Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.05.2019, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 16.05.2019, Qupperneq 16
OPEL MOKKA X Nýskráður: 2018 / Bensín Sjálfskiptur / Ekinn: 35.000 km. * B irt m eð fyrirvara um m ynda- og textabrengl. Kíktu í sýningarsali okkar Reykjanesbær Njarðarbraut 9 Sími: 420 3330 Reykjavík Krókháls 9 Sími: 590 2035 Opnunartímar: Virka daga 9-18 Laugardaga 12-16 Tilboð: 1.490.000 kr.Verð: 3.990.000 kr. OPEL ASTRA NOTCHBACK Nýskráður: 2016 / Bensín Beinskiptur / Ekinn: 60.000 km. Verð: 1.990.000 kr. SSANGYONG REXTON HLX Nýskráður: 2018 / Dísel Sjálfskiptur / Ekinn: 29.000 km. Verð: 5.590.000 kr. TOYOTA LANDCRUISER 150 VX Nýskráður: 2012 / Dísel Sjálfskiptur / Ekinn: 168.000 km. Verð: 4.990.000 kr. Rað.nr. 150430Rað.nr. 445649Rað.nr. 445570Rað.nr. 445632 Gott úrval notaðra bíla benni.is 4X 4 TI LB OÐ 4X 4 Verð: 4.190.000 kr. OPEL INSIGNIA SPORTS TOURER Nýskráður: 2018 / Bensín Sjálfskiptur / Ekinn: 30.000 km. Rað.nr. 150432 Glæsilegt 214 fm einbýlishús við Ólafsgeisla 55 í Grafarholti. Eignin skiptist í 3-4 svefnherbergi, tvö baðherbergi, geymslur, stofur, eldhús, sjónvarpsherbergi, þvottahús, bílskúr og fallegan garð með heitum potti. Stór lóð sunnan megin við húsið. Rúmgott bílaplan með hita í plani. Stutt er í grunnskóla, leikskóla og verslun. Golfklúbbur Reykjavíkur og Básar í göngufæri. Fasteign vikunnar úr Fasteignablaði Fréttablaðsins Bruni í Seljaskóla og hluti þaks féll niður Slökkviliðsmenn af öllu höfuð- borgarsvæðinu voru kallaðir út aðfaranótt sunnudags vegna elds- voða í Seljaskóla. Mikinn reyk lagði yfir hverfið og náði hann langt inn í Kópavog. Eldurinn kom upp í þaki byggingarinnar og er mikið tjón á einni álmu þar sem þakið féll. Alls eru níu kennslustofur og þrjú fundarherbergi eyðilögð. Snar- ræði slökkviliðs kom í veg fyrir að eldurinn bærist á fleiri staði í húsinu. Allt skólastarf féll niður á mánu- daginn á meðan unnið var að hreinsun. Rúmlega 660 nemendur eru í skólanum. Hátt í 300 þeirra þurfa að mæta í aðra stofu en sína eigin það sem eftir er af skólaár- inu. Fá þeir inni meðal annars í félagsmiðstöðinni Hólmaseli og í Seljakirkju. Ný lög um þungunarrof taka gildi á Alþingi Fagnaðarlæti brutust út á þing- pöllum Alþingis í gær þegar ný lög um þungunarrof voru samþykkt með 40 atkvæðum gegn 18 á mánudagskvöldið. Lögin taka gildi 1. september næstkomandi, þá munu konur hafa fullt ákvörðun- arvald um hvort þær ala barn fram að lokum 22. viku meðgöngu. Málið var mjög umdeilt á þingi og voru mörg stór orð látin falla áður en frumvarpið var samþykkt. Svandís Svavarsdóttir heil- brigðisráðherra sagði að um væri að ræða löngu tímabæra breyt- ingu sem snúi að öryggi og frelsi Vikan Það mikilvægasta í vikunni var líklega það að hetjurnar okkar í Hatara komust áfram í undankeppni Eurovisi- on. Eitt framsæknasta frumvarp heims var samþykkt hér á landi og eldsvoði varð í Selja- skóla. kvenna. Athygli vakti að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kaus gegn lögunum, en fáheyrt er að ráðherra kjósi gegn stjórnar- frumvarpi. Í könnun Zenter rannsókna fyrir Fréttablaðið sem birt var á þriðju- daginn kom í ljós að meirihluti landsmanna styður þungunarrof fram að lokum 22. viku. Greini- legur kynslóðamunur er á afstöðu til málsins, ungt fólk er almennt hlynnt en meirihluti eldra fólks á móti. Hatrið mun mögulega sigra í Eurovision Augu landsmanna voru límd við sjónvarpsskjái á þriðjudagskvöld þegar hljómsveitin Hatari flutti framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Hatrið mun sigra. Flutningurinn var frábær að margra mati og eru margir á því að við eigum jafnvel möguleika á sigri. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2014 sem við komumst upp úr undankeppninni og er eftirvæntingin í samfélaginu eftir því. Á blaðamannafundi eftir und- anúrslitin sögðu meðlimir Hatara allt ganga eftir áætlun og þökkuðu þeir McDonald’s, Deutsche Bank og Domino’s fyrir stuðninginn á sinn einstaka kaldhæðnislega máta. Hefur þeim tekist að skauta fram hjá því að tala um samband Ísraels og Palestínu eftir að Jon Ola Sand, yfirmaður Eurovision, kallaði þá á teppið. Hatari stígur aftur á svið í Tel Avív á laugardagskvöldið. Kemur þá í ljós hvort hatrið muni í raun sigra. TILVERAN 1 6 . M A Í 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R16 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 6 -0 5 -2 0 1 9 0 7 :3 3 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 0 1 -8 2 6 C 2 3 0 1 -8 1 3 0 2 3 0 1 -7 F F 4 2 3 0 1 -7 E B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 1 5 _ 5 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.