Morgunblaðið - 19.02.2019, Síða 34

Morgunblaðið - 19.02.2019, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 2019 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nef- ið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tónlist, um- ræðum um mál- efni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. 1. 7 Rings – Ariana Grande 2. Veist af mér – Huginn 3. Dancing With A Stranger – Sam Smith, Normani 4. Sweet But Psycho – Ava Max 5. Without Me – Halsey Lagalistinn – vika 7 20.00 Mannrækt 20.30 Eldhugar: Sería 2 Í Eldhugum fara Pétur Ein- arsson og viðmælendur hans út á jaðar hreysti, hreyfingar og áskorana lífs- ins. 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur. 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.50 Life in Pieces 14.15 Charmed (2018) 15.05 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens Bandarísk gamanþáttaröð um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan. 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarps- sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Bráðskemmtilegur spjall- þáttur þar sem Jimmy Fallon fer á kostum og tek- ur á móti góðum gestum. 19.00 The Late Late Show with James Corden Frá- bærir spjallþættir með James Corden. Léttir, skemmtilegir og stútfullir af óvæntum uppákomum með fræga fólkinu. 19.45 Crazy Ex-Girlfriend 20.30 Lifum lengur 21.05 FBI 21.55 The Gifted Spennu- þáttaröð frá Marvel um systkini sem komast að því að þau eru stökkbreytt þó að foreldrar þeirra séu það ekki. 22.40 Salvation 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.10 The Late Late Show with James Corden 00.55 NCIS 01.40 NCIS: Los Angeles 02.25 Chicago Med 03.15 Bull 04.00 Taken Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2012-2013 (e) 14.00 Úr Gullkistu RÚV: Andraland (e) 14.30 Úr Gullkistu RÚV: Ís- lenskur matur (e) 14.55 Sætt og gott (Det søde liv) (e) 15.00 Kiljan (e) 15.40 Ferðastiklur (e) 16.25 Menningin – sam- antekt (e) 16.55 Íslendingar (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargardýr (Deadly Nightmares of Nature) 18.29 Hönnunarstirnin (De- signtalenterne II) 18.46 Hjá dýralækninum (Vetz) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós 20.20 Menningin 20.35 Kínversk áramót – Mestu hátíðahöld heims (Chinese New Year – The Biggest Celebration on Earth) Heimildarþáttaröð frá BBC þar sem fylgst er með þegar nýju ári er fagn- að í Kína. 21.30 Trúður (Klovn VII) Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Bjargið mér (Save Me) Bresk spennuþáttaröð frá höfundum þáttanna Skylduverk eða Line of Duty. Stranglega bannað börnum. 23.10 Þjóðargersemi (Nat- ional Treasure) Bresk leik- in þáttaröð í fjórum hlutum um þjóðþekktan og dáðan skemmtikraft sem er ákærður fyrir kynferðisof- beldi. (e) Bannað börnum. 24.00 Kastljós (e) 00.15 Menningin (e) 00.25 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Lína langsokkur 07.50 Friends 08.10 The Middle 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Jamie’s Super Food 10.20 Suits 11.05 Veep 11.35 Í eldhúsinu hennar Evu 12.00 Um land allt 12.35 Nágrannar 13.00 So You Think You Can Dance 15.50 Besti vinur mannsins 16.15 The Bold Type 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Modern Family 19.50 Catastrophe 20.20 Hand i hand 21.05 The Little Drummer Girl 21.50 Blindspot 22.35 Outlander 23.30 Last Week Tonight 24.00 Grey’s Anatomy 00.45 Suits 01.30 Lovleg 01.55 NCIS 02.35 Mary Kills People 15.00 A Quiet Passion 17.05 Home Again 18.45 Moneyball 21.00 Dunkirk 22.50 Lincoln 01.20 Hardcore Henry 03.00 Dunkirk 20.00 Að norðan Hittum Elvar Loga og Fanney þar sem þau leiða gæðingana út fyrir fyrsta keppnisdag í Meistaradeild KS í hesta- íþróttum. 