Morgunblaðið - 16.04.2019, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.04.2019, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 2019 MORGUNBLAÐIÐ 31 fisk Morgunblaðið/Árni Sæberg Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Nánari upplýsingar:marel.is/WFSH ERVINNSLAN ÞÍN SNJÖLL? Snjallar fiskvinnslur eru hluti af þeirri þróun sem fjórða iðnbyltingin hefur hrint af stað. Marel býður upp á sjálfvirkan búnað sem tekur sjálfstæðar ákvarðanir um bestun á virði hvers flaks. Slíkar lausnir einskorðast ekki við stór vinnslukerfi heldur felast líka mikil tækifæri fyrir minni fiskvinnslur í þessari þróun. Kynntu þér nýjustu lausnir okkar, sem gera þér kleift að mæta vaxandi kröfum. Salt- og piparhúð: 100g Gróft salt 50g Rósapipar 50g Grænn pipar 50g Svartur pipar Aðferð: Allt mulið gróflega saman. Túnfisk velt upp úr olíu og síðan piparmulning. Túnfiskur steiktur á pönnu og snöggkældur. Hvítlauksflögur Kínahvítlaukur Mjólk Salt Aðferð: Kínahvítlaukur skorinn þunnt í mandólíni. Settur í pott með mjólk og suðan látin koma rólega upp. Veiddur uppúr mjólkurpotti og á bakka með pappír. Djúpsteiktur í 140°C heitri olíu þar til ljósgylltur. Skalottsósa 10 stk skalottlaukur 1 lítill engifer 4 stk hvítlauksgeiri soja mirin limesafi Aðferð: Skalottlaukur er rifinn í rifjárni þar til maukaður. Engifer og hvítlaukur einnig rif- inn. Skalottlauk, engifer og hvítlauk er blandað saman og myndað þykkt mauk. Soja og mirin er blandað saman 50/50 og notað til að þynna mauk- ið-ið út. Smakkað til með lime-safa. Léttsteiktur túnfiskur Nafnið kom til af litatón- unum sem voru ráðandi í hönnun Kopars.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.