Morgunblaðið - 19.02.2019, Page 32

Morgunblaðið - 19.02.2019, Page 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 2019 Ívar Brynjólfs- son, ljósmyndari Þjóðminjasafns Íslands, flytur í hádeginu í dag, þriðjudag, klukkan 12.00 fyrirlestur um ljósmyndun sína fyrir safnið á ís- lenskum kirkj- um, kirkjugrip- um og minningarmörkum. Ljósmyndun Ívars í kirkjum landsins hefur haldist í hendur við útgáfu hinnar merku og umfangs- miklu ritraðar um kirkjur Íslands sem fjallar um allar friðaðar kirkjur hér á landi. Í fyrra kom út síðasta bindið í ritröðinni, hún er alls 31 bindi og fjallar um samtals 216 friðaðar kirkjur. Ívar hefur tekið flestallar ljósmyndirnar í út- gáfunni og því heimsótt um 200 kirkjur og kirkjustaði um allt land meðan á verkinu hefur staðið. Í fyrirlestrinum segir Ívar frá vinnunni og þeim áskorunum sem blasa við þegar mynda á þessa dýr- gripi íslenskrar kirkjusögu. Auk starfa sinna við Þjóðminja- safnið í mörg undanfarin ár er Ívar einn kunnasti samtímaljósmyndari landsins og hefur haldið margar sýningar á verkum sínum. Fyrirlesturinn er í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og öllum opinn. Fjallar um ljósmyndun kirkna og gripa Ívar Brynjólfsson Hugvísindasvið Háskóla Íslands hefur stofnað hlaðvarp sem kallast Hugvarp. Þar er ætlunin að fjallað verði um ýmislegt sem hæst ber á sviði rannsókna, fyrirlestra og útgáfu Hugvísindasviðs HÍ. Auk þess verða þar, sam- kvæmt tilkynningu, rædd málefni líðandi stundar frá sjónarhorni fræðafólks sviðsins en markmið HÍ er að hin- um ýmsu rannsóknum verði miðlað á fjölbreyttan hátt. Tveir fyrstu þættirnir eru nú aðgengilegir og þar er annars vegar fjallað um listakonuna Karin Sander, höf- und vinningstillögunnar um listaverk í Vogabyggð, og hins vegar um Norður-Kóreu. Hægt er að hlusta á þættina og gerast áskrifandi að hlaðvarpinu á Spotify, iTunes og öðrum hlaðvarpsveitum. Hugvísindasvið HÍ stofnar hlaðvarp Karin Sander Legó-myndin 2, The Lego Movie 2: The Second Part, var sú sem mest- um miðasölutekjum skilaði í kvik- myndahúsum landsins um helgina, líkt og helgina á undan og sáu hana nú um 4.800 manns. Í heildina hafa yfir 13 milljónir miða verið seldar, frá upphafi sýninga. Næstmestum tekjum skilaði kvikmyndin um bar- dagaengilinn Alitu eða 4,5 millj- ónum króna og sáu hana um 3.200 manns. Íslensk-sænska kvikmyndin Vesalings elskendur, sem frumsýnd var fyrir helgi, naut hins vegar lít- illar aðsóknar en seldir miðar voru 282 og tekjur 466.000 krónur. The Lego Movie 2: The Second Part 1 2 Alita: Battle Angel (2019) Ný Ný Cold Pursuit 2 2 Instant Family 3 4 Green Book 7 6 Ótrúleg saga um risastóra peru 8 5 Vice 4 3 Vesalings elskendur Ný Ný Spider-man: Into the Spider-verse 9 8 The Wife Ný Ný Bíólistinn 15.–17. febrúar 2019 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Bíóaðsókn helgarinnar Legó-myndin aftur efst Bardagaengill Úr kvikmyndinni Alita: Battle Angel. Damsel Metacritic 63/100 IMDb 5,6/10 Bíó Paradís 22.20 Shoplifters Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 20.00 Heavy Trip Metacritic 72/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 20.00 Nár í nærmynd IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 22.00 Transit Metacritic 77/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 20.00, 22.00 Planeta Singli 3 Metacritic 77/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 17.50 Free Solo Bíó Paradís 17.50 Roma Morgunblaðið bbbbb Metacritic 95/100 IMDb 8,6/10 Bíó Paradís 17.30 Vesalings elskendur IMDb 7,8/10 Smárabíó 16.40, 17.30, 19.50, 22.10 Háskólabíó 18.20, 20.50 Borgarbíó Akureyri 17.30, 19.30 Tryggð Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 18.10 The Wife Metacritic 77/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.50, 19.00, 21.10 Sambíóin Akureyri 19.40 Sambíóin Keflavík 20.00 Cold Pursuit 16 Metacritic 66/100 IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 21.00 Smárabíó 19.50, 22.20 Borgarbíó Akureyri 21.50 The Favourite 12 Ath. Íslenskur texti. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 18.00, 20.40 Instant Family Metacritic 57/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 19.50 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 17.30 Ballett - Don Quixote Háskólabíó 19.15 Green Book 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Egilshöll 17.20 Sambíóin Kringlunni 16.10, 19.00, 21.45 Glass 16 Metacritic 41/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.40 Sambíóin Egilshöll 22.20 Vice Laugarásbíó 18.00, 21.00 Escape Room 16 Metacritic 50/100 IMDb 6,4/10 Smárabíó 22.30 Aquaman 12 Metacritic 53/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 22.00 Sambíóin Akureyri 21.50 Bohemian Rhapsody 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,4/10 Háskólabíó 20.20 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Kringlunni 19.00 Sambíóin Akureyri 19.20 Bumblebee 12 Metacritic 66/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.00 Sambíóin Akureyri 17.00 The Lego Movie 2 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 64/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 16.40 Sambíóin Akureyri 17.20 Sambíóin Keflavík 17.30 Spider-Man: Into the Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm Metacritic 87/100 IMDb 8,8/10 Smárabíó 15.00, 16.50 Mary Poppins Returns 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Smárabíó 15.10, 17.50 Borgarbíó Akureyri 17.30 Ralf rústar internetinu Metacritic 71/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.20 Ung kona sem man ekkert úr fortíðinni af- hjúpar ótrúleg örlög í bíómyndinni um Alita. Metacritic 54/100 IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Sambíóin Álfabakka 16.30, 16.40, 19.10, 19.20, 21.50, 22.00 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 19.50, 22.20 Smárabíó 16.50, 19.00 (Lúxus), 19.30, 19.40, 21.50 (Lúxus), 22.20 Borgarbíó Akureyri 19.30, 22.00 Alita: Battle Angel 12 Arctic 12 Strandaglópur á Norð- urpólnum þarf að taka ákvörðun um það hvort hann eigi að dvelja þar öruggur um sinn, eða fara af stað í hættulega för. Metacritic 71/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 21.45 Sambíóin Akureyri 22.00 Sambíóin Keflavík 22.20 The Mule 12 90 ára plöntusérfræðingur og fyrrverandi hermaður er gripinn með þriggja milljóna dala virði af kókaíni sem hann er að flytja fyrir mexíkóskan eiturlyfja- hring. Metacritic 58/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 19.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 22.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna GÆÐI – ÞEKKING – ÞJÓNUSTA Ertu klár fyrir veturinn? Við hreinsum úlpur, dúnúlpur, kápur og frakka

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.