Skagablaðið


Skagablaðið - 14.03.1991, Blaðsíða 2

Skagablaðið - 14.03.1991, Blaðsíða 2
Skagablaðið Til sölu árs gamalt fururúm, breidd 120 sm. Uppl. í síma 13352 eftir kl. 20.30. Óska eftir 4ra herbergja íbúö til leigu mánuðina júní, júlí og ágúst. Uppl. í síma 12567. Þann 1. maí óskum viö eftir 2-3 herb. íbúð á Akranesi. Öruggum greiöslum og góöri umgengni heitið. Bjarni, Árný og Tinna. Uppl. í síma 91 - 621998. Fjögurra herbergja íbúö er til leigu á Akranesi. Uppl. í síma 93 - 11088 og 91 - 676809. Telpureiðhjóli var stolið úr bílskúr viö Skólabraut í fyrri viku. Hjóliö er 20“ af gerðinni Eurostar. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 12417. Ný herraföt, meöalstærð til sölu. Til sýnis í Efnalauginni Lísu. Til sölu fjögurra hellna Rafha-eldavél meö fylgihlut- um. Uppl. í síma 11824. Til sölu ársgamalt fururúm, 120 sm breitt. Uppl. í síma 13352 eftir kl. 20.30. Til sölu Puch skellinaðra á númeri og í mjög góðu ást- andi. Uppl. í síma 12690. Til sölu páfagaukapar. Uppl. í sima 12968. Óska eftir aukavinnu, helst sem fyrst. Er oft laus allan daginn. Uppl. í síma 13068. Til sölu sem nýjar skíðabux- ur á 11 - 13 ára. Verð kr. 5 þús. (hálfvirði). Uppl. í síma 12586. Til sölu eldavél, ísskápur, eldhúsvifta og baðvaskur. Uppl. í síma 11910. Vitni óskast. Ekið var utan í bifreiðina Y -15215, rauðan Suzuki Swift, sl. föstudag, sennilega á bílastæði Lands- bankans. Vitni að atvikinu eru beðin um að hafa sam- band í síma 12474 eftir kl. 16. Til sölu skíðapakki (fyrir 4 - 5 ára). Einnig hjónarúm með náttborðum úr lútaðri furu. Uppl. í síma 12393. Kisi er týndur. Hann hvarf fyrir 2 vikum. Hann er gul- bröndóttur og var með blátt hálsband. Hann er merktur. Finnandi hafi samband í síma 11081 eftir kl. 17. Heilir og sælir lesendur góðir! í Skagablaðinu frá 7. mars er leiðari eftir Sigurð Sverrisson. Þar er fjallað um gjaldþrot og ógáfulega meðferð fjármuna. Undir lokin far- ast höfundi svo orð: „Fjölskyldufjármál ætti (svo) að vera kennslu- grein á efri stigumn (svo) grunnskóla landsins.“ Ekki skal ég andmæla því að Verði farið að þessum tillögum óráðsía er mikið böl. Það íslenskra leiðarahöfunda verður eru glannaskapur í umferðinni, Iíklega að auka starf skólanna áfengisneysla, kynsjúkdómar, töluvert. Sá tími sem þar gefst til styrjaldir, mengun, óhollar neysluvenjur og misrétti líka. Já, margt er mannanna bölið og síð- ustu árin hafa matgir leiðarahöf- undar lagt til að skólarnir taki upp eða auki við umferðar- fræðslu, vímuefnafræðslu, kyn- fræðslu, friðarfræðslu, umhverf- isfræðslu, neytendafræðslu og jafnréttisfræðslu. kennslu rétt dugar til að koma nemendum dálítið áleiðis í hefð- bundnum greinum eins og lestri, reikningi og skrift. Líklega geta skólarnir illa bætt þessum hlut- verkum á sig nema þeir fái veru- legt forræði yfir börnunum og taki í mun ríkari mæli að sér upp- eldi