Skagablaðið - 24.04.1991, Side 8

Skagablaðið - 24.04.1991, Side 8
8 Skaaablaðið Tónlistarfélag Akraness Hátíðardagskrá Sumardaginn fyrsta, 25. aprílnk., verðurTónlistarfélagAkranessmeóhátíðardagskrá á Þjóðbraut 13, efri hæð. Tilefnið er undirritun samnings á milli Tónlistarfélags Akraness og Akraneskaupstaðar vegna nýbyggingar fyrir Tónlistarskóla Akraness. D A G S K R Á: Kl. 14.00 Skólahljómsveit Akraness leikur. Undirritun samnings. Kl. 14.30 Einsöngur: Guðrún Ellertsdóttir syngur. Kl. 14.50 Barnakór, undir stjórn Ragnheiðar Ólafsdóttur og Flosa Einarssonar, syngur. Kl. 15.00 Tónlistarflutningur nemenda Tónlistarskóla Akraness. Kl. 15.10 Einsöngur: Andrea Gylfadóttir. Kl. 15.40 Tónlistarflutningur nemenda Tónlistarskóla Akraness. Kl. 16.10 Einsöngur: Ragnheiður Ólafsdóttir. Kl. 16.40 Kvennakór syngur. Kl. 16.45 Grundatangakórinn syngur. Kl. 16.50 Einsöngur: Kristján Elís Jónasson. Kl. 17.10 Einsöngur: Ragna Kristmundsdóttir. Kl. 17.30 Sönghópurinn Sólarmegin syngur. Félagar úr tónlistarfélaginu munu selja kaffi og rjómavöfflur og einnig verður tekið á móti frjálsum fjárframlögum. Ágóðinn rennur að sjálfsögðu til byggingarinnar. STJÓRNIN Viðskiptavinir skrifstofu Akraneskaupstaðar Dagana 2. og 3. maí má búast við skertri af- greiðslu vegna námskeiða starfsfólks. Tæknideild og félagsmáladeild verða full- mannaðar og starfskraftur verður í afgreiðslu. Vinsamlegast sýnið þolinmæði á meðan þetta ástand varir. BÆJARRITARI Aðalfundur Síldar og fiskimjölsyerksmiðja Akraness hf. heldur aðalfund laugardaginn 27. apríl kl. 11.00 í veitingahúsinu Ströndin. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tekin verður fyrir tillaga stjómar um sam- mna félagsins við Harald Böðvarsson & Co. 3. Önnur mál. Reidhjólaviðgerðir KRÓKATUNI 8 - SÍMI11454 Opið virka daga frá kl. 14,00 til 17,00 og eftir samkomulagi. Símar 12892 & 12129 (símsvari). LJÓSMYNDASTOFA AKRANESS VESTURGÖTU 35 (FRÓN) Innréttingar — Málning Gólfefni — Búsáhölc^. byggingahúsið] SMIÐJUVÖLLUM 7 - AKRANESI - SÍMI 93-13044 Spónaplötur, allar þykktir ■ Krossviður, þakjárn og stál ■ Margskonar byggingavörur ■ Alhliða byggingaþjónusta TRÉSMIÐJA SIGURJÓNS & ÞORBERGS ÞJÓÐBRAUT 13 — SÍMI 11722 Orlofshús VA Ver5lunarmannafélag Akraness auglýsir eftir umsóknum um dvöl í orlofshúsum félagsins í Músafelli og á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 8. maí nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fél- agsins ogíafgreiðslu verkalýðsfélaganna að Kirkju- braut 40. ORLOFSNEFNDIN #' #4 Gleðilegt sumar! # Akraneskaupstaður Kirkjubraut 28 S 11211 Landsbanki íslands Suðurgötu 57 S 12333 Efnalaugin Lísa Skagabraut 17 0 12503 Bókaverslunin Andrés Níelsson Kirkjubraut 54 S 11855 íslandsbanki Kirkjubraut 40 S 13255 Smurstöð Akraness Smiðjuvöllum 2 0 12445 Sjúkrahús Akraness Merkigerði 9 S 12311 Nýja Línan Kirkjubraut 18 S 11350 Myndbandaleigan Ás Kirkjubraut 11 0 12950 Akranes Apótek Suðurgötu 32 S 11966 Hörpuútgáfan — Bókaskemman Stekkjarholti 8-100 12840 Glerslípun Akraness Ægisbraut 30 0 12028 Skóvinnustofa Akraness Kirkjubraut 6a 0 12250 Skagaver Miðbæ3 0 11775 Barbró, veitingar - gisting Skólabraut 37 0 12241 Bókhaldsþjónustan sf. Háholti 11 0 13099 Skóflan hf. Faxabraut 9 0 13000 Trésmiðja Sigurjóns og Þorbergs Þjóðbraut 13 0 11722

x

Skagablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.