Umbrot - 10.05.1978, Blaðsíða 2

Umbrot - 10.05.1978, Blaðsíða 2
BRIDGE I febrúar lauk hjá Bridge- klúbbi Akraness Akranesmeist- aramóti í tvímenning, eftir harða keppni. Úrslit urðu þessi: stig 1. Bjarni Guðmundsson — Andrés Ólafsson 619 2. Oliver Kristófersson — Þráinn Sigurðsson 613 3. Alfreð Viktorsson — Karl Alfreðsson 612 4. Guðmundur Bjarnason — Vigfús Sigurðsson 609 5. Ólafur Guðjónsson — Björn Viktorsson 591 Meðalskor var 540 stig. Keppnistímabilinu lauk með Akranesmeistaramóti í sveita- keppni. Þátttökusveitir voru 7. Úrslit urðu: TIJLi SÖLU 4 velútlítandi hurðir, (eikar- spónn) með körmum, til sölu. Uppiýsingar í síma 1591 Stig 1. sv. Bjarna Guðmundss. 99 2. sv. Þórður Björgvinss. 98 3. sv. Alfreðs Viktorssonar 86 4. sv. Guðm. Sigurjónssonar 82 5. sv. Inga St. Gunnlaugss. 76 í sveit Bjarna Guðmundsson- ar spiluðu auk hans Andrés Ól- afsson, Oliver Kristófersson, Þráinn Sigurðsson og Bent Jóns son. Aflafréttir Afli Akranesbáta í apríl var sem hér segir: Kg. Sjóf. Fagurey 49.600 12 Grótta 175.170 25 Haraldur 213.960 25 Rán 34.410 11 Reynir 171.220 25 Sif 23.125 7 Sigurborg 67.020 14 Skírnir 74.650 7 Sigurvon 24.670 7 Togarar: Haraldur B. 382.265 3 Krossvík 331.506 3 Óskar Mag. 158.929 2 Skrá um skipakomur UMBROTI hefur borist neðangreind skýrsla frá yfir- hafnsögumanni um skipakomur til Akraness árið 1977. FISKISKIP: Fjöldi skipa Br.tonn Komud. Legud. Janúar 24 4.850 176 253 Febrúar 38 9.477 214 203 Mars 47 11.333 280 234 Apríl 21 5.209 • 212 247 Maí 26 5.907 156 287 Júní 27 5.998 132 291 Júlí 25 5.329 128 271 Ágúst 25 5.682 94 285 September 27 6.431 108 311 Október 23 5.646 125 204 Nóvember 22 5.807 147 212 Desember 24 6.155 137 290 Samtals 329 77.824 1.909 3.085 ATH. Meðtalin eru Akraborg og Skeiðfaxi. FLUTNINGASKIP: Fjöldi skipa Br.tonn Janúar 21 14.376 Febrúar 41 18.991 Mars 57 27.094 Apríl 23 20.317 Maí 26 13.078 Júní 30 25.774 Júlí 37 25.692 Ágúst 38 28.007 September 41 26.703 Október 27 23.559 Nóvember 22 16.140 Desember 24 19.700 Samtals 387 259.431 Arið 1976 komu 366 flutningaskip til Akraness, samtals 232.637 brúttótonn og er aukningin milli ára 6% á skipa- fjölda og 11,5% á br.tonn. Með flutningaskipunum eru allir aðkomuloðnubátar taldir. Það hefur verið gert þannig undanfarin ár, en breytist væntanlega frá síðustu áramótum og teljast þeir þá með fiskiskipum. Það er eins og að hafa sérstakan nuddara í baðherberginu heima hjá sér, slík eru áhrif vatnsnuddtækisins frá Grohe. Frábær uppfinning sem er orðin geysivinsæl erlendis. Tilvalið fyrir þá sem þjást af vöðvabólgu, gigt og þess háttar. Hægt er að mýkja og herða bununa að vild, nuddtækið gefur 19-24 lítra með 8.500 slögum á mínútu. Já, það er ekkert jafn ferskt og gott vatnsnudd. En munið að það er betra að hafa ,,orginal“ og það er GROHE. Grohe er brautryðjandi og leiðandi fyrirtæki, á sviði blöndunartækja. mlningarlijónustan bf. Stillholti 14 - Akranesi - Sími (93) 1740 Húsby gg j endur! Eigum fyrirliggjandi margar gerðir af panelklæðningu f uru og greni. Margar gerðir af plötum á veggi og loft. Allar þykktir af spónaplötum. Trésmiðjan AKUR hf. Símar 2006 og 2066 Furu-húsgögn Eldhúss- og borðstofusett úr furu. Gjörið svo vel að líta inn. Verslunin ÁSBERG sf. Skólabraut 25a. 2

x

Umbrot

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.