Skagablaðið


Skagablaðið - 10.10.1991, Blaðsíða 7

Skagablaðið - 10.10.1991, Blaðsíða 7
Skagablaðið 7 Fullt nafn? Vignir Jóhanns- son. Fæðingardagur og fæðing- arstaður? 8.maí 1952 á Akra- nesi (í ívarshúsum). Starf? Myndlistamaður og hugsuður í Santa Fe í New Mexico. Hvað líkar þér best í eigin fari? Að ég skuli ekki stama neitt að ráði lengur. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú „yrðir stór“? Upp- finningamaður, það kom ald- rei neitt annað til greina. Hvert var uppáhaldsfagið þitt í skóla? Teikning og saga. Ertu mikið fyrir blúm? Talsvert. Hver er uppáhaldslitur þinn? Rauður - eldmóður -. Ferðu oft með Akraborg- inni? Já, alltaf þegar ég fer sjóleiðina. Áttu eða notarðu tölvu? Nei, en nota tölvu stundum. Hefur þú farið hringveg- inn? Fyrir löngu síðan, var að vinna í Skaftafelli árið sem brýmar voru teknar í notkun. Ferðu oft í gönguferðir? Kemur fyrir. Drekkurðu mikið af gosi/ öli? Neeeeei. Hver er algengasti matur sem þú borðar? Sterkur mexikanskur matur. Ferðu oft í bíú? Já, ég sé svona þær helstu. Stundar þú stangveiðar? Nei ekki alllengi. Áttu einhver gæludýr? Nei, nei, nei. Lestu mikið, notarðu búka- safnið? Já, en aðallega um listir. Hverju myndir þú breyta hér á Ákranesi ef þú gætir? Veita Berjadaisánni inn í bæ og fjölga mjög listskreyting- um. Draumabíllinn? 1957 ár- gerð af Corvettu sportbíl. Ertu mikið fyrir túnlist — hvernig? Eins og er bæði enskt og amerískt kántrý. Hvað hræðistu mest? Mest hræddur í bíl hjá slæmum bíl- stjórum. Sækirðu tónleika Já, blús. Notarðu bílbelti og Ijós þeg- ar þú ekur? Svona þegar ég man. Fylgist þú með störfum bæjarstjómar? Já það af því sem birtist í Skagablaðinu. BLINDU HÆÐ A Rysjótt tíðarfar hjá trillukörlunum Afli bátanna er með slapparn móti. Langt þarf að sækja með netin og tíðarfarið er farið að verða rysjótt. Menn eru farnir að huga að línuveiðum. Sú nýjung er nú hér, að þó nokkrir trillueigendur eru að snúa sér að notkun beitningar- véla líkt og algengt er í mörgum Sjáyarsiðan n I jón: Stefán L. Pálsson t —I ■ verstöðvum úti á landi. Ebbi 3.910 Lína 3 Eru slík tæki þegar komin í Bresi 3.875 Net 6 nokkra báta og binda menn mikl- Yngvi 3.800 Net 3 ar vonir við að þessi tækni með Reynir 3.620 Net 4 nýjum vinnubrögðum verði þeim Auður 3.280 Lína 4 tii hagsbóta við útgerð báta Sæþór 2.120 Net 5 sinna. Góðs árangurs má vænta, Máni 1.890 Net 4 þar sem ungir og dugmiklir menn Emilía 1.680 Net 4 eiga hlut að máli. Síldin 1.610 Net 4 Afli smábátanna var sem hér Þytur 1.340 Net 4 segir vikuna 23. -29. september: Blíðfari 1.295 Lína 3 Bátur Atli/kg Veiðaf. Róðrar Bergþór 995 Net 4 Valdimar 8.290 Net 6 Aron 930 Lína 1 Særún 8.150 Net 6 Guðrún 770 Lína 2 Keilir 7.000 Net 4 Líney 500 Lína 1 Margrét 4.860 Net 