Bæjarblaðið - 18.12.1954, Síða 8

Bæjarblaðið - 18.12.1954, Síða 8
AJrara—higmrl KanpM BÆJABBLAÐIÐ BÆJARBLAÐIÐ Akranesi, laugardaginn 18. desember 1954. ( AmgtftíM í BÆJABBLAÐENTJ AKURNESINGAR! Qleðileg iól! - 195U - QUðileg ió!l Haraldarbúðirnar bjóða yður eins og að undaanförnu góðar vörur fyrir sanngjarnt verð. Athugið að við sendum yður vörurnar heim, ef óskað er, aðeins hringið, og við munum sýna yður alla þá lipurð sem hægt er. Frá Vefnaðarvöru- og Skódeild okkar, getið þér meðal annars feng- ið eftirtaldar vörur; Barnanærfatnaður, Bamanáttföt, Telpu undirkjólasett, — undirkjólar, stakir, — buxur, — peysur, alull. Barna-sokkar, fl. teg. — sportsokkar, fl. teg. — hosur, fl. teg. — fingravettlingar, Drengja-axlabönd, — húsfur, — kuldaúlpur, Barnasamfestingar, Gærukerrupokar, Drengja- og telpu-skór, Barnavasaklútar, Treflar, ■ 0. m. fl. fyrir bömin. VÖRUR FYRIR DÖMUR: ' Qrepenylonsokkar, N^lonsokkar, fjöldi teg. ísgi’rnssokkar, Ullarsokkar, Nylonskjört, Nylonblússur, Nylonkot, Nylon-undirkj ólar, Nylon-buxur, Slæður, Kjólakragar, mikið úrval, Bródemð kjólabrjóst o. fl. Púðurdósir, fjöldi teg. Nælur, ýmisskonar. Borðdúkar, með og án serví- ettum. Verð frá kr. 15—450 Gjafabox með ýrnsum munum Ilmvötn, fl. teg. Dömuveski, margar teg. Inniskór, Kuldaúlpur, Nylon-bomsur. o. m. m. fl. VÖRUR FYRIR HERRA: Gaberdinefrakkar, Karlmannaföt, frá h.f. Föt. Treflar, Manchettskyrtur, Axlabönd, Sokkar úr crepenylon, nylon, ull, baðmull og silki. Sokkabönd, Ermabönd, Ermahnappar, Bindi, Kuldajakkar, Kuldaúlpur, Vinnufatnaður, Skór, svartir og brúnir, Skóhlífar 0. fl. Matvöru- og búsáhaldadeild. Kaffistell, fjöldi teg. Matarstell, Leirvörur og postulínsvörur, ýmisskonar, Skrautvörur. Borðbúnaður. Uið, nýjasta er brauS og á- leggsskurSarvél, sem sparar ySur peninga, og þaS sem mest er um vert, aS hvort heldur er skoriS álegg éSa brauS, þá verSur sneiSin nákvæmlega méS þeirri þykkt, sem óskaS er. JÓLAÁVEXTIR: Nýir, þurkkaðir, niðursoðnir. Sælgæti, Ölföng og tóbaks- vörur, ýmisskonar. Allar algengar bökunarvörur, lætisvörur. Kerti afar falleg fjöldi tegunda Matarbúðin. Hvítkál, — Rauðkál, — Rauðrófur, Hangikjötið góða, Rjúpur o. fl., sem of margt væri upp að telja. — GeriS innkaupin tímanlega fyrir hátíSina. Byggingavörudeildin. Gólfteppi, margar stærðir, Gólfdreglar, Gólfmottur (bæði cocus og gúmmí). Ryksugur, 3 teg. Rafmagnshrærivélar, Kæliskápar, Eldavélar, Suðuhellur, Strauvélai', Rafmagnshitakútar, Rafmagnshitarar, Ljósakrónur, Flourecentlampar, Rafmagnsperur, Gólfdúkar, o. m. m. fl. Vefnaðarvörudeild — Nýlenduvörudeild Sími 45 Sími 83 Matardeild — Byggingavörudeild Sími 46 Sími 393 Vanti yður eitthvað þá athugið hvort þér get ið notað eitthvað af vörum okkar, og athugið verð og gæði. Virðingarfyllst, Haraldur Böðvarsson & Co. Ö Qóðar iólagjafiu! ★ Fyrir dömur: Undirföt, — Náttkjólar, — Nylonsokkar Ilmvötn, — Konfektkassar og m. fl. ★ ★ Kaupið jólaávextina í KAUPFÉLAGINU. ★ Nýjar vörur daglega, til jóla. ★ Fyrir herra: Kuldajakkar, — Hanzkar, Skyrtur, — Vesti, o. fl. o. fl. ★ Fyrir börn: Leikföng i miklu úrvali. Kaujfélagiö óskar öllum viðskiptavinum sínum GLEÐILEGRA JÓLA!

x

Bæjarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1341

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.