Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 08.10.2015, Qupperneq 8

Fjarðarpósturinn - 08.10.2015, Qupperneq 8
8 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 2015 www.facebook.com/ fjardarposturinn styrkir barna- og unglingastarf SH 70 ára á laugardaginn! Vertu með á: www.facebook.com/ fjardarposturinn Smelltu á LÍKAR VIÐ Skipulagsmál Íbúar mótmæla matsölu í miðbænum Húsfélagið Fjarðargötu 19 þar sem eru íbúðir fyrir eldri borgara á efri hæðum hefur sent bæjaryfirvöldum bréf þar sem leyfi fyrir matsölu á jarð­ hæð hússins er mótmælt. Húsið er í miðbænum þar sem skv. skipulagi er gert ráð fyrir verslunum og þjónustu á fyrstu hæð. Þegar er kominn veitingastaður í húsið en nú mótmæla íbúar nýjum tæ lensk um veitingastað. Veit­ ingastaðurinn hefur uppfyllt öll skilyrði yfirvalda og því er ekki orðið við mótmælum íbúanna. Nokkuð hefur verið í um ­ ræð unni hvort eðlilegt sé að íbúar í miðbæ geti staðið í vegi fyrir eðlilegri miðbæjar­ starfsemi eins og veitinga­ stöðum enda hefur mikið verið kallað eftir aukinni þjónustu á því svæði. Fjölgun íbúða í miðbænum hefur kallað á árekstra og hafa kvartanir m.a. borist um hávaða frá hafnarstarfsemi og undan fiskilykt frá höfninni. Þín verslunarmiðstöð Á 1. HÆÐ Á BESTA STAÐ OPIÐ VIRKA DAGA KL. 10-18 LAUGARDAGA KL. 11-16 ER KOMINN AFTUR Í FJÖRÐ! TIL LEIGU Til leigu 2 herbergja íbúð á Sólvangsvegi 1. Ýmis þjónusta er í húsinu fyrir eldri borgara. Einugis er leigt til 60 ára og eldri. Upplýsignar veitir Geir í síma 898-5450

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.