Skagablaðið


Skagablaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 7

Skagablaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 7
Stórglæsileg verðlaunagetraun Eins og fram kemur á forsíðu blaðsins hafa Samvinnuferðir- Landsýn, Skagablaðið og Skáta- tívolíið ákveðið að hleypa af stokkunum glæsilegri verðlauna- getraun og hefst hún í næsta blaði Erstíffað? Fjarlægi stíttur Fjarlægi stíflur úrvöskum, WC baðkerum og niðurföllum Lárus Þór Ólafsson Sími 2421 og lýkur í Skagablaðinu þann 15. mars. Fyrsti vinningur er ekkert slor, heldur ferðavinningur að eigin vali að upphæð kr. 25.000 frá Samvinnuferðum-Landsýn. Vegna þrengsla í blaðinu nú verður nánari útlistun á getraun- inni að bíða þar til í næsta blaði en þá mun jafnframt fyrsti get- raunaseðillinn birtast. Alls verða þeir þrír og á hverjum þeirra 3-5 spurningar um þá sumarleyfis- möguleika, sem Samvinnuferðir- Landsýn bjóða upp á. Þegar hefur 500 bæklingum, sem eru hinir glæsilegustu að allri gerð, verið dreift frá ferðaskrifstofunni á fyrirtæki hér í bæ, en allir, sem vilja vera með í getrauninni geta Önnur smá... Tapast hefur Kapalskótöng með gulu skafti. Þcir, sem geta gefið upplýsingar, hafi samband við raftækjastofu Ármanns Ár- mannssonar, s. 1929. nálgast bæklinginn í versluninni Óðni. Svörin við spurningunum er að finna þar. En hvar blandast Skáta-tívolíið inn í málið? kynni einhver að spyrja. Jú, getraunaseðlana þrjá á að klippa úr Skagablaðinu, hefta saman og merkja, og skila þeim síðan í þar til gerðan kassa á Skáta-tívolíinu, sem verður þann 17. mars n.k. Nánar um þessa glæsilegu get- raun í næsta blaði og þá verður fyrsti seðillinn jafnframt birtur. Það er mikið í húfi og nú verða allir með. Hver vill ekki ókeypis utanlandsferð? Föstudagur Engin sýning Sunnudagur Kl. 14.30 Star-Trek II Kl. 21.00 Firestarter (Eldvakinn). Frábær spennumynd byggð á bók Stephen King, sem m.a. skrifaði Carrie, Cujo o.fl. Kl. 23.25 Hörkutólið Mánudagur Kl. 21. Firestarter Þriðjudagur Kl. 21.00 Firestarter Miðvikudagur Kl. 21.00 Úlfadraumar £ o 'I, V) ? ío Ji 'O O 0) E UJ BOLSTRUN Yf irdekki fyrir fermingarnar—vinsamlega pantið tímanlega. Is? r- : r- • Hefþessa fallegu svefnbekki á verk stæðis verði Verbkr. 10.100.- St.gr. kr. 9.595.- «o C) 2 '3 «o 0) ui GUNNAR GUNNARSSON Hjarðarholti 9 • S. 2223 Nú er rétti tíminn tál að huga að nýbyggingu Að Smiðjuvöllum 9 á Akranesi er verksmiðja okkar á 2700 ferm. — Hér framleiðum við timbureiningar í einbýlishús og sumarbústaði og auk þess hurðir, glugga, innréttingar, viðarþiljur og margt fleira. Við sinnum einnig einstökum byggingum. Byggingavöruverslun okkar hefur á boðstólum flestar þær vörur sem húsbyggjandi þarf á að halda. 7

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.