Skagablaðið - 12.04.1985, Blaðsíða 6

Skagablaðið - 12.04.1985, Blaðsíða 6
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR Kalmansvellir 3, Akranesi, S. 2930 Arnarfell sf. Múraraverktakar Sveinn A. Knútsson murarameistari Espigrund 4, sími 2804 BOLSTRUN Klæði gömul húsgögn og geri þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjaröarholti 9, s. 2223 Heimilistölvur • Stýripinnar • Forrit • Segulbönd • Tölvupappír • Tölvumöppur Diskettur • Diskettugeymslur • Ritvélar • Reiknivélar • Videotæki • Hljómtækjasamstæður • Ferðatæki BÓKASKEMMAN skrifstofubúnaöur - tölvudeild SENDIBÍLL Hárgreiðslustofan Vesturgotu 129 — Siroi 2776 V*JCU.yJ1. JL Opið: mánudaga-föstudaga 9-18 laugardaga 8.30-12 til þjónustu alla daga. Hringið í síma 2622, en 2204 um kvöld og helgar. i:í! Hc'irgreiðslumeistari Lína D. Snorradóttir Vélaleiga BIRGIS c2 Páll Skúlason Leigjum ut grotur, voruDiia og lonpressui. Vélaleiga BIRGIS Kalmansvöllum 2, símar 2690-2260 Höfum fyrírliggjandi allt efni til pípulagna, t.d.jám, hopar, plastfittings, blöndunartæki, stálvaska og ofna á lager. Gerum einnig tilboð í ofna. Pípulagningaþjónustan sf. Æqisbraut 27, simi 2321 Alhliða innrömmun Rúllugardínur • Gardínukappar • Gluggabrautir • Plaköt Innrömmun Karls Ragnarssonar Skólabraut 25a Spónaplötur, allar þykktir. Grokó- stál frá Vírnet hf. Þakjárn - kross- viður. Umboð fyrir Glerborg hf. Lönd undir sumarbústaði. Trésmiðja Sigurjóns & Þorbergs hf. Þjóóvegi 13, sími 1722 Vélavinna pípulagningameistari Furugrund 15, sími 2364 TRYGGINGAR ^ 93-2800 GARÐABRAUT 2 Steypa - fylling - vélavinna Húsbyggjendur: Kynnið ykkur hagstæð kjör okkar, strax við upphaf byggingarinnar, það gæti borgað sig. Þorgeir og Helgi, Símar 1062 & 2390 Hreingerniugarþjónusta Tökiun að okkur allar vcnjulcgar hrcin- gcmingar svoog hrcinsun á tcppum, hiís- gögnuni, bílsætum, cinnig stofnunum og stigagöngiun. Sjiigum upp vatn cf flæ'ðir. (iluggaþvottur. AUi! Kisilhrcinsun á baöscttum og flísum. Valur S. Giuanarsson Vesturgötu 163, s. 1877 Bifreiðaeigendur Ljósa- og mótorstillingar, rétt- ingar og sprautanir í yfirþrýsti- klefa. ICI-lökk af litabarnum. Veitum verkstæðisþjónustu fyrir Honda, Jöfur og Ingvar Helgason Verðum með og útvegum varahluti samdægurs. Við önnumstalla kranavinnu hverju nafnl sem hún nefnist. Elnnig alla jarðvegsvinnu og jarðvegsskipti. Útvegum möl, sand og mold eftir óskum. Vinnum eftlr tímagjaldi eða gerum tilboð. Fljót og örugg vinna. SKOFIAN’ Faxabraut 9 Sími 1224 BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ RÍK. JÓNSSON SF. ÆGISBRAUT 23, S. 2533 Auglýsið í Skagablaðinu Landssöfnun Lions- og Lionessuklúbba: Takmarkið er ai allir Akumesing- ar eigi fjöður „Rauða fjöðrin" verður boðin til kaups í dag, á morgun og á sunnudaginn. Lions og Lion- essukiúbbar Akraness eru að selja hana til að fjármagna kaup á iínuhraðli. En það er eins og flestir ættu núorðið að vita, tæki til krabbameinsiækninga sem er nákvæmara og kraftmeira en kob- aittækin sem notuð eru í dag. Tækið verður staðsett í K-álmu Landsspítalans