Skagablaðið - 12.03.1986, Side 1

Skagablaðið - 12.03.1986, Side 1
Hitabreytingar leika bakið illa og þao míglekur Við sögðum frá því að Guð- mundur Vésteinsson, einn stjórn- armanna í Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar, hefði lagt fram tillögu á stjórnarfundi í fyrri viku, þar sem óskað var eftir að HAB yrði strax við tilmælum Iðnaðar- ráðuneytisins og lækkaði taxta s'na um 7%. Fyrir þrýsting dró C>uðmundur tillöguna til baka en fylgdi henni eftir af festu á fundi 1 síðustu viku og var hún bókuð er> ekki samþykkt. Tillagan var svohljóðandi: .,Með vísan til tilmæla Iðnaðarráðu- icytisins samkvæmt samþykkt rikis- stjórnarinnar frá 11. febrúar sl. sam- Þykkir stjórn HAB að lækka gjaldskrá hitaveitunnar um 7% frá 1. mars sl. og senda Iðnaðarráðuneytinu slíka gjaldskrá til staðfestingar í trausti þess að stjórnvöld beiti sér fyrir nauðsyn- legum ráðstöfunum til að leysa úr fekstrarvanda hitaveitunnar og vísar stjórnin í þvt efni til margítrekaðra viðræðna við stjórnvöld á undanförn- um mánuðum og árum.“ áætlunar næði yfir þessa fram- kvæmd í ár. Hvað lekann sjálfan varðaði sagði Daníel hann vera af hönn- unarfræðilegum orsökum. A Þekjunni væri álþak, sem hreyfð- ist meira en venjulegt járnþak í miklum hitabreytingum og þá gerðist það að læki með nöglun- um. Eins og vœntanlega má sjá af þessari mynd er ekki beint fýsilegt að stunda kennslu við þœr aðstæður sem gat að líta á Þekjunni sl. mánudagsmorgun. „Langþráður draum- ur er að rætast" - segir Guttormur Jónsson, myndlistarmaöur Guttormur Jónsson, myndlist- armaöur, opnar formlega á laug- ardaginn langþráða og um leiö ákaflega umdeilda vinnustofu sína. Vinnustofa þessi fór á sín- um tíma mjög fyrir brjóstið á bæjarstjórn en er nú að endingu komin upp. Bæjarstjórn hefur verið hoðið að verða viðstödd formlega opnun stofunnar kl. 14 á laugardag. Við opnunina verð- ur boðið upp á „mini-sýningu“. „Það má segja að þarna sé langþráður draumur að rætast," sagði Guttormur er Skagablaðið ræddi stuttlega við hann í gær. „Þetta hefur útheimt heilmikla vinnu en ég hef notið dyggilegs stuðnings fjölskyldunnar við að koma vinnustofunni upp,“ bætti hann við. Vinnustofan er 36 fermetrar að grunnfleti teiknuð af Ragnari á Verkfræði- og teiknistofunni. Hún er sérstaklega hönnuð með þarfir listamannsins í huga og leysir af hólmi ófullnægjandi aðstöðu sem hann hefur notast við í bílskúrnum um margra ára skeið. Ekki verður um það að ræða að vinnustofan verði opin almenningi alla jafna en bæjar- búum gefst þó kostur á að skoða vinnustofuna á milli kl. 16 og 18 á sunnudag. Takmarkaóur áhugi æskunnar á bæjarmálapólitíkinni á Akranesi Ungt fólk á Akranesi virðist að stórum hluta mjög óákveðið þegar böndin berast að stjórnmálum. Þetta skín út úr könnun á fylgi stjórnmálaflokkanna sem gerð var á vegum hóps innan Fjölbrauta- skólans á Akranesi í tengslum við „Opnu vikuna“ svokölluðu. Urtakið, sem notað var í 25 þeirra 80 sem svöruðu spurn- könnuninni, var valið úr hópi ingunum. Niðurstöður í því tilliti 300 nemenda, sem fæddir eru því tæpast marktækar. Alþýðu- 1968 eða fyrr. Úr þeim hópi voru síðan 100 nemendur valdir af handahófi. Af þessum 100 svör- uðu 80 þeim spurningum sem fyrir þá voru lagðar. Varðandi bæjarstjórnarkosn- ingarnar, sem fram fara í vor, fengust aðeins ákveðin svör frá flokkur fékk 8 þessara 25 atkvæða, Sjálfstæðisflokkurinn 6, Framsóknarflokkurinn og Alþýðubandalagið 4 hvor, Kvennalistinn 2 og „önnur framboð" 1. Þegar litið er til niðurstöðu í tengslum við Alþingiskosning- arnar kemur í ljós að áhuginn á landsmálum virðist heldur meiri en á bæjarmálum því 47 af 80 gefa ákveðið svar. Þar kemur Sjálfstæðisflokkurinn best út með 16 atkvæði, Alþýðuflokkur- inn fékk 13, Bandalag jafnað- armanna 6, Alþýðubandalagið 5, Framsóknarflokkurinn 4, Kvennalistinn 2 og Flokkur mannsins 1. Samhliða spurningum um pólitíska afstöðu var spurt um afstöðu til lækkunar kosninga- aldurs, lokun útibús ÁTVR á Akranesi, kjarasamninganna og fjarvistarkerfis FA. Alls töldu 44 þeirra 80, sem svöruðu í úrtakinu að lækka bæri kosningaaldurinn í 18 ár, en 36 voru andvígir því. Alls svöruðu 54 þeirri spurningu hvort loka ætti útibúi ÁTVR hér á Akranesi neitandi en 6 voru hlynntir því. Tuttugu svöruðu ekki. Þá var51 hlynntur nýgerð- um kjarasamningum en 24 and- vígir. Fimm svöruðu ekki. „Þetta er alltaf svona þegar rignir að ráði og hefur verið svona i langan tíma,“ sagði einn kennar- anna við Þekjuna er Skagablaðið kom þangað rétt fyrir hádegi á mánudag eftir að nemendur höfðu fengið leyfi kennara til þess að hafa samband við blaðið til þess að vekja athygli á miklum leka, sér í lagi í einni stofunni. Nemendurnir voru bersýnilega orðnir hvekktir á þessum Ieka og sögðu ekki annað fært en að vera > ein'nverjum skófatnaði innan- dyra ef menn vildu ekki vökna í fæturna þó svo þess sé farið á leit v'ð nemendur að þeir skilji skó sína eftir í fordyrinu. Við slíkum tilmælum er erfitt að verða á ngningardögum eins og sl. mánu- dag. En hvað er til ráða? Skagablað- 'ð sneri sér til Daníels Árnasonar, bæjartæknifræðings, og innti hann eftir því hvort ekki væri von á úrbótum. Daníel sagði þá á tæknideild- 'nni vita af þessum leka og þeir væru búnir að leggja inn beiðni únt fjármagn til þess að geta gert við þakið. Nú væri hins vegar spurning hvort rammi fjárhags- Harður á 7 prósentum

x

Skagablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.