Morgunblaðið - 23.03.2019, Page 44
44 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARS 2019
4 6 7 9 1 8 3 5 2
8 9 2 5 4 3 1 6 7
1 5 3 2 7 6 9 4 8
2 3 4 7 8 9 5 1 6
9 7 6 1 5 2 4 8 3
5 1 8 6 3 4 7 2 9
6 2 1 3 9 5 8 7 4
3 8 5 4 2 7 6 9 1
7 4 9 8 6 1 2 3 5
2 6 9 1 8 4 3 7 5
5 3 4 9 7 6 8 2 1
7 8 1 2 3 5 9 6 4
6 1 5 8 9 7 4 3 2
4 2 7 6 5 3 1 8 9
3 9 8 4 1 2 7 5 6
9 4 3 5 2 8 6 1 7
8 5 6 7 4 1 2 9 3
1 7 2 3 6 9 5 4 8
9 4 2 8 1 6 3 7 5
3 1 8 9 5 7 4 6 2
7 5 6 2 4 3 8 9 1
6 8 3 7 2 5 9 1 4
1 7 5 6 9 4 2 8 3
2 9 4 3 8 1 7 5 6
8 3 7 1 6 2 5 4 9
5 6 9 4 3 8 1 2 7
4 2 1 5 7 9 6 3 8
Lausn sudoku
Um dínamó eigum við það ágæta orð rafall sem beygist um rafal, frá rafal, til rafals og verður í fleirtölu
rafalar (þágufall: frá rafölum). En það er til með öðru sköpulagi: rafali, sem beygist eins og hali. Rafall
og rafali eiga sér svo beygingarbræðurna skandall og skandali.
Málið
23. mars 1663
Ragnheiður Brynjólfsdóttir
biskupsdóttir lést í Skálholti,
21 árs. Við útför hennar var
sálmur Hallgríms Péturs-
sonar Um dauðans óvissa
tíma (Allt eins og blómstrið
eina) líklega fluttur í fyrsta
sinn, en hann hefur verið
sunginn við flestar jarðar-
farir síðan.
23. mars 1937
Sundhöllin í Reykjavík var
vígð að viðstöddu fjölmenni.
Hún hafði verið átta ár í
byggingu. Morgunblaðið
sagði að þetta væri „dýrasta
og veglegasta íþróttastofnun
landsins“.
23. mars 1945
Leikfélag Reykjavíkur frum-
sýndi Kaupmanninn í Fen-
eyjum eftir William Shake-
speare. Kunningja kaup-
mannsins léku Baldvin
Halldórsson, Gunnar Eyjólfs-
son og Róbert Arnfinnsson.
„Er þetta í fyrsta sinn sem
þeir koma fram á leiksviði,“
sagði í Þjóðviljanum.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
6 9 1
2 5
5 7 8
2 1 6
7 1 5 4
5 4 2 9
1
1
7 9 8 2
1 5
3 9 7
1 2 6 4
5 3
2 5
9 6
9 4 3
6 7 4 1
1 9
2 8 6 7
5
3 8 9 1
3 2 5 1
7
1 6
7 1 9
5 6 3 7
2 1 9 3
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
L R I Þ N N I R U Ð Ó J S R A J Æ B
Z G R R R Y N N Q E N E M N N U J E
K J A I I O A Y W S J Y J N C I I I
K W K K E E S K G G Y A I S J V R D
K Ð R R G D G K S O U E I A G A L N
U O I Æ M D P M A K B D O D G C X A
B T V V Ó O E A L S L G V N F A X J
J S D I T T L X N Ó T C I B V G F G
A Ð N N T C S N S S H D O E N A M L
R A A T A L A K D N N E R L N D C Y
T R H Ý K M H C S E I Ð P I J I T F
A A R R A A H Q L G T S Ð X R G J R
S D O A R Z U T P I N Á R V H L U I
T L Y F I X S W L K R I C E W E C T
I I D Ö K E I B X Ó G D Ð N H H Q F
K E B R V G O S F Z E B N Æ C Ó N E
U H Q Q P Ð J C K N O R P F N A J Z
U J V K K B L T I B O I I P Z P L S
Hólmgeiri
Bjartasti
Bæjarsjóðurinn
Eftirfylgjandi
Handvirkar
Heildaraðstoð
Helgidaga
Mannsbein
Móttakari
Næðings
Sjóhersins
Verðtilboð
Vestlendingar
Ævintýraför
Óráðin
Þroskast
Krossgáta
Lárétt:
3)
5)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Sögn
Skjól
Urra
Frekt
Ilmur
Kæpan
Riðla
Dauðu
Jálks
Saggi
Ljót
Skæla
Fjöl
Tigin
Umbun
Tuð
Íhuga
Snaga
Riða
Tarfi
1)
2)
3)
4)
6)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Ágústs 7) Tröll 8) Aðgæta 9) Laufs 12) Fægja 13) Blása 14) Digra 17) Nægtir
18) Næðis 19) Aurinn Lóðrétt: 2) Góðgæti 3) Skækjur 4) Stal 5) Götu 6) Glys 10) Aflagar
11) Fiskinn 14) Dóni 15) Geði 16) Ansa
Lausn síðustu gátu 352
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 d5 4. exd5
Rxd5 5. Bg2 Rxc3 6. bxc3 Bc5 7. Rf3
Rc6 8. 0-0 0-0 9. He1 Bb6 10. Rxe5
Bxf2+ 11. Kxf2 Rxe5 12. d4 Rc4 13.
