Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 24.09.2015, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 24.09.2015, Blaðsíða 8
8 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2015 styrkir barna- og unglingastarf SH Sundstund gefur gull í mund Aðgangur 8 - 22 alla daga ársins 564-6500 - Steinhellu 15 Geymsla frá 1 til 17 m² geymsla eitt www.geymslaeitt.is HAPPDRÆTTI – búum öldruðum áhyggjulaust ævikvöld Nýtt umboð Happdrættis DAS í Hafnarfirði Umboð Happdrættis DAS hefur flutt í afgreiðslu Íslandspósts í Firði Miðaeigendur geta nú snúið sér til Íslandspóst með endurnýjun. Miðar sem áður voru í Símabúðinni hafa verið fluttir yfir til Íslandspósts. Kveðja, starfsfólk Happdrættis DAS www.das.is Nýr vegur þvert yfir óraskað hraunið Skemmd eða bætt aðgengi að fornminjum og náttúrufegurð? E r t u m e ð ? Landsnet auglýsti um helgina eftir tilboðum í gerð vegslóðar, jarðvinnu og undirstöður vegna byggingar Suðurnesjalínu 2 sem er 220 kílóvolta háspennulína frá Álfhellu, skammt austan við kvartmílubrautina í Hafnarfirði að Rauðamel norðan Svartengis. Línuleiðin er rúmir 32 kílómetrar og möstrin verða alls 100 talsins. Jarðstrengur mun liggja frá Hamranesspennuvirkinu að upphafi línustæðisins. Suðurnesjalína 2 verður hluti af almennu raforkuflutningskerfi Landsnets og framkvæmdaleyfi liggur nú fyrir frá sveitar félög­ unum Grindavík, Hafnafjarðar­ bæ, Reykjanesbæ og Vogum. Áætlaður framkvæmdakostn­ aður eru tæpir þrír milljarðar króna, framkvæmdatími er um tvö ár og er nú stefnt að því að þær hefjist á næstu mánuðum. Ekki hefur verið mikil umræða um legu línunnar og línuveginn í órsöksuðu hrauninu þar sem mikið er um fornminjar. Má deila um það hvort þetta sé skemmd eða bætt aðgengi að fornminjum og náttúrufegurð í landi Hafnarfjarðar. Sa m se tt m yn d frá L an ds ne ti og R at le ik H af na rfj ar ða r línuvegur háspennulína

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.