Skagablaðið - 24.04.1991, Side 6

Skagablaðið - 24.04.1991, Side 6
Skaaablaðið Til sölu lítið notaður Britax barnastóll. Hentar jafnt inni sem í bíl. Uppl. í síma 12442. Til sölu bleikur barnavagn. Einnig Kirby ryksuga. Uppl. í síma 12735. Til sölu stór hornsófi, einnig Fisher hljómflutningstæki og 4 hátalarar, sem fást fyrir lítið. Uppl. í síma 11976. Til sölu sex feta billjardborð. Verð ca. kr. 15 þús. Uppl. í síma 12395 (Jón). Angóra kettlingur fæst gefins. Uppl. í símas 12568. Vantar einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð til leigu frá 1. júní til 1. sept. Uppl. í síma 96 - 27963. Ungur reglusamur fjölskyldu- maður óskar eftir vinnu frá júníbyrjun. Margt kemur til greina. Uppl. gefur Björn Ant- on í síma 94-4674 á kvöldin. Til sölu lyftinga- og maga- bekkur. Uppl. í síma 11703. Til sölu hvítt vatnsrúm, stærð 183 X 216 sm. Uppl. í síma 12716. Til sölu Minolta XG9 35 mm myndavél, 4 linsur, flass og taska. Selstódýrt. Uppl. í síma 12771. Til sölu 386 SB tölva með 2 megabæta innra minni, super VGA skjá og mús. Til greina kemur að taka minni tölvu upp í. Uppl. í síma 11358. Óska eftir litlu sófasetti eða hornsófa á vægu verði. Uppl. í síma 12092. Til leigu 3ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi. Uppl. í síma 12845. Sextán ára stelpa óskar eftir vinnu í sveit í sumar við hvað sem er. Hef reynslu. Uppl. í síma 13284. Til sölu Nintendo leikjatölva, 32 leikir fylgja. Uppl. í síma 12417. Til sölu ísskápur í góðu ásigkomulagi. Vil gjarnan skipta á kvenmannsreiðhjóli. Uppl. í síma 12969. Til sölu Silver Cross barna- vagn, dökkblár með bátalagi, eftir eitt barn. Einnig baðborð, burðarrúm og ungbarnaróla. Uppl. í síma 12490. Fleiri smáaugl. á bls. 2. Gott gengi Lyn í æfingaleikjum: Sigur á Vaterengen en lekuriim slakur ; Kristinn Reimarsson, Osló: Lyn, félag þeirra Teits og Ólafs Þórðarsona, vann sigur í síðasta æfingaleik sínum fyrir keppni í norsku 1. deildinni, sem hefst um næstu helgi, með sigri á Oslóarliðinu Valerengen um helgina, 2 : 0. Þrátt fyrir sigurinn var Teitur ekki ánægður með leik sinna manna og taldi leikinn þann slakasta sem liðið hefði sýnt á æfingatímabilinu. Lyn hefur leikið marga æfinga- leiki undanfarið og sigraði m.a. Viking frá Stavanger, 3 : 1. Því liði er spáð toppsæti í norsku úrvalsdeildinni í ár. í kjölfarið var svo leikið gegn 1. deildarlið- inu Pors, sem Lyn vann 2 : 1, og loks kom 4 : 0 sigur á Sogndal, sem fluttist upp í úrvalsdeildina með Lyn. í þeim leik skoraði Ólafur tvö mörk fyrir Lyn og var að mati Litla bikarkeppnin: Skagamenn í úrslítin Skagamenn leika til úrslita í Litlu bikarakeppninni gegn Kefl- víkingum eftir jafntefli hér heima gegn Breiðabliki um helg- ina, 2 : 2. Blikarnir komust í 2 : 0 en með harðfylgi tókst Skaga- mönnum að jafna metin. Skagamenn byrjuðu á því að leggja Stjörnuna úr Garða- bæ að velli 1 : 0 á gervigrasvellin- um í Kópavogi. Eina mark lciks- ins var sjálfsmark Stjörnumanna. Á fyrra laugardag léku þeir gegn Selfyssingum hér á Akra- nesi og sigruðu örugglega 5 : 2. Þórður Guðjónsson gerði þrennu í