Fréttablaðið - 03.06.2019, Page 28
OPIÐ HÚS miðvikudaginn 5. júní kl. 18:30-19:00
Þrastarhólar 10 111 Reykjavík 48.900.000
Falleg og mjög rúmgóð 4-5 herb. íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Íbúðin skiptist
í stóra og bjarta stofu, eldhús með vandaðri innréttingu, þvottahús og búr inn
af eldhúsi, svefnherbergi eru 3, góðir fataskápar, baðherbergi með baðkari og
sturtuklefa, tvennar svalir. Sameign og allt umhverfi mjög snyrtilegt.
Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 144,9 m2
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 4. júní kl. 17:30 – 18:00
Úlfarsbraut 80 113 Reykjavík 48.900.000
Mjög falleg 3ja herbergja, 98,9 fm íbúð ásamt stæði í lokaðari bílgeymslu á góðum
stað í Úlfarsárdal með útsýni til suðurs yfir dalinn. Íbúðin er vel búin vönduðum eikar
innréttingu og skiptist í forstofu, eldhús sem tengist stofu og borðstofu, baðherbergi,
tvö svefnherbergi og þvottahús innan íbúðar. Suð-vestur svalir með svalalokun. Næg
bílastæði. Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 98,9 m2
OPIÐ HÚS mánudaginn 3. Júní kl.17:30 – 18:00
Maríubaugur 13 113 Reykjavík 92.900.000
Fallegt og vel skipulagt einbýlishús á einni hæð ásamt stórum tvöföldum bílskúr. Innan-
gengt er í skúrinn um forstofu. Aukin lofthæð er í húsinu og fallegt útsýni úr eldhúsglugga
austur yfir Hengilinn. Stofur eru rúmgóðar, baðherbergi eru 2, svefnherbergi eru 3 þar af
stór hjónasvíta með baðherbergi innaf, innréttingar í eldhúsi og fataskápum úr hvíttaðri
eik. Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 190,1 m2
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 4. Júní kl.18:30 - 19:00
Furugerði 19 108 Reykjavík 45.900.000
Mjög góð 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð í með miklu útsýni. Íbúðin sem er björt og
rúmgóð skiptist í forstofuhol með góðum fataskáp, bjarta og rúmgóða stofu með svalir
og útsýni til suðurs, eldhús með hvítri innréttingu, hefur verið endurnýjað, baðherbergi
með baðkari, hjónaherbergi með hvítum fataskápum og 2 barnaherbergi auk þess opið
vinnurými sem hægt er að loka. Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 97,6 m2
BÓKAÐU SKOÐUN
Gullteigur 12 109 Reykjavík 39.900.000
Mjög góð 2-3 herbergja íbúð í kjallara með sér inngangi á þessum vinsæla stað beint á
móti Laugarnesskóla. Húsið hefur verið steinað að utan og sameiginleg lóð og aðkoma
er mjög snyrtileg. Íbúðin sem er björt og rúmgóð skiptist í forstofu, stofu, eldhús með
nýlegri hvítri innréttingu, flísalagt baðherbergi, rúmgott svefnherbergi og geymslu herbergi
innaf eldhúsi. Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 95,2 m2
OPIÐ HÚS fimmtudaginn 6. júní kl. 18:30 – 19:00
Spóahólar 20 111 Reykjavík 33.900.000
Falleg 3ja herbergja mikið endurnýjuð íbúð í góðu húsi sem hefur verið múrvið-
gert, svalir verið endurbyggðar og málað. Íbúðin skiptist í forstofuhol, eldhús með
vandaðri hvítri innréttingu, steinn á borðum og flísar á gólfi, flísalagt baðherbergi
með tengi fyrir þvottavél, 2 svefnherbergi með góðum fataskápum, eikarparket á
gólfum. Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 80,4 m2
OPIÐ HÚS mánudaginn 3. júní kl.17:30-18:00
Berjavellir 1 221 Hafnarfjörður 49.900.000
Glæsileg 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í lokaðri bílageymslu.
Íbúðin er vel skipulögð, tvennar svalir og búin vönduðum innréttingum og gólfefnum.
Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, rúmgóða stofu og borðstofu með útgengi á stórar vestur
svalir, flísalagt baðherbergi með sturtu og baðkari, 3 svefnherbergi útgengi á suður svalir
úr hjónaherbergi. Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 122,5 m2
OPIÐ HÚS mánudaginn 3. júní kl.18:30 – 19:00
Engjasel 56 109 Reykjavík 44.900.000
Falleg 4ra herbergja íbúð á 2.hæð ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Stofa
er rúmgóð með einstöku útsýni og svalir með svalalokun. Eldhús hefur verið
endurnýjað og baðherbergi með baðkari og sturtu, svefnherbergi eru rúmgóð og
parket á gólfum. Lóð er vel búin leiktækum fyrir börn og girt frá götu, sameign og
allt umhverfi mjög snyrtilegt. Uppl. veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 120,3 m2
OPIÐ HÚS miðvikudaginn 5. júní kl.17:30 – 18:00
Rjúpufell 33 111 Reykjavík 33.500.000
Vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á efstu hæð. Íbúðin skiptist í forstofuhol með
fataskáp, eldhús með ljósri viðar-innréttingu, baðherbergi, 3 svefnherbergi og
rúmgóða stofu með útgengi á vestur svalir með svalalokun, þvottahús er innan
íbúðar og geymsla er í snyrtilegri sameign. Húsið er klætt að utan.
Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 99,5 m2
OPIÐ HÚS fimmtudaginn 6. Júní kl. 17:30 – 18:00
Ennishvarf 15B 203 Kópavogi 64.900.000
Mjög falleg og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð ásamt bílskúr í litlu fjölbýli. Íbúðin
sem er björt og rúmgóð skiptist í forstofu, stofu, eldhús með vandaðri hvítri
innréttingu, flísalagt baðherbergi og 3 mjög rúmgóð svefnherbergi. Vandað eikar-
parket á gólfum. Stór afgirtur sólpallur út frá stofu.
Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 145,8 m2
OPIÐ HÚS mánudaginn 3. júní kl. 18:30 – 19:00
Trönuhjalli 10 200 Kópavogi 76.900.000
Fallegt og vel staðsett parhús ásamt bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum. Á
efri hæð eru stórar stofur með mikill lofthæð, eldhús með hvítri innréttingu
og gestasnyrting, á neðri hæð eru 4 svefnherbergi, baðherbergi með stórum
flísalögðum sturtuklefa, þvottahús, fataherbergi og útgengi í skjólgóðan garð,
geymslur eru undir bílskúr. Uppl. veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 207,5 m2
OPIÐ HÚS miðvikudaginn 5. júní kl. 17:30 – 18:00
Vesturberg 121 111 Reykjavík 74.900.000
Mjög fallegt og mikið endurnýjað raðhús á 2 hæðum ásamt bílskúr, hellulagt plan með
hitalögn. Forstofa með hita í gólfi, þvottahús inn af forstofu með útgengi í garð. Eldhús
með sérsmíðaðri innréttingu og steinn á borðum, sjónvarpshol tengist eldhúsi, stofa er
björt með útgengi í garðinn, á efri hæð eru 3 svefnherbergi, baðherbergi og útgengi á
stórar þaksvalir yfir bílskúr. Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Herbergi: x Stærð: 195,0 m2
OPIÐ HÚS fimmtudaginn 6. Júní kl. 18:30 – 19:00
Spóahólar 14 111 Reykjavík 29.900.000
Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á efstu hæð. Íbúðin skiptist í forstofuhol
með fataskáp, eldhús með ljósri viðar-innréttingu, baðherbergi, 2 svefnherbergi
og rúmgóða stofu með útgengi á vestur svalir. Húsið þarfnast múrviðgerða og
málunar að utan en þak var endurnýjað 2018.
Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 66,4 m2
OPIÐ HÚS miðvikudaginn 5. júní kl. 17:30-18:00
Bakkasel 10 109 Reykjavík 79.900.000
Fallegt og vel við haldið raðhús með auka íbúð og bílskúr. Húsið er á tveimur
hæðum ásamt kjallara með útgengi í bakgarðinn. Aðal íbúðar hlutinn skiptist í
forstofu, 3 herbergi, gestasnyrtingu, baðherbergi, stofur, eldhús með búrgeymslu
innaf og þvottahúsi. Sérinngangur er í kjallara með vel búinni 2-3ja herbergja íbúð.
Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 279,2 m2
OPIÐ HÚS mánudaginn 3. júní kl.17:30-18:00
Flúðasel 74 109 Reykjavík 44.900.000
Mjög falleg og mikið endurnýjuð 4ra herb. íbúð auk stæðis í lokaðri bílageymslu.
Íbúðin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, rúmgóða stofu með útgengi á v-svalir,
eldhús með vandaðri hvítri innréttingu og granít borðplötum, flísalagt baðherbergi
með stórum flísalögðum sturtuklefa, hvít innrétting með granít borðplötu. Svefn-
herbergi eru 3, parket á gólfum. Uppl. veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 108,1 m2
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 4. Júní kl. 17:30 – 18:00
Mánatún 6 105 Reykjavík 61.900.000
Mjög falleg og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 5 hæð í lyftuhúsi. Íbúðin er vel
búin vönduðum innréttingum og skiptist í forstofuhol, 3 rúmgóð herbergi öll með
góðum fataskápum, baðherbergi með sturtklefa, eldhús með góðu skápaplássi,
borðstofu og stofu með útgengi á suð-vestur svalir með svalalokun, þvottahús og
lítil geymsla eru innan íbúðar. Uppl. veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 127,6 m2
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 4. júní kl. 17:30 – 18:00
Kristnibraut 31 113 Reykjavík 47.900.000
Mjög falleg 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Íbúðin skiptist
í forstofuhol, eldhús með vandaðri hvítri innréttingu, rúmgóð og björt stofa með útgengi á
suð-vestur svalir með óhindruðu útsýni yfir borgina, svefnherbergi eru þrjú en eitt herbergi
hefur verið opnað og nýtt sem sjónvarpsherbergi, flísalagt baðherbergi og þvottahús
innan íbúðar. Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 110,7 m2
OPIÐ HÚS miðvikudaginn 5. Júní kl. 18:30 – 19:00
Æsufell 4 111 Reykjavík 39.900.000
Fallegt og mikið endurnýjuð 4ra herbergja útsýnisíbúð á 7.hæð ásamt bílskúr í
klæddu lyftuhúsi með útsýni yfir borgina. Íbúðin skiptist í rúmgóða forstofu með
stórum nýlegum fataskáp, eldhús með nýlegri hvítri innréttingu og vönduðum
tækjum, 3 svefnherbergi, baðherbergi með nýlegri innréttingu og sturtuklefa, stofu
og borðstofu. Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 109,5 m2
BÓKIÐ SKOÐUN
ÚTSÝNISÍBÚÐIR URRIÐAHOLTI
SÝNUMDAGLEGA
Mosagata 5-7 210 Garðabæ
Jóhanna Kristín
fasteignasali
837 8889
Árni Ólafur
fasteignasali
893 4416
BÓKIÐ SKOÐUN HJÁ ÁRNA S. 893 4416
Heiðarbær 7 Þingvöllum
Óskað er tilboða í þetta einstaka heilsárshús, endurbyggt og stækkað 2008.
Rúmgott og fallegt 4ra herb. 83 fm. og nefnt Móakot, í landi Heiðarbæjar. Vítt og
óhindrað útsýni út á Þingvallavatn og fjallahringin umhverfis. Móakotsá rennur við
lóðarmörkin með sínu róandi tónaflóði og fossanið.
Upplýsingar veitir Árni Ólafur fasteignasali í gsm: 893 4416
Herbergi: 4 Stærð: 83 m2
TILBOÐA ÓSKAÐ
BÓKIÐ SKOÐUN HJÁ ÁRNA S. 893 4416
Tröllakór 5 203 Kópavogi
Afar vel skipulögð og hagkvæm 3ja herbergja íbúð með stórum og afgirtum suður
trépalli. Hjónaherbergið er einstaklega rúmgott og sömuleiðis barnaherbergið.
