Fréttablaðið - 03.06.2019, Blaðsíða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 2 7 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R M Á N U D A G U R 3 . J Ú N Í 2 0 1 9
Fréttablaðið í dag
SKOÐUN Guð-
mundur Stein-
grímsson
skrifar um
hættuna af
glæpum. 11
SPORT
Liverpool er
allra liða best í
Evrópu. 16
MENNING Vor í Lista-
safninu á Akureyri 21
LÍFIÐ Stefán Jakobsson í
Dimmu söng sig í gegnum
sársaukann eftir endajaxlatöku.
26
PLÚS 2 SÉRBLÖÐ
l FÓLK l FASTEIGNABLAÐIÐ
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
4BLS
BÆKLINGUR
Í FRÉTTABLAÐINU Í DAG
Reykjavík • Hallarmúla 2 | Akureyri • Undirhlíð 2
Fy
ri
r
AF ÖLLUM PIZZUM
STJÓRNSÝSLA Kvartanir nokkurra
lögreglumanna undan yfirmanni
sínum, Haraldi Jóhannessyni ríkis-
lögreglustjóra, eru til meðferðar í
dómsmálaráðuneytinu. Kvartan-
irnar lúta annars vegar að fram-
komu og hátterni ríkislögreglu-
stjóra í garð þeirra og hins vegar að
vinnuaðstæðum og heildarskipu-
lagi sérsveitarinnar á landsvísu.
Hjá ríkislögreglustjóra starfa
r úmlega 100 lög reglumenn í
nokkrum deildum; alþjóðadeild,
fjarskiptadeild, greiningardeild,
sérsveit og stoðdeild . Flestir
þeirra, 46 menn, eru í sérsveit-
inni en samkvæmt heimildum
Frét t ablaðsins r ík ir óánæg ja
með áherslur ríkislögreglustjóra
um dreifingu sérsveitarinnar og
fækkun sérsveitarmanna á lands-
byggðinni. Sérsveitarmönnum
hefur fækkað mjög á Akureyri á
undanförnum árum og nú er þar
aðeins einn sérsveitarmaður með
starfsstöð. Aðrir sérsveitarmenn
eru í Reykjavík. Samkvæmt heim-
ildum blaðsins lýtur óánægja
þeirra sem kvartað hafa undan
ríkislögreglustjóra meðal annars
að því hvernig hann hafi fækkað
mönnum í sérsveitinni úti á landi
og aðferðum við þá fækkun. Menn
hafi verið færðir úr starfi sínu í
sérsveit eða þrýst á þá að f lytja sig
í aðrar deildir án þess að staða sér-
sveitarmanns sé auglýst og ekkert
gert til að bregðast við fækkuninni
á Akureyri.
Þeir sem Fréttablaðið ræddi við
lýsa áhyggjum af því að viðbragðs-
tími sveitarinnar lengist mjög
hafi hún aðeins eina starfsstöð á
landinu; í Reykjavík. Allir lögreglu-
menn landsins sæki stuðning til
sérsveitarinnar og treysti á hana.
Þingmaðurinn Albertína Frið-
björg Elíasdóttir beindi fyrirspurn
til dómsmálaráðherra um mál-
efni sérsveitarinnar í fyrra. Í svari
ráðherra kemur fram að engin
ákvörðun hafi verið tekin um að
leggja niður starfsstöð sérsveit-
arinnar á Akureyri. Samkvæmt
reglugerð sé forræði á sérsveitinni
hjá ríkislögreglustjóra og því í
hans höndum að meta þörf á liðs-
mönnum og dreifingu sveitarinnar
á landsvísu.
Ráðuneytið hefur ekki viljað
veita upplýsingar um meðferð
kvartana lögreglumannanna á
þeim grundvelli að ráðuneytið tjái
sig ekki um mál einstaka starfs-
manna. – aá
Kvartanir sérsveitarmanna í skoðun
Dómsmálaráðuneytið hefur til meðferðar kvartanir nokkurra lögreglumanna. Framkoma ríkislögreglustjóra helsta umkvörtunar-
efnið. Einnig ágreiningur um heildarskipulag sérsveitarinnar á landsvísu. Óánægja ríkir með fækkun í sérsveit á landsbyggðinni.
Það var ekkert gefið eftir í koddaslag upp á líf og dauða í Reykjavíkurhöfn á Hátíð hafsins í gær. Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land og í höfuðborgarinni var mikið um
dýrðir. Áhorfendur skemmtu sér konunglega yfir góðlátlegum barsmíðum keppenda í koddaslagnum í blíðskaparveðri. Sjá f leiri myndir á síðu 24 í blaðinu. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
KÖRFUBOLTI Íþrótta- og tóm-
stundaráð Reykjanesbæjar telur
nauðsynlegt að hækka styrk til
efnilegasta íþróttafólks Suður-
nesjanna sem tekur þátt í lands-
liðsverkefnum. Kostnaður leik-
manna liðanna sem taka þátt í
verkefnum yngri landsliðanna
í körfubolta erlendis hley pur
á milljónum. Formaður K K Í,
Hannes S. Jónsson segir að það
svíði að senda reikninga inn
á heimili ungs landsliðsfólks.
„Öll útgjöld heimila landsmanna
sem tengjast landsliðsverkefnum
finnst mér of há,“ segir Hannes.
Dæmi eru um að leikmenn
yngri landsliða í körfuknattleik
hjá Kef lavík og Njarðvík þurfi að
greiða allt að 279 þúsund krónur á
mann. – bbh / sjá síðu 17
Yngri landsliðin
kosta foreldra
milljónir
0
3
-0
6
-2
0
1
9
0
7
:4
1
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
2
4
-F
3
1
4
2
3
2
4
-F
1
D
8
2
3
2
4
-F
0
9
C
2
3
2
4
-E
F
6
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
2
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K