5 Salla 470 Lína 1 Enok 4.360 Net 4 Sæmi 210 Lína 1 Kári 190 Lína 1 Afli samtals 64.955 kg í 80 róðrum. Meðalafli í róðri 812 kíló. Afli smábátanna vikuna 30. september - 6. október: Bátur Afli/kg Veiðaf. Róðrar ísak 10.880 Net 3 Ebbi 4.130 Lína 2 Auður 2.675 Lína 3 Enok 1.740 Net 2 Keilir 1.475 Net 1 Sæþór 1.345 Net 3 Aron 1.095 Lína 1 Reynir 810 Net 2 Guðrún 780 Lína 3 Yngvi 610 Net 1 Bresi 460 Net 1 Særún 410 Net 1 Margrét 340 Net 1 Dagný 270 Net 1 Emilía 255 Net 1 Afli samtals 27.270 kg í 26 róðrum. Meðalafli í róðri 1.048 kg. Starfsfólk vantar strax í síldar- söltun hjá Har Akranesi. Upplýsíngar gefur verkstjóri í síma 93- 11800 og 93- 11808. HARALDUR BÖÐVARSSON HF. EIQNASKIPTI höfum áhuga á að skipta á 110 fermetra ein- býlishúsi á góðum stað fyrir stærri eign. Nánari upplýsingar í síma 12949. Akraneskirkja Laugardagur 12. október ** Kirkjuskóli yngstu barnanna í safnaðarheimilinu Vinaminni kl. 13.00 í umsjón Axels Gústafssonar. Sunnudagur 13. október Bamaguðsþjónusta kl. 11.00. Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Altarisganga. Flutt verður messa eftir £ Zillinger. Flytjendur Laufey Fl. Geirsdóttir og Jón Ólafur Sigurðsson. Fimmtudagur 17. október Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. NEADIHILI. Tek að mér flutninga á kvöldin og um helgar. Ekkert verk of smátt og ekkert of stórt. tJpplýsingar í símu 12303 á ttuginn og12096 eftir kl. 16.30. ÍS mSKA ALFRÆÐl (MWISÖKIN Vignir Jóhannsson f. 1952: ísl. listmálari og grafík- listam.: stundaði listnám í Rvík og Bandar., þar sem hann er búsettur; málaði upphaflega stór, átakamikil og harmþrungin verk þar sem fólk og forynjur heyja baráttu upp á líf og dauða. í nýrri málverkum V og grafík- myndum eru áherslur hug- lægari og inntak óræðara; hefur einnig unnið skúlptúr- verk úr bronsi og blönduðum efnum og leggur þar megin- áherslu á hefðbundna form- og rýmiskönnun. Löglræðiþjóniista — Málflutningur Innheimta — Sanmingsgerð — Búskipti Jósef H. Þorgeirsson ■ A .v'i »I TIC Sfillliolli 14 S 13183 - Fax 13182 Málningarþjónusta Tökum að okkur alla alhliða málningarvinnu. ilh Fjármálaráðgjöf fyrir einstaklinga Guðni Björgolfsson s 11382 TRESMIÐI Qetum bætt við okkur verkefnum. 5míðum m.a. sól- stofur, glugga, hurðir — eða hvað sem er. Tilboð eða tímavinna. Trésmiðjan Höldur hf. Uppl. ísíma 11024 (Bjarni Guðmundsson) eða 13232 (Vilhjálmur Guðmundsson) í hádeginu eða á kvöldin. Innréttingar — Málning Gólfefni — Búsáhöld^^ BYGGINGAHÚSIÐ} SMIÐJUVÖLLUM 7 - AKRANESI - SÍMI 93-13044 Spónaplötur, allar þykktir ■ Krossviður, þakjárn og stál ■ Margskonar byggingavörur ■ Alhliða byggingaþjónusta TRÉSMIÐJA SIGURJÓNS & ÞORBERGS ÞJÓÐBRAUT 13 — SÍMX 11722

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.