Stofan og eldhúsið í opnu alrými. Sér þvottaherb. innan íbúðar. Baðherbergið
rúmgott og stórt. Bílastæði í kjallara.
Upplýsingar veitir Árni Ólafur fasteignasali í gsm: 893 4416
Herbergi: 3 Stærð: 107,9 m2 Bílakjallari
47.500.000
OPIÐ HÚS mánudaginn 3. júní kl. 17:30-18:00
Kleppsvegur 28, íb. 203 105 Rvk 41.900.000
LAUS VIÐ KAUPSAMNING: RÚMGÓÐ OG VEL SKIPULÖGÐ 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ Á
2. HÆÐ. BAKHLIÐ HÚSSINS aKLÆDD AÐ UTAN. Íbúðin skiptist í rúmgott hol, eldhús og
stofu með útgengi út á svalir og svefnherbergisálmu með 3 svefnherbergjum og bað-
herbergi m/baðkari. Parket á gólfum nema í eldhúsi og á baðherbergi. 4,4 fm. sérgeymsla
í kjallara. Upplýsingar veitir Jóhanna Kristín fasteignasali í gsm: 837 8889
Herbergi: 4 Stærð: 96,5 m2
OPIÐ HÚS mánudaginn 3. júní kl. 17.30-18.00
Lindarbraut 10 170 Seltjarnarnes 54.900.000
Björt og rúmgóð 118 fm sérhæð í þríbýlishúsi á jarðhæð með sérinngangi.
Svefnherbergin eru þrjú og öll rúmgóð. Íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi sem eru
rúmgóð, eldhús, rúmgóða stofu, þvottahús, baðherbergi og 2 geymslur í sameign.
Íbúðinni fylgir bílskúrsréttur Gólfefni eru Korkur á hjónaherbergi, flísar á anddyri
og þvottahúsi.Upplýsingar veitir Sigríður fasteignasali í gsm: 699 4610
Herbergi: 4 Stærð: 117,5 m2
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 4. júní kl. 17.30-18.00
Funafold 41 112 Reykjavík 79.900.000
Fallegt og vel skipulagt einbýli á einni hæð sem er mjög vel staðsett í Foldahverfinu.
Húsið er skráð samtals 190,4 fm og þar af er bílskúrinn skráður 44,6 fm. Húsið skiptist
í forstofu, 3 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, borðstofu og stofu, sólstofu og þvot-
tahús. Stór innkeyrsla er að húsinu. Falleg lóð með góðri afgirtri timburverönd.
Upplýsingar veitir Sigríður fasteignasali í gsm: 699 4610
Herbergi: 5 Stærð: 190,4 m2
ÍBÚÐIR FYRIR 60 ÁRA OG ELDRI
Strikið 1A,B og C 210 Garðabæ 53,8-94,6 millj
Sala er hafin á íbúðum fyrir fólk 60 ára og eldri í glæsilegu og vönduðu 42ja íbúða
fjölbýlishúsi við Strikið 1 ABC í Sjálandshverfi í Garðabæ. Áhersla hefur verið lögð á að
húsið sé eins viðhaldslítið og kostur er, en það er einangrað að utan og álklætt. Íbúðirnar
eru ýmist með góðum svölum, þakgörðum eða timburveröndum með skjólgirðingum á
jarðhæð. Upplýsingar veitir Sigríður fasteignasali í gsm: 699 4610
Herbergi: 2-3 Stærð: 84 - 180 m2
NÝTT
OPIÐ HÚS mánudaginn 3 júní kl: 17:00-18:00
Úthlíð 11 105vReykjavík
Um er að ræða 131fm 5 herbergja efri sérhæð með tvennum svölum. Einnig er
42,3fm 3 herbergja risíbúð. Eignin er á tveimur fastanúmerum. Eignirnar eru mikið
endurnýjaðar. Til stendur að taka húsið í gegn að utan og mun sá kostnaður
greiðast af seljanda. Sjón er sögu ríkari.
