Skagablaðið


Skagablaðið - 12.06.1985, Blaðsíða 3

Skagablaðið - 12.06.1985, Blaðsíða 3
Hreinsunarherferðin í algleymingi í bænum: Með allt á hreinu Ekki væri með góðri samvisku hægt að segja að Skagablaðinu væri ekki annt um fegurð Akra- neskaupstaðar. Hvað eftir annað hefur blaðið birt myndir og grein- ar um það sem betur mætti fara hér í bænum í umhverfismálum. Það er því sannkallaður hvalreki á fjörur blaðsins fyrirbirgði sem hreinsunarvikan er og er blaðið óþreytandi í að minna bæjarbúa enn og aftur á þessa viku sem nú er hálfnuð. Skagablaðið fór á rúntinn til að athuga dýrðina og vissulega má víða sjá að íbúar bæjarins hafa tekið til hendinni og á mörgum stöðum er orðið snyrtilegt og fallegt, og íbúum og fyrirtækjum til sóma, en því miður eru aðrir sem hafa engan lit sýnt, en í besta falli ætla þessir sömu aðilar að taka sig á og þegar blaðið kemur út hafa þessir aðilar 78 klst. til stefnu. Lokapunkturinn á þessari viku verður svo sérstakur hreins- unardagur á laugardaginn og eins og komið hefur fram á síðum þessa blaðs mun bærinn leggja fram dráttarvélar, vörubíl, rusla- poka, aðstoð, ráðleggingar o.fl. Allt eftir samkomulagi við Vinnu- skólann í Arnardal sem hefur símann 2785, og starfsmenn áhaldahúss bæjarins, en síminn þar er 1945. Skagamenn! Reynum að vera „með allt áhreinu" fyrir 17. júní. — MING. Hér mœtti að ófyrirsynju taka til hendinni. T ! Bjarkargrundin þykir snyrtileg mjög. m íbúðir óskast til leigu Brekkubæjarskóli þarf að útvega tvær 2ja til 3ja herbergja íbúðir fyrir tónlsitarkennara og sérkennara. Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 1938 kl. 9-11:30. Á öðrum tímum veitir skólastjóri upplýsingar í síma 2820. Skólastjóri Abörnin Hótelið snurfusað í blíðunni. s Ef ykkur liggur eitthvað á hjarta þá er síminn: 2261 Einnig nýjar vörur frá Dranella og Bik Bok Þessi fasteign er til sölu Húsið er 220rrr aS stærð í ágætu ástandi. Því fylgir um 2000m2 Ióð sem er afgirt. ALLAR UPPLVSINGAR í SÍMUM: 1750 & 1685 GÍSLI GÍSLASON, HDL. Knattspyrnuskóli IA Krakkar, munið að innritun á fyrra námskeið skólans lýkur á þriðjudag, 18. júní. Tryggið ykkur pláss! Kennslutíminn er sem hér segir: 6-8 ára frá kl. 10-12, Innritun og allar nánari upplýsingar hjá Bjarna Knútssyni 8-10 ára frá kl. 12-14 og 10-12 ára frá kl. 14-16. í síma 2441, Sigurði Villa Guðmundssyni í síma 2069 og Síðara námskeið hefst miðvikud 3. júlí og stendur til 17. júlí. Björgvin Guðjónssyni í síma 2901. UNGLINGA KNA TTSP YRNURÁ Ð 3

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.