Umbrot - 08.11.1974, Blaðsíða 8
Fimm sækja um
Garðaprestakall
Ráðinn
bæjar-
stjóri
Á fundi bæjarstjórnar
Akraness hinn 24. september
sl. var Magnús Oddsson, raf-
veitustjóri, ráðinn bæjar-
stjóri til næstu fjögurra ára.
í stuttu samtali við hinn
nýja bæjarstjóra kom fram,
að geysimörg mál eru í
gangi á vegum bæjarins. Af
þeim framkvæmdum sem nú
þegar er verið að vinna að
og megin áhersla verður
lögð á má nefna: Fram-
kvæmdir við höfnina, áfram-
haldandi vinna við Sjúkra-
húsið og dvalarheimilið
Höfða.
Þess má geta hér, að í
næsta blaði verður gerð
grein fyrir framkvæmdum
við höfnina.
Þá upplýsti Magnús Odds-
son, að nú færi fram athug-
un á kaupum á skólabíl.
Nokkrir bílar eru til sölu
hjá Strætisvögnum Reykja-
víkur vegna kaupa á nýjum
og höfðu bæjaryfirvöld á
Akranesi haft augastað á
einum þessarar vagna. En
vegna þess hve illa hefur
gengið að leysa nýju vagn-
ana úr tolli, hefur að sama
skapi dregist að selja þá
gömlu og er nú svo komið
að bæjaryfirvöld telja sig
ekki geta beðið lengur og
hafa fallið frá þessari hug-
mynd og eru nú farnir að
leita fyrir sér á öðnnn mið-
um.
Skólabíll þessi er aðallega
ætlaður til nota fyrir börn
10 ára og yngri, sem heimili
eiga við Bjarkar-, Furu- og
Grenigrund. Ætla má að
farnar verði 4-5 ferðir á
dag.
NÝJUSTU FRÉTTIR
Á fundi bæjarráðs í gær, fimmtud.,
\;ir gengiö aö tilboði Sæmundar Sig-
mundssonar í Borgarnesi, um flutn-
ing á skólabörnum fyrst um sinn.
Ferðir hefjast nú á mánudag 11. nóv.
Gjaldið fyrir akstur fram og til baka
verður kr. 15,00.
Fimm umsækjendur eru um
Garðaprestakall á Akranesi, en
eins og öllum er kunnugt, hefur
sr. Jón M. Guðjónsson sagt em-
hætti sínu lausu frá 1. des. nk.
Umsækjendur eru:
Sr. Árni Sigurðsson.
F. 13 nóvember 1927 á Sauð-
árkróki. For.: Sigurður Sigurðs-
son pr. og alþm. í Vigur og
Guðríður Stefanía Arnórsdótt-
ir k.h. Guðfræðipróf frá H.I.
1953. Prestur á Blönduósi.
K.: Eyrún Gísladóttir.
Sr. Björn Jónsson
F. 7. október 1927 á Þverá í
Blönduhlíð. For.: Jón Þ. Stef-
ánsson b. í Hjaltastaðakoti í
Blönduhlíð og Gunnhildur
Björnsdóttir k.h. Guðfræðipróf
frá H.I. 1952. Prestur í Kefla-
vík frá 1. ágúst s.á
K.: Sjöfn Jónsdóttir.
Sr. Hreinn Hjartarson.
F. 31. ágúst 1933 á Hellis-
sandi. For.: Hjörtur Jónsson
hreppstj. og Jóhanna Vigfús-
dóttir k.h. Guðfræðipróf frá H.I.
1961. Vígðist til Ólafsvíkur 1963
Sendiráðsprestur í Kaupmanna-
höfn frá sept. 1970.
K.: Sigrún Ingibjörg Hall-
dórsdóttir.
Fréttir
I október var lögreglan
hér kölluð að 22 bifreiða-
árekstrum, tveir af þeim
voru utan lögsagnarumdæm-
isins. Þrír menn urðu fyrir
meiðslum, ekki þó alvarleg-
um, utan piltur sem fót-
brotnaði á vélhjóli. Níu
Sr. Ingólfur Guðmundsson.
