Víkurfréttir - 24.04.2019, Qupperneq 3
Þekking í þína þágu
Fjármál og hvatning
á tímum breytinga
– MSS býður öllum áhugasömum á eftirfarandi fyrirlestra:
Hvernig tökum við á fjármálum okkar við tekjumissi?
Góð fjármál einkennast af jafnvægi milli tekna og útgjalda. Þegar við missum tekjur, t.d.
vegna atvinnuleysis eða veikinda þá glötum við þessu jafnvægi. Mikilvægt er að grípa strax
til aðgerða sem styðja okkur fjárhagslega og hjálpa okkur að aðlagast breyttum fjárhag.
Á fyrirlestrinum er farið yfir öll þau verkfæri og ráð sem við getum gripið til strax við
tekjumissi. Farið er yfir dagleg útgjöld og hvernig má hagræða. Fjallað er um andlegu hlið
fjármálanna og hvernig við getum minnkað streitu og kvíða í fjármálum á óvissutímum.
Leiðbeinandi: Haukur Hilmarsson ráðgjafi í fjármálahegðun
Tími: 2. maí kl. 18:00 – 19:00
Hvatning á óvissutímum
Hvernig getum við unnið með og breytt viðhorfum okkar og venjum til að ná fram okkar
besta þegar máli skiptir? Um er að ræða erindi þar sem áhersla er lögð á gagnlegar
aðferðir til að takast á við breytingar við krefjandi aðstæður.
Leiðbeinandi: Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur
Tími: 7. maí kl. 12:00 – 13:00
Change Your Thoughts to Open Possibilities
There are changes in our lives that we make ourselves. Sometimes, however, the world
takes away or gives us something unexpectedly. It has a huge impact on our behavior,
emotions and thoughts. Change forces us to be active - we have to take action and it
depends on us what we decide. During the lecture we will get to know a tool that will
allow us to look at ourselves and our lives from a slightly different perspective, to look
at the change as something positive, through the prism of possibilities.
Everyone is invited and the entry is free of charge.
Teacher: Monika Dorota Krus, HRM specialist
Date: 16.05.2019 14:30 – 15:30 o‘clock
Niespodziewana zmiana – dół, przestój czy możliwości?
Są zmiany w naszym życiu, których podejmujemy się z własnego wyboru. Czasem jednak świat odbiera lub
daje nam coś niespodziewanie. Ma to ogromny wpływ na nasze zachowanie, emocje i myśli.
Zmiana powoduje, że musimy zachowywać się aktywnie – musimy podjąć działanie, od nas zależy wtedy
co zdecydujemy. Podczas wykładu poznamy narzędzie, które pozwoli nam spojrzeć na siebie i swoje życie
z troszkę innej perspektywy, spojrzymy na zmianę jak na coś pozytywnego, poprzez pryzmat możliwości.
Wszyscy są mile widziani, spotkanie jest za darmo w MSS, Keflavik.
Monika Dorota Kruś, specjalista ds. Zarządzania Zasobami Ludzkimi
Data: 9.05.2019 Godzina 14:00 – 15:00
Allir eru velkomnir og er ekkert þátttökugjald.
Nauðsynlegt er að skrá sig á mss.is