Skagablaðið


Skagablaðið - 23.01.1992, Blaðsíða 7

Skagablaðið - 23.01.1992, Blaðsíða 7
Skagablaðið Fullt nafn? Sigurrós Allans- dóttir. Fæðingardagur og fæðing- arstaður? 18. maí 1963 á Akranesi. Starf? Heimavinnandi hús- móðir. Hvað líkar þér best í eigin fari? Það er svo margt. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú „yrðir stór“? Vinna á búðarkassa. Hvert var uppáhaldsfagið þitt í skúla? Bibílusögur. Ertu mikið fyrir blóm? Já, mjög mikið. Hver er uppáhaldslitur þinn? Laxableikt. Ferðu oft með Akraborg- inni? Já, ætti eiginlega að fá sjómannafrádrátt. Áttu eða notarðu tölvu? Nei. Hefur þú farið hringveg- inn? Nei, ekki ennþá. Ferðu oft í gönguferðir? Já, með börnin. Drekkurðu mikið af gosi/ öli? Nei. Hver er algengasti matur sem þú borðar? íslensk kjötsúpa. Ferðu oft í bíó? Nei ekki nú orðið. Stundar þú stangveiðar? Nei, laus við það. Áttu einhver gæludýr? Börnin mín. Lestu mikið, notarðu bóka- safnið? Nota bókasafnið ekki mikið en les mikið með böm- unum. Hverju myndir þú breyta hér á Ákranesi ef þú gætir? Mörgu, til dæmis atvinnumál- um og hugsunarhætti fólks. Draumabfllinn? BMW 525. Ertu rnikið fyrir tónlist — hvemig? Já, alla tónlist. Hvað hræðistu mest? Veik- indi. Sækirðu tónleika Nei, geri ekki mikið af slíku. Notarðu bflbelti og Ijós þeg- ar þú ekur? Já, ég er svo lög- hlýðin. Fylgist þú með störfum bæjarstjórnar? Nei. Víkingur á leið til hafnar á mánudag með 620 tonn. Mynd: Páll Guðmundsson. Dræm loðnu- og síldveiði Víkingur kom inn til hafnar á mánudaginn með 620 tonn af loðnu. Alls hafa borist 2.250 tonn af loðnu á land hér á Akra- nesi frá áramótum. Þá hafa borist 2000 tonn af síld á land hér á Akranesi á vertíðinni. Þrjú skip hafa stund- að loðnu- og síldveiðar; Víking- ur, Höfrungur og Bjarni Ólafs- Erfitt hefur verið um vik á miðunum í vikunni vegna brælu. Þá hefur loðnan verið dreifð og erfitt að kasta á hana. Skagablaðið hefur ekki skýrt frá nýjum borgurum frá því sagt var frá fyrstu börnum ársins og því kominn tími til að taka til hendinni. Nóg hefur verið að gera á fæðingardeildinni. 3. janúar kl. 09.24: drengur, 3540 g að þyngd og 52 sm á lengd. Foreldrar: Hildur Jósteinsdóttir og Bjarni Guðmundsson, Skálpastöðum, Lundareykjadal. 3. janúar kl. 18.16: stúlka, 3545 g að þyngd og 53 sm á Iengd. For- eldrar; Steinunn Sigurðardóttir og Bjarni Vésteinsson, Jörundar- holti 43, Akranesi. 7. janúar kl. 06.53: stúlka, 3485 g að þyngd og 51 sm á lengd. For- eldrar: Anna Jóna Geirsdóttir og Indriði Jóhann Þórisson, Kjaransstöðum, Innri - Akraneshreppi. 8. janúar kl. 10.35: drengur, 3725 g að þyngd og 52 sm á Iengd. Foreldrar: Guðríður Sigurjónsdóttir og Ágúst Grétar Ingimars- son, Suðurgötu 87, Akranesi. 12. janúar kl. 01.05: stúlka, 3925 g að þyngd og 55 sm á lengd. Foreldrar: Svala Kristín Hreinsdóttir og Sigprður Arnar Sigurðs- son, Hjarðarholti 16, Akranesi. 