Skagablaðið


Skagablaðið - 17.08.1989, Blaðsíða 2

Skagablaðið - 17.08.1989, Blaðsíða 2
2 Skagablaðið Smá- auglýsingar Til sölu Commodore 64 K m/segulbandi, sem þarfnast smá stillingar, og 50 leikir. Uppl. ísíma 11741 ámilli kl. 19 og 19.30. Óska eftir vél í Mazda 626 árg. '80. Uppl. f síma 11567 og 13020 (Toggi). Til sölu tvíbreiður svefnsófi. Lítur ágætlega út. Verð kr. 5000. Uppl. í síma 12678. Bítill er týndur. Bítill er hálfstálpað bröndótt fress sem hvarf um síðustu mán- aðamót. Finnandi vinsam- legast láti vita að Krókatúni 5 eða í síma 94 - 3905. Fund- arlaun. Til leigu stórt standsett kjall- araherbegi. Uppl. í síma 11443. Óska eftir að kaupa vel með farna barnakerru. Uppl. í síma 12906. Par með barn óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð frá 1. október. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 11567 (Flanna). Herbergi til leigu. Uppl. í síma 11391. Ungt barniaust par óskar eftir að taka íbúð á leigu til áramóta. Uppl. í síma 12457 ádaginnen 11457 á kvöldin. Til sölu Saab 99, árg. '73. Uppl. í síma 12987 eftir kl. 17. Til leigu stórt kjallaraher- bergi í blokk. Uppl. í síma 12717 eftir kl. 19 (Sigga). Til sölu eru tveir páfagauk- ar, annar gulur, hinn blár. Seljast með búri. Verð kr. 1500. Uppl. í síma 12979. Til sölu skenkur, borð og 6 stólar úr tekki. Vel útlítandi. Verð kr. 25.000. Einnig ís- skápur, hæð 185 sm, verð kr. 20.000. Uppl. í síma 12867. Fimm sjö vikna gamlir vel vandir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 11623. Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi til leigu fyrir 1. sept- ember. Skilvfsum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í sfma 95- 12641. Til sölu rústrauður hálfsíður leðurjakki og brúnt leðurpils. Hvoru tveggja nr. 38. Uppl. í síma 12304. Til leigu kjallaraherbergi. Uppl. f síma 13169. Til sölu notaður Kelvinator ísskápur. Fæst fyrir lítið verð. Uppl. í síma 11627. Tapast hefur Citizen gullúr m/dagatali (fermingarúr). Úrið tapaðist fyrir um 4 - 5 vikum. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 11666 (Böðvar). Fleiri smáaugiýsingar á bls. 5 Heilsað upp á koMöm Flestum er enn í fersku minni heimsókn Jóhannesar Páls páfa II hingað til lands í sumar. Á meðan dvöl hans hér stóð hafði hann einkamatreiðslumann sér til aðstoðar og var það enginn annar en Francois Fons, sem kætt hefur bragðlauka matargesta á Strompinum síðasta árið. Myndin hér að ofan var tekin er páfinn heilsaði upp á Fons. Vafasamur kynnirtgarmáti Spuming vikunnar — Fylgist þú með íþróttum hjá yngti kynslóðinni? Unnur Alexandra: — Nei, ég fylgist lítið með íþróttum. Ferðalangar frá Akranesi, sem voru á flandri um landið í sumar og komu víða við á leið sinni, litu inn á ritstjórnarskrifstofu Skag- ablaðsins er heim var komið. Er- indið var að vekja athygli blaðs- ins á tveimur mjög mismunandi útgáfum bæklinga, þar sem Akranes var kynnt fyrir ferðam- önnum. Annar bæklingurinn og sá fyrri AKRANES - ICELAND WELCOMES YOU! Forsíða hins miður failega kynn- ingarbœklings. er ferðalangarnir ráku augun í á yfirreið sinni er langt í frá að geta talist fallegur. Er þar um að ræða fjöl- eða Ijósritaðan fjórblöð- ung, sem er síður en svo til þess fallinn að laða ferðamenn að Akranesi. Hann var útgefinn af Skagaferðum. Hinn var aftur á móti litprentaður og hinn snyrti- legasti. Sómdi sér vel á meðal annarra bæklinga frá hinum og þessum stöðum á landinu. Útgef- andi hans var Akraneskaupstað- ur. Ferðalangarnir vildu gjarnan fá að vita hvort verið gæti að ferðamálayfirvöld á Akranesi hefðu staðið að dreifingu fjölrit- Frá og með 1. september hækkar auglýsingarverð Skaga- blaðsins um 10,9%. Þessi hækkun er til samræmis við hækkun á auglýsingaverði aða bæklingsins og ef svo væri hvort viðkomandi gerðu sér ekki grein fyrir því, að hann hefði þveröfug áhrif á ferðalanga. Útlit hans beinlínis fældi fólk frá. Skagablaðið sneri sér til Dan- íels Ólafssonar, sem verið hefur í forsvari fyrir Hótel Ósk og Skagaferðir. Hann sagðist kann- ast við að hafa séð þennan bækl- ing en hann hefði ekki orðið til á starfstíma hans hjá fyrirtækinu. Einu skýringuna á útgáfu hans taldi hann vera þá, að kynningar- bæklingur Skagaferða um Akra- nes hefði verið uppurinn og því verið gripið til þessarara útgáfu til bráðabirgða. dagblaðanna, sem tók gildi þann 1. ágúst síðastliðinn. Jafnframt mun verð Skaga- blaðsins hækka um rúmlega 4% þann 1. september, úr 120 krón- um á hvert tölublað í kr. 125 PÖSSUN Tek að mér börn í pössun fyrir hádegi frá og með 1. september. Hef leyfi. Nánari uppl. í síma 12560. Bjarnheiður Hallsdóttir: — Ég geri það þegar ég er hér á landi og þá með sundinu. Jóhanna Hallsdóttir: — Já, í sundi og fótbolta. Sigríður Kristín Rafnsdóttir: — Nei, ég geri lítið af því. Vefnaðarnámskeið Vefnaðarnámskeið byrjar í næstu viku. Kennt verður tvö kvöld í viku í 6 vikur frá kl. 20-23. Nánari upplýsinear í síma 11298. S A. L Ó fVI E Verð auglýsinga hækkar Skagablaðið Ritstjóri og ábm.: Sigurður Sverrisson ■ Ljósmyndari: Árni S: Árnason ■ Auglýsingar og dreifing: Árni-S. Árnason ■ Innheimta: Ellen Blumenstein ■ Setning, umbrot, filmuvinna og prentun: Prent- verk Akraness hf. ■ Útlit: Skagablaðið ■ Ritstjórnarskrifstofa er að Skólabraut 21,2. hæð, og er opin alla virka daga frá kl. 10-17 ■ Símar: 12261 og 11397 ■ Póstfang: Pósthólf 170, 300 Akranes

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.