Fréttablaðið - 25.07.2019, Blaðsíða 24
Fasteignir
Á fundi skipulags- og byggingarráðs
18.06.2019 var samþykkt að auglýsa
breytingu á deiliskipulagi Hellna-
hrauns 2. áfanga er nær til lóðanna
við Breiðhellu 2-6, í samræmi við 1.
mgr. 43. gr. skipulagslaga 123/2010.
Í breytingunum felst að: byggingarreitir húsa
við Breiðhellu 4 og 6 eru stækkaðir og kvöð er
sett um sameiginlega aðkomuleið húsa nr. 2 og
4. Bætt er við einstefnu útkeyrslu af lóð við
Breiðhellu 6. Mænishæð húsa við Breiðhellu 4
og 6 verði 12,5m í stað 8,5m. Bindandi
byggingarlína húsa er felld niður. Að öðru leyti
gilda áður samþykktir skilmálar skipulagsins.
Tillögurnar verða til sýnis í þjónustuveri
Hafnarfjarðar Strandgötu 6 og hjá umhverfis-
og skipulagsþjónustu að Norðurhellu 2, frá 25. 7.
- 5.9.2019. Hægt er að skoða tillögurnar á
www.hafnarfjordur.is. Þeim sem telja sig
hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að
gera athugasemdir við breytinguna og skal
þeim skilað skriflega til umhverfis- og
skipulagsþjónustu Hafnarfjarðarbæjar, eigi
síðar en 5. september 2019.
Umhverfis- og skipulagsþjónusta.
SKIPULAGSBREYTING
hafnarfjordur.is585 5500
FLÓKAGATA 5, 220 HAFNARFJÖRÐUR
GRENSÁSVEGUR 11 SÍMI 588 9090
155,8 fm falleg og vel skipulögð miðhæð með sérinngangi í þríbýlishúsi
ásamt bílskúr. Stutt göngufæri í þjónustu og menningu miðbæjarins.
Þá er örstutt í gönguleiðir í fallegri náttúru V. 55,9 m
Opið hús fimmtudaginn 25. júli milli kl. 17:30 og 18:00
Nánari uppl. Hrafnhildur Björk Baldursdóttir s. 862 1110, hrafnhildur@
eignamidlun.is
OPIÐ HÚS
Tilkynningar
Ritarar, gjaldkerar,
þjónustufulltrúar
hagvangur.is
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770
www.radum.is • radum@radum.is
Þarftu að ráða
starfsmann?
Ráðum sérhæfir
sig í ráðningum og
mannauðs ráðgjöf.
Við komum til móts
við þarfir fyrirtækja
og sérsníðum
lausnir sem henta
hverjum viðskiptavini.
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
capacent.is
Við gætum
verið með næsta
starfsmann
mánaðarins á skrá
8 SMÁAUGLÝSINGAR 2 5 . J Ú L Í 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R
2
5
-0
7
-2
0
1
9
0
4
:2
3
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
7
8
-E
6
C
8
2
3
7
8
-E
5
8
C
2
3
7
8
-E
4
5
0
2
3
7
8
-E
3
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
4
0
s
_
2
4
_
7
_
2
0
1
9
C
M
Y
K