Morgunblaðið - 23.03.2019, Page 11

Morgunblaðið - 23.03.2019, Page 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARS 2019 SMARTLAND Opið virka daga kl. 11-18, laugardaga kl. 12-16Listhúsinu við Engjateig, 105 Reykjavík, sími 551 2050 LISTHÚSINU gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Peysur í úrvali Opið 11-15 í dag Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Síðar skyrtur Kr. 11.900 Str. 40/42-56 Skoðið LAXDAL.is Skipholti 29b • S. 551 4422 GERRY WEBER – TAIFUN BETTY BARCLAY 15% kynningar- afsláttur til 25. mars Litríkur vorfatnaður Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. sem halda átti 22. mars og var frestað vegna veðurs verður haldinn á Goðalandi Fljótshlíð, föstudaginn 29. mars 2019 og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 24. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál. Reykjavík, 22. mars 2019. Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. AF YFIR 5000 VÖRUM 30-70% RÝMINGARSALA Greinakurlari Bensínhjólbörur Vír og lykkjur ehf www.viroglykkjur.is - Sími 772-3200 B&S 7.5 hp mótor með drifi á öllum. með 15hp bensínmótor fyrir allt að 100mm greinar Einnig fyrirliggjandi járn girðingastaurar og 6 strengja net á góðu verði. Landsréttur sýknaði í gær karl- mann af ákæru um kynferðisbrot gagnvart konu, en Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður dæmt manninn árið 2017 í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi og til að greiða konunni eina og hálfa milljón króna í miskabætur og rúmlega tvær milljónir króna í sakarkostnað. Í dómi Landsréttar segir hins vegar að maðurinn hafi verið sak- aður um að hafa nýtt sér svefn- drunga og ölvun konunnar til þess að hafa samræði við hana gegn hennar vilja, en hann hafi eindregið neitað sök. Þá segir að lýsing mannsins á aðstæðum um að konan hefði ekki verið sofandi eða meðvit- undarlítil væri í samræmi við vitnis- burð konunnar og að niðurstaða matsgerðar um magn alkóhóls í blóði konunnar benti ekki til þess að hún hafi verið rænulaus vegna áfengisneyslu. Framburður brotaþola hefði því ekki þá stoð í gögnum málsins að hann nægði gegn eindreginni neit- un mannsins. Hefði ákæruvaldinu því ekki tekist að sýna fram á að ákærði hefði gerst sekur um þá háttsemi sem saksókn á hendur hon- um tæki til. Sýknaður af nauðgunarákæru í Landsrétti Morgunblaðið/Hanna Landsréttur Karlmaður var sýknaður í gær af ákæru um kynferðisbrot.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.