leiknum og Bjarki Gunnlaugs- son og Theodór Hervarsson eitt mark hvor. Ekki er ákveðið hvenær úr- slitaleikurinn fer fram. norsku blaðanna besti maður vallarins. Að eigin sögn er Ólaf- ur í toppformi og segist finna sig vel hjá Lyn. Fjölmiðlar spá Lyn góðu gengi í úrvalsdeildinni í sumar. „Eng- inn getur bókað sigur gegn Lyn,“ sagði eitt blaðanna fyrir skömmu. Ólafur Þórðarson skoraði tvö mörk fyrir Lyn gegn Sogndal. Sigurður Arnórsson Elsa Halldórsdóttir Elsa Halldórsdóttir fór létt með að vinna Kristján Sveinsson í getraunaleiknum um fyrri helgi eftir að þau höfðu skilið jöfn helg- ina þar á undan. Elsa hefur því náð að sitja í spekingssætinu í þrjár vikur og virðist ekkert á leið úr því. Maður er nefndur Sigurður „varaþingmaður“ Arnórsson á Akureyri. Gamall Skagamaður, sem nú hefur verið töfraður fram til þess að klekkja á Elsu. Úrslit ættu að verða skýr um helg- ina því aðeins þrír leikjanna þeirra eru eins. Elsa Sigurður Blackburn — West Ham 2 2 Bristol City — Millwall 1 X Charlton — Newcastle 2 1 Hull City — Brighton 2 2 Ipswich — Oldham 2 2 Middlesbrough — Wolves 1 1 Notts County — Plymouth 1 I Oxford — Bristol Rovers X 1 Portsmouth — Watford 1 X Sheff. Wed. — Barnsley 1 1 Swindon — Leicester 2 X WBA — Port Vale X 1 Kepprjitmi í hópteiknum í getraunum lokið: GASS-aramir sigurvegarar Það var að endingu GÁSS- hópurinn, nr. 285, sem fagnaði sigri í getraunahópleik ÍA er honum lauk um helgina. Þegar upp var staðið hlaut hópurinn 94 leiki rétta samtals þegar kastað hafði verið út 4 lökustu vikunum af þeim 14, sem keppnin stóð yfir. Sigurhópurinn dregur nafn sitt af upphafsstöfum fjór- menninganna sem skipa hann; Jónssyni, Sigþóri Eiríkssyni og Sigurði Sverrissyni. Keppnin um sigurinn í hóp- leiknum var geysilega hörð og úrslitin skýrðust ekki endanlega fyrr en um helgina þrátt fyrir að fyrir lægi síðustu vikurnar að GÁSS-hópurinn væri sigur- stranglegur Fjórir hópar urðu jafnir í 2. - 5. sæti í hópleik ÍA, allir með 91 leik réttan. Þetta voru hópar nr. 235, ESP, nr. 278, Ernir, nr. 415, Gosarnir og nr. 996, Magic- Tipp. í hópleik íslenskra getrauna var keppnin enn jafnari. Þar máttu hóparnir henda út 5 löku- stu vikunum af þeim 15, sem keppnin stóð yfir. Þegar upp var staðið urðu allir fimm hóparnir, sem hér að framan eru nefndir, jafnir í efsta sætinu með 94 leiki rétta. & Gleðilegt sumar! §r Verslunarþjónustan Tryggingamiðstöðin Akursbraut 11 S 12033 PC - Tölvan Kirkjubraut 11 0 13088 Hárhús Kötlu Suðurgötu 85 0 13320 Blómaríkið Kirkjubraut 15 S 12822 Hjólbarðaviðgerðin Dalbraut 14 0 11777 Búnaðarbankinn Kirkjubraut 28 0 12700 Tréverk hf. Smiðjuvöllum 36 0 12760 Sementverksmiðja ríkisins Mánabraut 0 11555 Sport- og leikfangaversl. Óðinn Kirkjubraut 5 0 11986 Heimaskagi — SFA Akursbraut 11 0 11725 VT - Teiknistofan Kirkjubraut 40 0 11785 Haraldur Böðvarsson & Co Hafnarbraut 0 11800 Brautin, bílaleiga - verkstæði Dalbraut 14 0 12157 Páll Skúlason pípulagningameistari Furugrund 15 0 12364 Þorgeir & Ellert hf. Bakkatúni 26 0 11160

x

Skagablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.