þegar hún verður tilbúin og þarf ekki að fjölyrða um gagnsemi þess. Allir Lions og Lionessu-klúbb- ar landsins taka höndum saman til að safna eins miklu og framast er unnt og leggj a allt kapp á að vel takist til. Þetta er í fjórða skipti sem rauða fjöðrin seld. Hún var fyrst seld 1972, og var ágóðanum af henni varið til kaupa á augn- lækningatæki fyrir Landakotsspít- ala. Næst var hún seld 1976 og keypt tannlækningatæki fyrir þroskahefta, í þriðja skiptið 1980 og var ágóðanum þá varið til að fjármagna kaup á tækjum fyrir háls-, nef- og eymadeild Borg- arspítalans. Lionsmenn og Lionessur hvetja fólk eindregið til að kaupa fjaðrir, þær kosta 100 krónur stykkið og einnig er hægt að kaupa borðskraut með rauðri fjöður á 1000 krónur. Guð- mundur Pálmason formaður fjár- öflunarnefndar Lionsklúbbs Akraness, sagði að ekki yrði haft á móti því að fólk keypti þessa hluti á hærra verði ef það vildi. „Takmarkið er að allir Akur- nesingar eigi rauða fjöður“ sagði hann að endingu og Skagablaðið tekur heilshugar undir orð hans. —SEÞ. 12.-14. APRÍL1985 Styrkir bæjarins til félagsmála: 310.000 krónum enn óráðstafað í nýafgreiddri fjárhagsáætlun bæjarins er varið 1.050.000 kr. t styrki til 18 félaga og samtaka í bænum. Stórri upphæð er þó enn óráðstafað, eða 310.000 krónum, vegna þess að ekki var bóið að afreiða alia á réttum tíma og auk þess eru beiðnir ennþá að berast. Stærsti styrkurinn fer til ÍA, sem fær 150.000 krónur í bygg- ingarstyrk og 80.000 krónur í starfsstyrk. Björgunarsveitin Hjálpin fær einnig 80.000 krónur, Lúðrasveit Akraness fær 70.000 krónur og Kirkjukórinn hlýtur 65.000 krónur, aðrir fá heldur minna. KFUM og K og skátamir fá tvískipta styrki 30.000 á hvort féiag í starfsstyrk og 45.000 í byggingastyrk. Onnur félög sem em styrkt eru: Sjálfsbjörg 40.000 kr., Tónlistar- félag Akraness 20.000 kr., Bad- mintonfélagið vegna Evrópu- móts, 20.000 kr., Kvennadeild S.V.F.Í. 15.000 kr., Norræna fé- lagið 15.000 kr., Skógræktarfélag Akraness 10.000 kr., sumarbúðir við Ölver 10.000 kr., og Samband borgfirskra kvenna 5.000 kr. Varanlegur hamborgari Á síðasta bæjarstjómarfundi þegar fjárhagsáætlunin var af- greidd, tók blaðamaður eftir því að Ingibjörg Pálmadóttir var að fitla við hamborgara sem var á borðinu hjá henni. Hún skoðaði hann í krók og kring, potaði í hann, las miða sem virtist fylgja honum og setti hann síðan aftur í álpokann án þess að borða hann, sem hefði þó virst eðlilegast. Eftir fundinn hafði blaðamað- ur samband við Ingibjörgu til að forvitnast um þessa undarlegu hegðun, þá kom í Ijós að ham- borgari þessi var úr keramiki. Jóhannes Finnur bæjarritari gaf Ingibjörgu hann til minningar um gerð fj árhagsáæt lunar, því á þeim fundum sem hún var rædd vom hamborgarar aðalnæring fundar- manna. Ingibjörg sagði að Jó- hannesi hefði víst fundist ham- borgararnir endast henni eitthvað stutt þannig að hann ákvað að gefa henni einn varanlegan. Enda hélt hún að þessi mundi endast sér æfilangt. —SEÞ. 6

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.