Fréttablaðið - 03.07.2019, Síða 13
Miðvikudagur 3. júlí 2019
ARKAÐURINN
26. tölublað | 13. árgangur
F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L
FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Tíminn hefur unnið
með okkur. Nú er
vörumerkið margfalt
þekktara og sterkara
en nokkru sinni fyrr.
Grímur Sæmundsen
Sjónmælingar eru okkar fag
Tímapantanir í síma:
Optical Studio í Smáralind, 5288500
Optical Studio í Keflavík, 4213811
Optical Studio í Leifsstöð, 4250500
»2
Kynnisferðir stefna Isavia
og vilja lægri greiðslur
Vilja að greiðslur lækki vegna
ákvörðunar ríkisfyrirtækisins um að
stöðva tímabundið gjaldtöku á fjar-
stæðum við Keflavíkurflugvöll. Hafi
leitt til mismununar og röskunar á
samkeppni.
»4
Lausafjárstaða bankanna í
krónum versnar enn
Lausafjáreignir bankanna hafa
haldið áfram að dragast saman
síðustu mánuði. Forstöðumaður
greiningardeildar Arion banka segir
hertar kröfur draga úr getu bank-
anna til þess að auka útlán á sama
tíma og hagkerfið þurfi á auknu
lánsfé að halda.
»10
Við borðum víst hagvöxt
„Í staðinn fyrir að horfa á hagvöxt
sem vandamál er skynsamlegra
að líta á kraft tækniframfara og
efnahagslífið sem lausn á þeim
gríðarlegu áskorunum sem steðja
að,“ segir Konráð S. Guðjónsson,
hagfræðingur Viðskiptaráðs, í að-
sendri grein.
Vekja sofandi risa
Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins, horfir til þess að hefja
útflutning á húðvörum. Hann kallar það að vekja sofandi risa. Fyrir-
tækið fjárfesti fyrir 13 milljarða á fimm árum í innviðum, þar á
meðal fimm stjörnu hóteli. » 6-7
0
3
-0
7
-2
0
1
9
0
5
:0
0
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
5
A
-5
3
9
C
2
3
5
A
-5
2
6
0
2
3
5
A
-5
1
2
4
2
3
5
A
-4
F
E
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
0
s
_
2
_
7
_
2
0
1
9
C
M
Y
K