Fréttablaðið - 20.05.2019, Blaðsíða 48
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000
Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Torg. ehf
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Láru G.
Sigurðardóttur
BAKÞANKAR
Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, á Selfossi og á Glerártorgi Akureyri
Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is
Þú þar bara að segja já!
Segðu bless við myndlykilinn og lækkaðu reikninginn. Við mætum heim til þín
og græjum netið frítt. Þú borgar 1.690 kr. á mán. fyrir Apple TV 4K og færð
sömu upphæð í afslátt af ótakmörkuðum Ljósleiðara í 18 mánuði — þú borgar
því í raun ekkert fyrir Apple TV 4K.
Mánaðarleg 1.690 kr. afborgun fyrir 32 GB Apple TV 4K í 18 mánuði, greidd með kreditkorti. Greiðsludreing-
argjald 325 kr./mán. Ef þú staðgreiðir 29.990 kr. þaru ekki kreditkort, en færð afsláttinn!
Apple TV 4K á 0 kr.
með ótakmörkuðum
Ljósleiðara hjá Nova!
FYRIR SVANGA
FERÐALANGA
*0,5 l gos í plasti frá Ölgerðinni.
Tilbúin vara, ekki hægt að breyta.
TORTILLA
OG GOS*
COMBO VERÐ:
499KR
Engin kona getur kallað sjálfa sig frjálsa þar til hún getur valið hvort hún vill eða vill
ekki verða móðir“ sagði hjúkr-
unarfræðingurinn Margaret
Sanger árið 1922. Margaret talaði
af reynslu. Hún var ein ellefu
systkina sem komust á legg en
móðir hennar eignaðist átján börn
á 23 árum og dó frá þeim fyrir
fimmtugt.
Æska Margaret hafði mikil áhrif
á hana og mótaði ævistarf hennar.
Orðasambandið takmörkun barn-
eigna (e. birth control) er komið
frá henni og hún opnaði fyrstu
getnaðarvarnaklíník Banda-
ríkjanna í New York árið 1916,
sem var reyndar lokað skömmu
síðar og hún ákærð fyrir að fræða
konur um hvernig börn verða
til. Margaret gafst ekki upp. Hún
stofnaði alþjóðasamtök um skipu-
lagðar barneignir og átti stóran
þátt í þróun getnaðarvarnapill-
unnar á sjötta áratugnum.
Áhrifavaldar eins og Margaret
greiða slóð mannréttinda. Ef kona
telur sig ekki færa um að ala barn
þá er ekki annarra að ákveða
hið gagnstæða. Sama hvað fólki
finnst þá halda konur áfram að
fara í þungunarrof hvort sem það
er bannað eða ekki. Það er hins
vegar undir lögunum komið hvort
það sé gert við aðstæður sem eru
farsælastar fyrir konuna. Við
vitum að enn í dag eru þungunar-
rof gerð í bakhúsum, við óhreinar
aðstæður og jafnvel framkvæmdar
af óhæfum aðila sem leiðir oft til
alvarlegra fylgikvilla eða dauða.
Það er súrrealískt að á sama
tíma og okkar þingmenn sýna í
verki að þeir standa með kven-
frelsi horfum við á bylgju aftur-
fara í mörgum fylkjum Banda-
ríkjanna þar sem konur geta ekki
endað þungun án þess að það
leiði til sakamáls. En ekki fylgir
sögunni hver ætlar að hugsa um
barnið sem móðirin vill ekki ala?
Er betra að fæðast og vera ekki
elskaður?
Að vera elskaður
2
0
-0
5
-2
0
1
9
0
7
:3
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
0
6
-D
1
7
8
2
3
0
6
-D
0
3
C
2
3
0
6
-C
F
0
0
2
3
0
6
-C
D
C
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
1
9
_
5
_
2
0
1
9
C
M
Y
K