Skagablaðið


Skagablaðið - 30.01.1992, Blaðsíða 3

Skagablaðið - 30.01.1992, Blaðsíða 3
Skagablaðið Akranes 50 ára Akranes við Atlantshafið breiða, ég ætla að helga þér ljóðið mitt í kvöld. Skip þín sigla og sækja fram til veiða, sigurljómi er um þinn frægðarskjöld. Akraborg er oft á dag í förum og á fiskiskipum valið lið. Árabátum ýttu menn úr vörum, áður fyrr og reru á dýpstu mið. Nú syngja hér allir um sól og vor, um sjómannastétt sem á afl og þor. Móti brimi og boðum, beita fimlega gnoðum. Jafnt í skammdegisskuggum sem skínandi sól. Höf.: Theodór Einarsson og birtan í augunum vex. Því ekki er með öllu, útdauður Skaginn, það fjölgaði um heila sex. H| Akraneskaupstaður W — Innheimtustjóri Frá innheimtu Akraneskaupstaðar Þeir aöilar sem enn skulda fasteignagjöld frá árinu 1991 eru áminntir um að gera nú full skil. Þann 15. febrúar næstkomandi verður óskað eftir uppboði hjá þeim aðilum sem ekki hafa gert full skil. Rétt er að benda á að við fyrsta stig uppboðs bætast kr. 9.000 m ið skuldina. Gerið því skil, eða semjið um skuldina og látið ekki aðra græða á stundarvandræðum. Reynum að leysa málin í sameiningu. Ég er tilbúinn efþú ert tilbúinn. Með kveðju, Innheimtustjóri Rex er pex og pex er rex, sumum það í augum vex, en meðan einhver stundar sex, stækkar bærinn og vex og vex. Höf.: „3165 — 2642“ Skátafélagið 40 ára á árinu Skátafélag Akraness verður 40 ára síðar á þessu ári og bætist þar með í hóp nokkurra „afmælisbarna“ sem eiga stórafmæli á þessu merka ári, 1992. Þá mun Svannasveitin eiga 35 ára afmæli á árinu. Endilega látið okkur vita ef félög eða fyrirtæki eiga stórafmæli í ár. KONUR ATHUQIÐ! Sjálfstætt atvinnutækifæri. Qott atvinnutækifæri fyrir eina — tvær konur. Hefur þú/þið áhuga á að skapa þér/ykkur áhugavert og skemmtilegt starf? Efsvo er, hafið samband í síma 91-50460 og fáið nánari upplýsingar. AT- VIWA Starfsmaður óskast til starfa á golfVellinum í sumar. í staríinu fellst umhirða vallarins svo og umsjón með tækjum. Um er að ræða tullt starf í 4 — 5 mánuði. iWánari upplýsing■ ar veitir Jóhann Þór Sigurðsson í síma 12891 eftir kl. 17.00, mestu daga. Golfklúbb- ■íi-inii I.cynii- Til sölu eða leigu Fasteignin Sóleyjargata 6 er til sölu eða leigu. Stærð 100 fermetrar. Nánari upplýsingar í síma 12324. Orkumiðillinn Erling Kristinsson verður á Akranesi 1. og 2. febrúar. Timapantanir í síma 12488 eða 12837 eftirkl. 18. ÚTGERÐARMENN! Af sérstökum ástæðum getum við boðið 7“ þorskanet, 28md Taiwan, garn 0,52, á aðeins kr. 1.448 á meðan birgðir endast. Lítið inn og kynnið ykkur málið! Bókhald — VSK uppgjör Launaútreikningar o. P HÁHOLTI 11, AKRAHESi — SIMI 13099 Lögmannsstofa Lögmeðiþjónusta — MálfLutningur Inuheimta — Samningsgerð — Búskipti Jóscf H. Porgcirsson LÖOMAÐUR Stillholti 14 g 18188 - I av 13182 TRESMIÐI Oetum bætt við okkur verkefnum. bmíðum m.c m.a. 5ÖI- stofur, glugga, hurðir — eða hvað sem er. Tilboð eða tímavinna. Trésmiðjan Höldur hf. Uppl. ísíma 11024 (Bjami Guðmundsson) eða 13232 (Vilhjálmur Guðmundsson) í hádeginu eða á kvöldin. Málningarþjónusta Sandspörslum, hraunum, málum, háþrýsti þvottur, sflanböðun. Láttu ábyrga og samvisku- sama fagmenn handleika fasteign þína. HÍBÝLAMÁLUN Garðars Jónssonar - Sími 12646 Innréttingar — Málning Gólfefni — Búsáhöld BYGGINGAHUSIÐ SMIÐJUVÖLLUM 7 - AKRANESI - SÍMI 93-13044 ÍSIÐ^I 3 SÍM111100 (SÍMSVARI) Harley David- son og Marl- boro maðurinn Þeir Mickey Rourke og Don Johnson sýna sínar bestu hliðar í þessari þræl- skemmtilegu grín- og spennumynd. SÝND KL. 21 í KVÖLD, FIMMTUDAG, OG FÖSTU- DAG. Þrumugnýr (Point Break) Þetta er mynd sem margir hafa beðið eftir að sjá. Ungu stjörnurnar Patrick Swayze og Keanu Reeves sýna virkilega hvað í þeim býr. SÝND KL. 21 Á SUNNU- DAG OG MÁNUDAG. BÍÓHÖLLIN — í afmælisskapi!

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.