Skagablaðið


Skagablaðið - 06.11.1985, Blaðsíða 10

Skagablaðið - 06.11.1985, Blaðsíða 10
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR VERTU VEL TRYGGÐUR SJÓVÁ Spónaplötur allar þykktir ■ Krossviður, þakjárn og stál ■ Margskonar byggingarvörur ■ Alhliða byggingaþjónusta. TRESMIÐJA SIGURJONS & ÞORBERGS Þjóðvegi 13 ■ Akranesi ■ Sími 1722 MÚRBROT Tekað méralhliða múrbrotsvinnu. Geri föst verðtilboð. Hef dráttarvél og sturtuvagn til leigu. MÚRBROT SF. Skagabraut 23, sími 1253 Sólbaðsstofan Siný JÖRUNDARHOLTI 108, SÍMI 2360 Opið frá kl. 9-23 virka daga, laugardaga 9-20 og sunnudaga 12-20. Verið velkomin. HALLÓ • HALLÓ Konur - karlar - stelpur - strákar • Allt á sama stað: Sólbekkir, sér andlitsljós, saunabað, heiturpottur, trimmtæki, nudd, fótsnyrting • Opið alla daga. Afsláttarkort • Við bíðum eftir ykkur, kveikið á sólinni og þið verðið brún. Verið velkomin • Ath. Sér kvennatímar á fimmtudögum eftir kl. 18. SÓhBREKIíA, AKURSBRA UT3 - S. 2944 Múrverk- Jíísaiaqnir GtsCi & Kristjón sf. Stmar 1097-2613 Ah Þ< MÁ Ska iða húsamá un Drður Jónsson, LARAMEISTARI, rðsbraut 15, sími 1884 // UUBOÐSUADURAKRANESI: Kþjgfjgp SveiflSSOfl ///==/ Verslunin Óðinn //- ^ SÍMI93-1986 & 93-2586 V/SA l Samvinnuferóir-Landsýn IHÉÍHI ÖKUKENNSLA Ólafur Ólafsson Vesturgötu 117, s. 93-1072 Allar alhliða klæðningar og viðgerðir. Bólstrun Knúts K. Gunnarssonar Sóleyjargötu 6A, sími 1360 Akurnesingar Munið sólbekkinn og saunabaðið í Bjarnalaug. Á M ' . Opið kl. 15-19 Æ ' virka daga 10-14 laugardaga. DÝRALÍF Vesturgötu 46, s. 2852 Alhliða líkamsræktar- salurog sólbekkur ÍÞRÓTTAHÚSIÐ AKRANESI SÍMI: 2243 BÓLSTRUN Klæði gömul húsgögn og gerí þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjarðarholti 9, s. 2223 Vélavinna Við önnumstalla kranavinnu hverju nafni sem hún nefnist. Einnig alla jarðvegsvinnu og jarðvegsskipti Útvegum möl, sand og mold eftir óskum. Vinnum eftir tímagjaldi eða gerum tilboð. Fljót og örugg vinna. rwin Faxabraut 9 ^KUFLAN' Sími 1224 Auglýsið í Skagablaðinu Hremgenimgarþjónu§ta Tökum að okkur allar vcnjulegar hrein- gemingar svo og hreinsun á teppum, hús- gögnum, bílsætum, einnig stofnunum og stigagöngum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Gluggaþvottur. Ath! Kísilhreinsun á baðscttum og flísum. Valur S. Gunnarsson Vesturgötu 163, s. 1877 T •' T * ■ iir m v ¥ oi^ W 1 L. f l k I I 1 * J í i j HK-menn sigruðu Það voru blaktrimmarar úr HK, sem báru sigur úr býtum í mótinu, sem við sögðum frá í síðustu viku og haldið var hér um helgina. Skagamenn urðu að sætta sig við 7. sætið (8 lið tóku þátt) en mótið sem slíkt heppnaðist Ijómandi vel. Mótshaldarar voru hylltir með húrrahrópi í lokin og var haft á orði að skipulag hefði verið með miklum ágætum. Fyrirsögnin áfréttinni í síðustu viku. Skagamenn ekki það sama „Ég undirrituð vil koma á framfæri leiðréttingu á grein sem birtist í síðasta blaði. Þar var sagt að Skagamenn hefðu unnið sigur á Suðurnesjum. Þetta er alrangt. Það var Fjölbrautaskólinn á Akranesi sem vann þennan sigur en innan skóla eru jafnt utanbæjarmenn sem innanbæjar og áttu þeir (utanbæjarmenn) þar að auki a.m.k. helming keppenda. Formaður íþróttanefndar Líney Símonardóttir 10

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.