Skagablaðið


Skagablaðið - 26.04.1985, Blaðsíða 5

Skagablaðið - 26.04.1985, Blaðsíða 5
Nýja stöflunarvél- in njá SR í notkun Nýja sementsstöflunarvélin hjá SR, sem við skýrðum frá fyrir nokkru að væntanleg væri í gagnið, var prufukeyrð í fyrsta skipti á þriðjudagsmorgun og reyndist vel. Stöflun með henni var svo haldið áfram síðar í vikunni. Að sögn Ólafs Vilhjálmssonar, verkstjóra hjá SR, afkastar stöflunarvélin um 100 tonnum á klukkustund en það mun svipað magn og best mátti ná út úr stöflun með gömlu aðferðinni, betur þekkt undir nafninu „kastið“. Við þessa stæðu vinna aðeins tveir menn en 12 voru áður við handstöflun. Auk þess að stafla sementssekkjunum óaðfinnanlega sér hún um að pakka brettum inn í plastfilmu. Þannig eru þau mun betur varin gegn vætu en áður. jámiðnaðarmaður Hitavdta Akraness og Borgarjjarðar óskar eftir að ráða jámiðnaðarmann með suðurétt- indi tií starfa í Borgamesi. Laun samkvcemt kjarasamningum STAK. Nánari uppíýsingar vdtir verkstjóri í síma 93-7675. Umsóknum skaí komið á skrifstofu fiitaveit- unnar, Kirkjubraut 40, Akranesi fyrir 15. mai n.k. Orlofshús V.A. Þeir sem hafa áhuga á að dvelja í orlofshúsi VA í Húsafelli eða íbúð á Akureyri í sumar, sendi umsóknir í póstkassa félagsins í anddyri að Kirkjubraut 40 yrir 1. maí n.k. Úthlutun fer fram á skrifstofunni, Kirkjubraut 40, laugardaginn 4. maí kl. 14-18, og greiðist leigan um leið. Þeir sem ekki hafa fengið úthlutað áður, ganga fyrir. Eyðublöð liggja frammi á skrifstofu Verkalýðsfélag- anna, Kirkjubraut 40. Verzlunarmannafélag Akraness — orlofsnefnd Hjólað í þágu þeirra, sem ekki geta hjólað Hjólreiðadagurinn er á um klukkan 14 og um 14.30 legast að leggja bílum sínum ekki morgun, laugardag. Þá munu verður athöfnin á Torginu. JC vill við götuna til að þrengsl verði börn úr grunnskólunum á Akra- biðja íbúavið Vesturgötu vinsam- ekki eins mikil. nesi hjóla í þágu þeirra sem ekki geta hjólað. Leiðir sem farnar verða eru: frá Brekkubæjarskóla, inn Vesturgötu og Esjubraut að „spælegginu“ eins og hringtorgið er kallað. Krakkarnir úr Grunda- skóla hjóla þaðan, niður Innnes- veg og Esjuvelli, hóparnir mætast við hringtorgið og hjóla saman niður á Akratorg. Þar tekur á móti þeim lúðra- sveitin með dynjandi tónlist og börnin afhenda JC fólkinu féð sem safnast hefur og viðurkenn- ingar verða veittar fyrir góða liðveislu í söfnuninni. Það fé sem safnast rennur óskipt til byggingar dvalar- og hvíldarheimilis fyrir fötluð börn sem reist verður í Mosfellssveit. Lagt verður af stað frá skólun- SVÆÐANUDD NÁMSKEIÐ í SVÆÐAMEÐFERÐ (CONITERAPI) VERÐUR HALDIÐ Á AKRANESI í MAÍ EF NÆG PÁTTTAKA FÆST. KENNARI MEÐ PRÓF FRÁ SKOLEN FOR CONITERAPI í KAUPMANNAHÖFN LEIÐBEINIR. Uppl. í síma 1275 og 91-21622 á /77//// kl. 18 og 19 til 5. maí. HAPPDRÆTTI Dvalarheimilis aldraðra sjómemna Akranesumboð: Verslunin Oðinn Kirkjubraut 6 • sími 1986 11 viraiingar til íbúðakaupa ★100 Mavmningar 60 utanferðir mánaóarlega Ótai húsbúnaðarvinningar_________ MIÐI ER MÖGULEIKI 5

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.