Skagablaðið


Skagablaðið - 20.09.1990, Blaðsíða 2

Skagablaðið - 20.09.1990, Blaðsíða 2
Linda Reimarsdóttir: —Nei, hef ekki gert það. Ritstjóri og ábm.: Siguröur Sverrisson ■ Ljósmyndir og auglýsingar: Árni S. Árnason ■ Blaðamenn: Steinunn Ólafsdóttir og Árni S. Árnason ■ Lausráðnir greina- og dálkahöfundar: Garðar Guðjónsson, Gunnar Ársælsson, Kristín Steinsdótt- ir, Stefán Lárus Pálsson (sjávarútvegsfréttir) ■ Innheimta: Ellen Blumenstein ■ Setning, umbrot og prentun: Prentverk Akraness hf. ■ Útlit: Skagablaöið ■ Ritstjórn: Skólabraut 21, 2. hæð. Opin alla virka daga frá kl. 10 - 17. ■ Símar 12261 og 11397 BPóstfang: Pósthólf 170,300 Akranes. BSkagablaðið er aðili að Samtökum bæjar- og héraðsfréttablaða Skagablaðið Erlingur Viðarsson: — Nei, aldrei. Hef bara ekki spáð í þetta. Sambýlinu gef- in stólalyfía Soroptimistaklúbbur Akraness hefur gefíð Sambýlinu við Vest- urgötu stólalyftu, sem staðsett er í Bjarnalaug. Lyftan var form- lega afhent Iaugardaginn 8. sept- ember sl. Meðfylgjandi myndir voru teknar þá. Gísli Kristjánsson, tæknifull- trúi Reykjavíkurborgar, hannaði lyftuna og gaf alla vinnu sína og hönnunarkostnað. Bæjarsjóður kostaði uppsetningu lyftunnar. Sambýlið hefur verið aðal- styrktarverkefni Soroptimista á Akranesi. Ingþór Þórhallsson: — Nei, ekki ennþá en það kemur að því. Vaiúð í imferð og bjöllur á ketlina Lesandi Skagablaðsins hafði % #iðkomandi sagði ökumenn viku og vildi koma því á framfæri samhand við ritstiórnina í síðustu ■» allt of tillitslausa, t.d. við við kattaeigendur að þeir sæju til Lesandi Skagablaðsins hafði samband við ritstjórnina í síðustu viku og vildi koma á framfæri til- mælum til ökumanna sem eiga leið fram hjá skólunum um há- degisbil, að þeir sýndu meiri til- litssemi og aðgát. 'iðkomandi sagði ökumenn allt of tillitslausa, t.d. við Grundaskóla, og bætti við að það væri varla svo að hann þyrði að senda barn sitt í skóla eftirlits- laust af þessum sökum. Þá hafði annar lesandi sam- band við ritstjórnina í þessari viku og vildi koma því á framfæri við kattaeigendur að þeir sæju til þess að settar væru bjöllur á kett- ina. Talsvert væri um það að kettirnir sæktu í smáfugla en með því að setja á þá bjöllur væri fuglunum gert auðveldara að forða sér í tíma. I'ílTIAliMR .IÓi\ It.IAK.VI I.ÍSI.ASO.V I'ípiilagniiiganicístari 012939 & 985 - 31844 DEB-þjónustan Powerplus — Mótorstillingar DAVID BUTT JABARSBHAUT 7 — SIM113220 Gerum allt hreint ★ Alhliða hreingerningar ★ Djúphreinsun á teppum og húsgögnum ★ Bónþjónusta VALUR GUNNARSS0N Vesturgötu 163 S* 11877& 985-32540 (Bílasími) Öll blikksmíði Smíðum einnig úr járni, áli og ryðfríu stáli. BLIKKVERK SF. ÆGISBRAUT 23 S* 11075 /gasnsðh 0lla'Tnrenní smiði. Erum með WT^M^Iræsivél. \ H ÆÆÆ H HAFSTEINNbaldursson REHHISMIÐAM h h 1 h, / I JADARSBRAUT13 - 300AKRANES j—l__T Spónaplötur, allar þykktir ■ Krossviður, þakjárn og stál ■ Margskonar byggingavörur ■ Alhliða byggingaþjónusta TRÉSMIÐJA SIGURJÓNS & ÞORBERGS ÞJÓÐBRAUT 13 — SfMI 11722 \l :: Til sölu Xenon-viedótæki, Olympus Om-10 myndavél, andlitsljós, hnattbar og tveir síamskettir. Uppl. í síma 12277. Til sölu Message rafmagns- ritvél með leiðréttingarborða. Verð kr. 7000. Uppl. í síma 13062 á milli kl. 18 og 20. Til sölu 13 notaðir raf- magnsþilofnar. Líta vel út og seljast ódýrt. Uppl. í síma 12069. Til sölu vefstóll, 120 sm á breidd. Margir aukahlutir fylgja. Uppl. í síma 11298 eftir kl. 20. Til sölu 6 cyl Dodge-vél. Uppl. í síma 11963. Til sölu Amstrad CPC 464 tölva með litaskjá, stýripinn- umogleikjum. Einnigerá samastaðtilsölu Eurostar fjallahjól. Uppl. í síma 12806. Til leigu 2ja herbergja íbúð. Laus fljótlega. Uppl. í síma 11031. Vantar barnapíu eftir kl. 19 2-3 kvöld í viku til þess að gæta 7 ára stelpu. Uppl. í síma 13035 eftir kl. 19. Sásem hringdi í síma 12094 og vildi selja 3ja hæða hamstrabúr er beðinn að hringja þangað aftur. Til sölu Suzuki Alto árg. ’81, skoðaður ’90. Sparneytinn vinnubill. Uppl. í síma 12688. Til sölu rauður Silver Cross barnavagn. Hlífðarplast fylgir. Selst á 12 þúsund. Uppl. í síma 11751. Tilsölu50ccVespa,árg.’84, ekin aðeins 1600 km. Tilboð óskast. Uppl. í síma 12180. Óska eftir að kaupa rúm, breidd 140 sm eða ein og hálf breidd. Uppl. í síma 12429 eða 38968. Óska eftir að kaupa ódýran bassa helst með boxi. Uppl. í síma 38883. Óska eftir 12 - 14“ sjón- varpi, má vera svart/hvítt, í skiptum fyrir 20“ litasjónvarp eða myndbandstæki. Uppl. í síma 12688. Óska eftir að kaupa sýning- arvél fyrir skyggnur (slides). Uppl. ísíma 12240 eftirkl. 17. Til sölu PC-tölva ásamt prentara. Forrit geta fylgt. Selst ódýrt. Uppl. í síma 13376. Tilsölu ITT-hljómtæki. Einn- ig sófi sem hægt er að breyta í rúm. Uppl. í síma 12429. Til sölu vel með farin blágrá Emmaljunga barnakerra. Uppl. í síma 11685. Nýlegt hjónarúm með furu- sökkli til sölu á kr. 20 þúsund eða skipti á nýlegum sófa sem breyta má í tvíbreitt rúm. Einnig á sama stað til sölu Pioneer-hljómtækjasam- stæða, lítur vel út. Verð kr. 35 þúsund. Uppl. í síma 13092 eftir kl. 19.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.