20.30 Hátækni í sjávar- útvegi (e) 21.00 Að norðan 21.30 Hátækni í sjávar- útvegi (e) Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 17.00 Strumparnir 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Kormákur 17.47 Nilli Hólmgeirsson 18.00 Stóri og Litli 18.12 Tindur 18.22 Mæja býfluga 18.33 Zigby 18.44 Víkingurinn Viggó 19.00 Ríó 07.35 Football L. Show 08.05 Juv. – Frosinone 09.45 Ítölsku mörkin 10.15 Brighton – Derby 11.55 Newport – Man. City 13.35 Ensku bikarmörkin 14.05 Víkingur – FH 15.45 Roma – Bologna 17.25 Chelsea – Man. U. 19.05 Meistaradeild Evr. 19.30 Meistaradeildin – upphitun 2019 19.50 Liverp.– Bayern M. 22.00 Meistaradeild- armörkin 22.30 Lyon – Barcelona 00.20 UFC Now 2019 08.00 Real Soc. – Leganes 09.40 Eibar – Getafe 11.20 Roma – Bologna 13.00 Chelsea – Man. U. 14.40 Barcelona – Real Val- ladolid 16.20 Spænsku mörkin 16.50 Atalanta – AC Milan 18.30 Ítölsku mörkin 19.00 Evrópudeildin – fréttaþáttur 18/19 19.50 Lyon – Barcelona 22.00 Villarreal – Sevilla 23.40 Liverpool – Bayern Munchen 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar útvarpsins í Frank- furt á sumartónlistarhátíðinni í Darmstadt 14. júlí í fyrra. Á efnis- skrá: Vape eftir Báru Gísladóttur. Dropped, drowned eftir Söruh Nemtsov. Píanókonsert eftir Simon Steen-Andersen. Einleikari: Nicho- las Hodges. Stjórnandi: Baldur Bönnimann. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Ragnhildur Thorla- cius. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Anna Gyða Sig- urgísladóttir og Eiríkur Guðmunds- son. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Það er laugardagskvöld og ég hef ekkert á stefnuskrá nema rauðvínið sem situr á eldhúsbekknum og ísinn í frystinum. Kunningjafólk mitt er nýbúið að mæla með raunveruleikaþáttum á Netflix. Raunveruleika- þættir? Ég eyði mínum tíma ekki í svoleiðis vit- leysu! En ég hef ekkert nema tíma svo ég kveiki á fyrsta þættinum af Dating Around. Þetta var rétt hjá þeim, þetta eru ekki óhóf- lega dramatískir eða kjána- legir þættir. Ég klára þáttaröðina á einu kvöldi. Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða stefnumótaþætti, en í hverjum þætti er ein aðal- persóna sem fer á fimm blind stefnumót. Þættirnir eru skemmtilega klipptir svo það er í raun eins og sýnt sé frá sama stefnu- mótinu allan tímann, þátt- takendur tala aldrei við myndavélina og eru áhorf- endur því eins og fluga á vegg á fimm fyrstu stefnu- mótum í einu. Það besta við þættina er þó fjölbreytileiki þátttak- enda en þarna eru konur og karlar á öllum aldri, samkynhneigð og gagnkyn- hneigð. Það mætti því finna verri, en líka betri, leið til að eyða laugardagskvöldi. Gott með ís á laugardagskvöldi Ljósvakinn Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Fjölbreytt Þessi aðalpersóna er 36 ára og fráskilin. 19.20 Afturelding – FH (Bikarkeppnin í handbolta) Bein útsending frá leik Aft- ureldingar og FH í 8-liða úrslitum bikarkeppni karla í handbolta. RÚV íþróttir 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 One Born Every Min- ute – What Happened Next 21.40 Flash 22.25 Game of Thrones 23.30 Supernatural 00.15 Man Seeking Woman 00.35 All American 01.20 Modern Family 01.45 Silicon Valley Stöð 3 Söngkonan Mariah Carey kom sínu fyrsta lagi á toppinn í Bretlandi á þessum degi árið 1994. Var það lagið „Without You“ sem samið var af Peter Ham og Tom Evans. Tónlistarmaðurinn Harry Nils- son hafði áður gert það frægt en það fór í topp- sætið í Bandaríkjunum 22 árum áður og sat þar í fjórar vikur. Söngur Nilsson var tekinn upp í aðeins einni töku en það þurfti ekki meira til því hann fékk Grammy-verðlaun fyrir frammistöðuna. Útgáfa Carey af „Without You“ kom út viku eftir að Nilsson lést úr hjartaáfalli. Ballaða á toppinn Harry Nilsson gerði lagið frægt árið 1972. K100 Stöð 2 sport Omega 20.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.30 Charles Stanley 21.00 Joseph Prince-New Creation Church 21.30 Tónlist 22.00 Gömlu göturnar 7 Rings er kom- ið í toppsætið.   þú það sem    á FINNA.is IÐNAÐARMENN VERSLANIR VEITINGAR VERKSTÆÐI BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.