13. janúar kl. 09.25: drengur, 3740 g að þyngd og 53 sm á lengd. Foreldrar: Sigurlína Guðrún Júlíusdóttir og Guðmundur Páll Jónsson, Laugarbraut 27, Akranesi. 13. janúar kl. 12.43: drengur, 3745 g að þyngd og 52 sm á lengd. Foreldrar: Edda Arinbjarnar og Þórður Kristleifsson, Húsafelli, Hálsasveit. 14. janúar kl. 09.28: drengur, 3085 g að þyngd og 50 sm á lengd. Foreldrar: Aðalbjörg Sigurðardóttir og Haukur Sigurbjörnsson, Einigrund 11, Akranesi. 19. janúar kl. 00.22: drengur, 3730 g að þyngd og 53 sm á lengd. Foreldrar: Ingibjörg V. Sigurðardóttir og Símon Hreinsson, Grenigrund 48. 21. janúar kl. 08.52: drengur, 4625 g að þyngd og 56 sm á lengd. Foreldrar: Birna Erlingsdóttir og Stefán Steinsson, Brimnesi, Sunnubraut 7, Búðardal. KOMUR! Munið Bóndadag5blómin á föstudaginn (morgun). Mikið úrvai af blómum. BLÓMARÍKIÐ KIRKJUBRAUT15 SÍM112822 VEISUIREITIR auglýsa heitan og kaldan veislumat, þorramat, snittur og brauðtertur. Nánari upplýsingar: VBISLURÉTTIR REYNIGRUND 43 - SÍMI 12402 (Upplýsingar veittar eftir kl. 18.00) Akraneskirkja Laugardagur 25. janúar Kirkjuskóli yngstu barnanna í safnaðarheimilinu Vinaminni, kl. 13.00, í umsjón Axels Gústafssonar. Sunnudagur 26. janúar Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sönghópurinn æfir ísafnað- arheimilinu kl. 10.30. Messa kl. 13.30. Dvalarheimilið Höfði messa kl. 12.30. At- hugið breyttan messutíma í kirkjunni og að Höfða. Fimmtudagur 30. janúar Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrirsjúkum. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. SÓKNARPRESTUR Getur þetta nú staðist? Er nema von að spurt sé þegar þetta skilti á mótum Esjubraut- ar, Þjóðbrautar og Innnesvegar blasir við eins og það er á sig komið. Samkvæmt vegvísinum þurfa vegfarendur að halda rak- leitt niður á við til þess að rata í Innri - Akraneshrepp. Hvernig væri nú að hlutaðeigandi tækju sig til og lagfærðu skiltið? LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA $ —Málflutningur, innheimtur, skjalagerð, búskipti Lögmannsstofan Kirkjubraut 11 Tryggvi Bjarnason, hdl. Símar 12770 og 12990 Viðtalstímar frá kl. 14.30 - 16.00 eða eftir nánara samkomulagi. TRESMIÐI Hef opnað trésmíðaverkstæði að Kalmansvöllum 4. Öll almenn smíðavinna. Tilboð eða tímavinna. Trésm. Hjörleifs Jónssonar Sími 12277 — Heimasími 12299 Jaðarsbakkalaug Jdðarsbdkkdldug er opin alla virka daga frá kl. 7 til 21, laugar- og sunnudaga frá kl. 9 til 16. Bílaleiga - bílaverkstæði Allar almennar viðgerðir. Réttingar og sprautun. BRAUTIN HF. Dalbraut 16 S 12157 /VELAVIIMINJA P^. Leigjum út flestar gerðir vinnu- SKÍ1F1 AN' v®la' Önnumst jarðvegsskipti ,'U| LIU og útvegum möl sand og mold. Fljót og örugg þjónusta. Faxabraut 9 S 13000 MAláVIjVC; Getuin bætt \ið olíkur vcrkefnum í alhliða málningar- vinnu. HRAUNUM - SAMJSTORSLUM - MÁLUM. Tilboð eða túnaiinna. UTBRIOÐI SF. Jaðarsliraut 5 S 13338 & 985-39119

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.