Skagablaðið - 24.04.1991, Page 3

Skagablaðið - 24.04.1991, Page 3
Skaqablaðið 3 Til hamingju Ásdís! Laugardaginn 6. apríl s.l. hélt Ásdís Kristmundsdóttir sína fyrstu tónleika á Akranesi eftir aó hún lauk mastersnámi í söng. Þrír skólar með tónleika Söngdcildir tónlistarskól- anna á Akranesi, í Hvcragerði og Kcflavík cfna á mánudaginn, 29. apríl nk., til samciginlcgra tónlcika í safnaðarhéimilinu Vinaminni kl. 20.30. Öllum cr hcimill aðgangur. • Fíkniefnafund- urámánudag Lionessuklúbbur Akraness gengst á mánudaginn, 29. apríl nk., fvrir fundi um fíkni* efnamál í samvinnu við skóla- stjóra grunnskólanna. Fundurinn hefst kl. 20 á sal Brekkubæjarskóla. Giss- ur Guðmundsson, lögreglu- þjónn úr Hafnarfirði, mætir á fundinn ásamt Hafsteini Ingi- mundarsyni, ungum manni, sem lýsir reynslu sinni af notkun fíkniefna. Fundurinn er einkum ætl- aður foreldrum barna í 8. - 10. bekk grunnskólanna segir í fréttatilkynningu frá Lionessum. N afn Erlu Bjarkar Uunn- arsdóttur, sem stóð sig svo vel í undankeppni ungl- inga fyrir íslandsmótið í sam- kvæmisdönsum fyrir stuttu, misritaðist í Skagablaðinu þann 4. apríl sl. Hún var ranglega sögð Guðmunds- dóttir. Beðist er velvirðingar Ásdís cr borinn og barnfæddur Akurnesingur og stundaði hér tónlistarnám þar til hún fór til Reykjavíkur. Þar var hún lengst af hjá Dóru Reyndal í Söng- skólanum. Að þvi námi loknu hélt hún til Bandaríkjanna og stundaði söngnám við Boston- háskóla. Og nú er skólagöngunni lokið og komið að því að reyna fyrir sér í hinum svokallaða söng- lcikræna tjáningu. Allur tcxti var mjög skýr og tónninn hreinn og skær. Það vcrður spennandi að fylgj- ast mcð söngferli Ásdísar í fram- tíðinni og heyra hvcrnig rödd hcnnar kemur til mcð að þroskast. Ég óska þér til ham- ingju, Ásdís og bjartrar framtíð- ar hvert scm þú ferð! Ekki má láta hjá líða að minn- heimi. Akurnesingar fjölmenntu í Vinaminni enda ekki á hverjum degi sem heimamaður heldur einsöngstónleika. Efnisskráin skiptist í fjóra hluta; og reyndar einum betur, því fyrsta lagið var eftir Mozart, „Hver veit hvað það er?“. Það var vel til fundið, því þetta lag gaf fyrirheit um það sem á eftir kom. Fimm lög eftir Schubert fylgdu í kjölfarið, m.a. Silungurinn og Du bist die Ruh. Þar á eftir kom Barnasöngva- flokkur cftir Theu Musgrave. Eftir hlé söng Ásdís fjögur lög eftir Fauré og sex eftir Richard Strauss. Ásdís hefur háa og bjarta sópranrödd. Söngstíllinn er létt- ur og lipur og röddin liggur laus (það telst ekki lítill kostur!). Mér fannst hún njóta sín best í lögum sem höfðu „húmor“, þ.e. barna- söngvunum og nýrri lögunum þar sem sagðar voru sögur. Glæsileg- asti flutningurinn fannst mér vera á lögunum En Sourdine eft- ir Fauré og Schlechtes Wetter eftir R. Strauss. Þar náði hún sérlega vel að túlka ólíkar tilfinn- ingar. Hún hefur einnig á valdi sínu margbreytileg svipbrigði og ast á undirleikinn. Manni hættir til að taka minna eftir undirlcik- aranum en söngvaranum. Þó er það staðreynd að meðspilarinn skiptir höfuðmáli. Hann verður að kunna sitt fag; styðja við á réttum stöðum og halda jafnvægi milli hljóðfæris og söngvara. Þetta tókst Kristni Erni Kristins- syni ákaflega vel. Píanóleikur hans var mjög áheyrilegur og myndaði góða heild við sönginn. mothercare Póstverslun á íslandi Barnaföt — barnavörur Tækifærisfatnaður Pantið vörulista í síma 91—616957 Sæfell sf. n® HVAÐ ^ MEÐÞIG Látið í ykkur heyra! 5ímnn En 11402 Neytendafélag Akraness IMITlAriAIIi .lrti\ li.lAli.VI (.ÍM.ASOV Ifpulagningameistarí 0 12939 & 98S - 31844 JARN—AL—RYÐFRITT STAL Nýsmíði - viðgerðir - rennismíði . VÉLSMIÐJA Ólafs R. Guðjónssonar SMIÐJUVÖLLUM 6 — SÍM113022 er opin manudaga til fosíuuaga írá kl. 8 - 12 og 13 - 16. Verndaður viiunistaður Dalbraut 10 — Síitii 12994 Málningarþjónusta Tökum að okkur alla alhliða málningarvinnu. III- Qleraugnaþjónusta Vesturlands SJÓNGLERIÐ Skólabraut 25 - Slmi 93-11619 §r ^ Gl eöilegt sumar! # Runólfur Hallfreðsson Sjóvá — Almennar Prentverk Akraness hf. Krókatúni 9 0 13375 Garðabraut2S 12800 Heiðargerði 22 0 11127 Olíufélaglð hf. - ESSO Hárstofan Þorgeir og Helgi hf. Breiðargötu 1 S 11394 Stillholti 2 S 12931 Höfðaseli 4 0 11144 Rafveita Akraness Olíufélagið Skeljungur Fiskbúð Sólveigar Dalbraut 8 ® 13011 Bárugötu 21 0 12335 Háholti 35 0 13236 Verslunin Einar Ólafsson Dvalarheimilið Höfði Eðalsteinninn Skagabraut 9-11 0 12015 Höfðagrund 0 12500 Skólabrauf 18 0 13333 Trico hf. Skaganesti Nótastöðin Kalmansvöllum 3 S 12930 Skagabraut 45 0 11856 Faxabraut 7 0 12303

x

Skagablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.