F. 22. nóvember 1930 að Laug
arvatni. For : Guðmundur Ól-
afsson kennari og Ólöf Sigurð-
ardóttir k.h. Guðfræðipróf frá
H.I. 1962. Settur prestur í
Húsavíkurprestakalli s.á. Nú
lektor við Kennaraháskólann.
K.: Áslaug Eiríksdóttir.
Sr. Sigfús J. Ámason.
F. 20. apríl 1938 á Sauðár-
króki. For.: Ámi J. Gíslason
íþróttakennari og Ástrún Sigfús
dóttir k.h. Guðfræðipróf frá H.I.
1965. Vígðist sama ár til Mikla-
Skagaleikflokkurinn sem var
stofnaður sl. vetur er nú byrj-
aður vetrarstarfsemina.
Eins og allir muna setti flokk
urinn á svið sl. vetur söngleik-
inn ,,Járnhausinn“ eftir Jónas
og Jón Múla Ámasyni, og hlaut
sá leikur mjög góðar viðtökur.
Blaðið hafði samband við
Pálma Pálmason, form. leik-
flokksins og bað hann að segja
frá fyrirhugaðri starfsemi í
vetur.
„Um þessar mundir stendur
yfir leiklistarnámskeið og er
kennt á hverju kvöldi. Leið-
beinandi er Jón Júlíusson leik-
menn gistu fangahúsið í
mánuðinum og er það með
fæsta móti. Til að mynda
voru 15 menn settir inn í
september sl.
Tvö minniháttar innbrot
voru framin í október og
var annað þeirra utanbæjar.
bæjarprestakalls í Skagafirði og
hefur gegnt því embætti síðan.
K.: Jóhanna Sigríður Sigurð-
ardóttir.
Allir sækja þessir prestar um
embættið með því hugarfari að
gera sitt besta í þjónustu við
okkur Akurnesinga.
Þess vegna ætti það að vera
metnaður okkar að sýna fyllstu
prúðmennsku í prestskosningun
um og láta ekki nein leiðinda-
atvik koma fyrir, eins og svo
oft virðist vilja henda í kringum
slíkar kosningar.
ari, en þær Sigrún Karlsdóttir
og Elísabet Jónsdóttir veita
námskeiðinu forstöðu.
Um áramótin verður byrjað
að æfa söngleikinn Allra meina
bót, eftir þá Stefán Jónsson,
Jónas og Jón Múla Árnasyni.
Óráðið er með leikstjóra, en
samningar standa yfir. I leik-
flokknum eru nú 98 félagar."
I stjóm Skagaleikflokksins
em nú auk Pálma, Hervar Gunn
arsson, gjaldkeri, Sigrún Karls-
dóttir, ritari, Kristján Sveins-
son, meðstj. og Stefán Magnús-
son, meðstj.
Næturgestur stal 10.000,oo
krónum af gistivinkonu
sinni. Var þetta aðkomumað-
ur.
Nokkuð er farið að bridda
á þjófnaði úr bifreiðum.
Vill lögreglan, af því tilefni,
aðvara bæjarbúa um að læsa
bifreiðum sínum, ef þær
standa úti.
Einn maður var tekinn til
yfirheyrslu út af óheimilli
áfengissölu.
Bruggtæki voru gerð upp-
tæk hjá öðrum og miðinum
helt niður.
Þess skal getið að lokum,
að 22 ökumenn hafa verið
færðir til blóðtöku vegna
meintrar ölvunar við akst-
ur það sem af er árinu. Eng-
inn þó í októbermánuði sl.
UMBR0T
Föstudagur 8. nóv. 1974
Hagnús Oddsson, bæjarstjóri t.v. og Lárus Bjömsson, vélstjóri,
yrir framan Gamla-Ford. — Skyldu þeir vera aÁ ræða um, hvort
þessi bíll væri heppilegur sem skólabíll fyrir Grandimar?
ÍLiósm. Þórólfur.)
Allra meina bót
frá lögreglu