þeirra. Þetta þýddi að nemendur Tölvupappír frá Odda. Diskettur — blekbönd. HBÓKASKEMMAN Endurskoðunarþjónusta Endurskocun — Bókhaldsþjónusta Virðisaukaskattsuppgjör — Skattaráðgjöf 57i00-endurskoðun hf. SMIÐJUVOILUM 9, AKRANNESI, SIM11-18-15 Sig. Heidar Steindórsson, lögg. endurskodandi Viðtalstímar eftir samkomulagi. Múrverk — Flísalagnir — Málun ARMARFELL 5MIÐJUVÖLLUM 7 — 5ÍMI 12804 Öll blikksmíði Smíðum einnig úr járni, áli og ryðfríu stáli. BLIKKVERK SF. ÆGISBRAUT 23 2? 11075 FERÐAÞJONUSTA VESTURLANDS Skólabraut 3D — Sími 11940 mr Einstaklíngsferðir — Hópferðir r ^ Öll almenn farseðlasala Veisluþjónusta STROMPSINS TöKum að okkur allar veislur og mannfagn- aði. Upplýsíngar ísímum 12020 og 11414. Snnrnina vjJUi mny vikunnar ........ Vamimar styrktar Stöðugt hefur verið unnið við það að undanförnu að styrkja varnargarðinn utan á aðalhafnargarðinum. Það er verktakafyrirtækið Suðurverk, sem annast hefur þessa vinnu og er það mál manna að mjög vel hafi verið að verki staðið. Skóiar beðnir um að taka upp „forekirafræðslu11? dveldu mun lengur í skóla og starfsfólki þeirra fjölgaði mjög mikið, auk þess sem kostnaður við skólahald ykist að mun. Á móti kæmi að foreldrar þyrftu ekki að hafa eins mikið fyrir börnum sínum og gætu því varp- að þungri ábyrgð af vinnulúnum herðum sínum og tekið virkari þátt í lífsgæðakapphlaupinu. Hugsanlega spillti þetta eitthvað dálítið lífsháttum foreldranna. Ef til vill kæmu þá fram kröfur um að skólarnir bæti við einni námsgrein enn þar sem börnin yrðu upplýst um skaðsemi þess að taka eldri kynslóðina um of sér til fyrirmyndar. Þessi náms- grein gæti til dæmis heitið „for- eldrafræðsla". Lítist mönnum illa á þessar breytingar verða þeir víst að sætta sig við að þurfa sjálfir að siða börn sín og kenna þeim að sjá fótum sínum forráð í viðsjál- um heimi. — Ertu búinn að ákveða hvað þú gerir í sumarfrí- imi 7 Hallgrímur Kvaran: — Já, vinna! Sigurjón Sigurðsson: — Þú ert allt of snemma í þessu, það er alveg óákveðið. Gunnar Ólafsson: — Nei, ég er ekki búinn að því. Ólafur Eyberg Guðjónsson: — Já, mála sumarbústaðinn. Ritstjóri og ábm.: Sigurður Sverrisson Ljósmyndir og auglýsingar: Árni S. Árnason ■ Lausráðnir greina- og dálkahöfundar: Sigþór Eiríksson, Gunnar Ársælsson, Kristin Steinsdóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir (tónlist), Stefán Lárus Pálsson (sjávarútvegs- fréttir), Kristinn Reimarsson (Noregi) ■ Dreifing: Sigurður Sigurðsson ■ Innheimta: Ellen Blumenstein ■ Áskrift og bókhald: Steinunn Ólafsdóttir ■ Setning, umbrot og prentun: Prentverk Akraness hf. ■ útlit: Skagablaðið ■ Ritstjórn: Skólabraut 21, 2. hæð. Opin alla virka daga frá kl. 10 - 17. ■ Símar 12261 og 11397 ■ Bréfasími (Fax): 13297 ■ Póstfang: Pósthólf 170, 300 Akranes. ■ Skagablaðið er aðili að Samtökum bæjar og héraðsfréttablaða

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.