu á meðan á dvölinni
stendur, Rey Cup, sem skipulagt
er af Þrótti, býður liðinu á mótið
svo þeir þurfa ekki að borga móts
gjald og FH, Haukar og Breiðablik
hafa gefið börnunum búninga. Nú
vantar okkur bara peninga fyrir
ferðakostnaðinum,“ segir Paul.
Nú þegar hafa safnast rúmar 700
þúsund krónur en áætlaður ferða
kostnaður eru tvær og hálf milljón.
Paul var áberandi í íslenskum
fjölmiðlum árið 2008 þegar honum
var vísað úr landi og fjölskyldu hans
var tvístrað. Kona hans og barn
urðu eftir á Íslandi. Paul fékk ásamt
fjölskyldu sinni hæli á Íslandi árið
2010 og segir hann að þessi reynsla
hafi styrkt hann í því sem á eftir
kom. „Það að lenda í lífsreynslu sem
þessari getur haft styrkjandi áhrif á
einstaklinga, það skiptir bara máli
hvernig maður horfir á hlutina.“
Aðspurður hvers vegna þau
hjónin hafi ráðist í þetta verkefni
segir Paul að það jafnrétti sem
náðst hafi hér á landi hafi vakið
þau til umhugsunar um ástandið í
Kenýa. „Systir mín varð ólétt að sínu
fyrsta barni þegar hún var aðeins 12
ára, hún eignaðist ellefu börn. Þetta
er ekki óalgengt í Kenýa. Okkur
langaði að valdefla konur á okkar
heimaslóðum þar sem ástandið er
ólíkt ástandinu hér. Það vildum við
gera með því að mennta fólk og efla
konur. Fótboltinn var svo góð við
bót.“
Paul bætir því við að krakkarnir
séu þakklátir þeim stuðningi sem
Íslendingar hafi sýnt þeim. „Krakk
arnir vita að þau eigi vini á Íslandi
og að Íslendingar séu ástæða þess að
þau geti farið í skóla og stundað fót
bolta. Þetta vekur gleði hjá krökk
unum og fjölskyldum þeirra. Það
væri því frábært fyrir krakkana að
geta komið til Íslands og kynnst
betur landi og þjóð og þakkað
fyrir sig.“ Frekari upplýsingar um
hvernig leggja má verkefninu lið er
að finna á Facebooksíðunni: Leiðin
frá Got Agulu á Rey Cup.
birnadrofn@frettabladid.is
Kenísk fótboltabörn
þakklát Íslendingum
Fjórtán kenískir drengir stefna á þátttöku í fótboltamóti á Íslandi í sumar. Fót-
boltinn gefur þeim aukið tækifæri í lífinu og þeir eru þakklátir Íslendingum.
Paul Ramses ásamt eiginkonu sinni safnar fyrir ferðakostnaði drengjanna.
Hér má sjá börnin í fótboltatreyjum frá FH. MYND/PAUL RAMSES
NÝTT OG
SPENNANDI
FRÁ HOL
TA
Hefur þú prófað
Holta drumsticks?
EUROVISION Söngkona Rita Ora, sem
fram kemur á Secret Solsticehátíð
inni á Íslandi í sumar, fékk tækifæri
til að taka þátt í Eurovision fyrir
Bretlands hönd árið 2009. Henni
bauðst verkefnið eftir að hafa tekið
þátt í áheyrnarprufum þar sem hún
var valin í verkið. Þá var Ora aðeins
átján ára og afþakkaði boðið.
Síðar sagði Ora ástæðuna vera
þá að hún hefði talið að
þátttaka í keppninni
myndi eyðileggja tón
listar feril hennar. Bret
ar urðu í fimmta sæti
í Eurovision þetta ár,
sem var þeirra besti
árangur frá árinu
2002. Stuttu eftir að
boðið um þátttöku
barst Ora var hún
orðin heimsfræg.
– bdj
Taldi þátttöku
ógna ferlinum
1 6 . M A Í 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R2 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
1
6
-0
5
-2
0
1
9
0
7
:3
3
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
0
1
-8
7
5
C
2
3
0
1
-8
6
2
0
2
3
0
1
-8
4
E
4
2
3
0
1
-8
3
A
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
6
4
s
_
1
5
_
5
_
2
0
1
9
C
M
Y
K