Upplýsingar veitir Helgi fasteignasali í gsm: 780 2700
Herb: 5 Stærð: 131 m2 / Herb: 3 Stærð: 42,3 m2
74,9 og 34,9
Nýjar og glæsilegar sér hæðir til sölu á frábærum útsý-
nisstað. 2 íbúðir eftir. Sér inngangur, Brúnás innréttingar,
bæði baðkar og sturta, þrjú svefnherbergi og mikið
útsýni. Næg bílastæði við húsið og sameiginleg hjóla og
vagnageymsla. Sér afnotareitur á neðri hæðum og stórar
svalir á efri hæðum. Mjög stutt er í leikskóla og skóla
sem og út í fallega náttúru.
Afhending er við kaupsamning.
NÝTT Í SÖLU
SÉRHÆÐIR
FRÁBÆRT ÚTSÝNI
Sjónarvegur 16
210 Garðabæ
Hafdís
fasteignasali
820 2222
OPIÐ HÚS MÁNUDAGINN 3 JÚNÍ KL 17.30-18.00
Byggingaraðili er: INGVAR & KRISTJÁN ehf.
Verð: 64.500.000-67.500.000 | Herbergi: 4ra | Stærð: 115,4-123,0 m2
BÓKAÐU SKOÐUN
Langalína 2a 210 Garðabæ 62.900.000
Falleg 4ra herbergja endaíbúð á 2.hæð með tvennum svölum í 6 hæða lyftuhúsi
í Sjálandshverfinu. Eignin er búin vönduðum eikarinnréttingum frá Brúnás.
Gólfsíðir gluggar í stofu með útgengi á stórar hornsvalir, svefnherbergi eru 3, úr
hjónaherbergi er útgengi á stórar svalir. Tvö sérmerkt stæði í bílageymslu fylgja
íbúðinni. Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 121,7 m2
BÓKAÐU SKOÐUN
Urðarbakki 36 109 Reykjavík 69.900.000
Fallegt og vel skipulagt endaraðhús á pöllum ásamt bílskúr. Forstofa með þvottahúsi inn
af, bjart stigahol tengir efri og neðri hæðir. Stórar stofur eru á efri hæð ásamt eldhúsi,
auka herbergi og gestasnyrtingu. 15,6 fm glerskála og stórum v-svölum. Á neðri hæð
eru 3-4 svefnherbergi, flísalagt baðherbergi og geymsla, á neðsta palli er skrifstofuhol og
geymsla með tengi fyrir þvottavél. Uppl. veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Herbergi: x Stærð: 186,4 m2
TVÆRÍBÚÐIR
520 9595
k r a f t u r • t r a u s t • á r a n g u rFaste ignasalan TORG Garðatorg i 5 210 Garðabær www.fstorg. is
Sigurður
Fasteignasali
898 6106
Hafdís
Fasteignasali
820 2222
Árni Ólafur
Fasteignasali
893 4416
Dórothea
Fasteignasali
898 3326
Jóhanna Kristín
Fasteignasali
837 8889
Þorsteinn
Fasteignasali
694 4700
Berglind
Fasteignasali
694 4000
Jón Gunnar
Fasteignasali
848 7099
Garðar Hólm
Fasteignasali
899 8811
Þóra
Fasteignasali
822 2225
Þorgeir
Fasteignasali
696 6580
Ragnar
Aðst.maður
fasteignasala
844 6516
Hólmgeir
Lögmaður
520 9595
Hafliði
Fasteignasali
846 4960
Hrönn
Fasteignasali
692 3344
Lilja
Fasteignasali
663 0464
Sigríður
Fasteignasali
699 4610
Helgi
Fasteignasali
780 2700
VIÐ VEITUM TOPP ÞJÓNUSTU
Áb. Sigurður Gunnlaugsson löggiltur fasteignasali
0
3
-0
6
-2
0
1
9
0
7
:4
1
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
2
5
-1
5
A
4
2
3
2
5
-1
4
6
8
2
3
2
5
-1
3
2
C
2
3
2
5
-1
1
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
4
8
s
_
2
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K