Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.10.2015, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 29.10.2015, Blaðsíða 10
B www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 2015 Það er gaman að kaupa inn í Hafnarfirði! Fimmtudagur: OPIÐ til 24 Miðnæturopnun í Firði HALLOWEEN afsláttur í öllum búðum • Götumarkaður opnar • Ódýri tónlistar- DVD og myndbandamarkaðurinn • Ólöf Björg Björnsdóttir í Gallery Fjörður. kl. 16.00 Vörukynningar. kl. 19.00 Léttar veitingar Frí myndataka með Harry the Monster og hinum skrímslunum. kl. 19.15 Gospellög - Ástjarn- ar kórinn syngur kl. 20.15 Ingó veðurguð kl. 21.15 Halloween dansar - Zumba dívurnar kl. 22.15 Þór Óskar Fitzgerald Föstudagur: • HALLOWEEN afsláttur • Markaðurinn á göngunum. • Ólöf Björg Björnsdóttir í Gallery Fjörður. • Frí myndataka með Harry the Monster og hinum skrímslunum. Kl. 16-18 Frí andlitsmálun Laugardagur: • HALLOWEEN afsláttur • Markaðurinn á göngunum. Kl. 13-15 Frí andlitsmálun • Frí myndataka með Harry the Monster og hinum skrímslunum. kl. 14.00 Halloween dansar - Zumba dívurnar Draugabærinn Hafnarfjörður Hafnfirðingar halda íslenska hrekkjavöku í miðbæ Hafnarfjarðar fimmtudag til laugardags. Er Hafnarfjörður hræðilegasti bær landsins? Hvað finnst þér? Velkomin í Fjörð!!! HREKKJAVAKA Guðmundur Harðarson framkvæmdastjóri í Firði er búinn að bíða eftir þessum degi lengi! Það er fjör í Firði en aldrei meir en þegar ÞÚ ert með. Nú blásum við til veislu með draugaþemu þar sem ungir sem aldnir eiga að geta skemmt sér og ekki síður gert góð kaup. Það verða TaxFree dagar!!! ..það heitir víst Halloween afsláttur! Frí myndataka verður í boði með Harry the Monster og hinum skrímslunum. Það er ekki amalegt fyrir afa og ömmu að eiga mynd af sér ófreskj unni, fínt á náttborðið - eða þá uppi á vegg hjá barna- börnunum. Á fimmtudaginn verður opið til miðnættis... Gospelkórinn syngur, Ingó veðurguð mætir, Þór Óskar Fitsgerald og Zumba dívurnar dansa í draugabúningum. Það verður mikið um að vera og verslunareigendur verða í essinu sínu, því nú mega fullorðnir leika sér. Vertu velkomin(n). Í fyrstu hrekkjavöku Fjarðar sem haldin var í fyrra var mjög góð þátttaka og mikil stemmn- ing í húsinu. Ekki missa af stemmningunni í kvöld. Það er opið til miðnættis!! TaxFree fimmtudag til laugardags! opið til miðnættis í kvöld við erum tilbúin!!

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.