Dd3 Rd6 14. He5 Be6 15. Ba3 Dd7 16.
Bxd6 cxd6 17. Hb5 Hab8 18. a4 Hfc8
19. Hh5 h6 20. h3 Dc7 21. Ha3 Bc4
22. Dd2 He8 23. Bf3 He6 24. Ha1
Hbe8 25. Kg1 He3 26. Hf5 Dd7 27. g4
De7 28. He5 Hxe5 29. dxe5 Dxe5 30.
Kg2 b6 31. Dd4 Dxd4 32. cxd4 He3
33. a5 b5 34. a6 Kf8 35. Bc6 He2+
36. Kg3 Hxc2 37. Hb1
Staðan kom upp á sterku opnu al-
þjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu
í Prag í Tékklandi. Sigurvegari móts-
ins, stórmeistarinn Hannes Hlífar
Stefánsson (2.523), hafði svart gegn
úkraínska kollega sínum, Vitaly Sivuk
(2.514). 37. … Ba2! og hvítur gafst
upp enda taflið t.d. gjörtapað eftir 38.
Ha1 b4 39. Be4 Hc3+. Árangur Hann-
esar á mótinu samsvari stigaárangri
upp á 2.710 stig.
Svartur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Kæri Kaplan. S-NS
Norður
♠G7
♥ÁD94
♦9
♣KDG1072
Vestur Austur
♠Á54 ♠K109
♥85 ♥KG763
♦KG75 ♦1043
♣9875 ♣63
Suður
♠D8632
♥102
♦ÁD862
♣Á
Suður spilar 3G.
Árið 1975 skrifaði maður að nafni
Unlucky Expert lesendabréf í The
Bridge World og bar sig aumlega und-
an óréttlæti heimsins: „Makker hefur
ekki svarað símtölum mínum í heilan
mánuð og andstæðingarnir glotta
ísmeygilega þegar þeir rekast á mig í
klúbbnum. Kæri Kaplan – er þetta
sanngjarnt?“
Bréfritari var í austur. Suður vakti á
1♠, norður sagði 2♣ og suður 2♦. Nú
myndu flestir segja 2-3 grönd í spor-
um norðurs, en þessi norður ákvað að
meðhöndla fjórða litinn eins og hvern
annan og sagði 2♥. Suður sagði 2G
og norður 3G. Vestur hitti á gott út-
spil, ♥8 – lítið úr borði og bréfritari
tók slaginn á gosann. Og spilaði aftur
hjarta upp í gaffalinn!? Sagnhafi átti
slaginn á ♥D, tók á ♥Á og henti ♣Á
heima. Níu slagir.
„En kæri Kaplan. Var ekki líklegra
að makker ætti laufásinn en spaðaás-
inn?“
Opið: virka daga frá 10 - 18
laugardaga frá 11 - 17
sunnudaga frá 12 - 16
skoðið úrvalið á facebook
Vorum að taka upp stóra sendingu af
DIDRIKSON fatnaði á börn og fullorðna
Opið um helgina, alltaf heitt á könnunni
Þú getur pantað í gegnum Facebook síðu okkar og fengið sent hvert á land sem er.
Sálm. 10.14
biblian.is
Þú gefur gaum að
mæðu og böli og
tekur það í hönd
þér. Hinn bágstaddi
felur þér málefni
sitt, þér sem hjálpar
munaðarlausum.