Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.05.2019, Síða 19

Víkurfréttir - 02.05.2019, Síða 19
AÐALFUNDUR Norræna félagsins í Reykjanesbæ verður haldinn miðvikudaginn 8. maí kl. 18:00 í sal á jarðhæð Aðalgötu 1. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Störf í boði hjá Reykjanesbæ Stapaskóli – aðstoðarskólastjóri Vinnuskólinn – sumarstörf fyrir 8., 9. og 10. bekk Duus Safnahús – safnfulltrúi Akurskóli – starfsfólk skóla Duus Safnahús – sumarafleysingar Stapaskóli – starfsfólk skóla Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar, Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf. Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir fyrnast að sex mánuðum liðnum. Viðburðir í Reykjanesbæ Bókasafn Reykjanesbæjar - Viðburðir framundan Fimmtudagurinn 2. maí kl. 11: Foreldramorgunn. Guðrún Birna le Sage fjallar um meðvitað og virðingarríkt uppeldi/RIE. Laugardagurinn 4. maí kl. 11-13: Í tilefni Listahátíðar barna er gestum boðið að sauma sinn eigin nammipoka sem hægt er að nota aftur og aftur á nammibarnum. Einnig verður hægt að föndra sín eigin bókamerki úr barnabókum. Listahátíð barna 2.-19. maí - „Hreinn heimur, betri heimur“ Listsýningar, fjölskyldudagur, Skessan býður í lummur, Sirkus Íslands, örmyndasýning, málþing, spunakvöld, ævintýraganga, hæfileikahátíð, fata- og skóhönnun, barnahátíð, leiklist og dans. Kynnið ykkur dagskrána á www.facebook.com/ listahatidbarna/ og www.reykjanesbaer.is. Verið velkomin. Kvennakór Suðurnesja DÍVUR ásamt Heru Björk Stjórnandi er Dagný Þórunn Jónsdóttir Geirþrúður Fanney Bogadóttir píanó Hljómsveitina skipa: Sigurður B. Ólafsson gítar Karl S. Einarsson bassi Þorvaldur Halldórsson trommur Miðasala er á hljomaholl.is Miðaverð 3500 Kvennakór Suðurnesja ásamt Heru Björk flytur lög þekktra söngdíva He ra Bj ör k Hljómahöll 7. maí kl. 20 Stapa Kjartan Már Kjartansson ðla Ti na Tu rn er Ad ele El la F itz ge ra ld Ellý Vilhjálms Patsy Cline Aretha Franklin Aukaaðalfundur Körfuknattleiks- deildar Njarðvíkur fór fram í Ljóna- gryfjunni í vikunni þar sem Kristín Örlygsdóttir tók við kefli formanns af Friðriki Ragnarssyni. Ný stjórn var kjörin fyrir starfsárið 2019-2020 og verður Kristín fyrsta konan í sögu deildarinnar til þess að gegna formannsembættinu. Ný stjórn mun á næstunni skipta með sér verkum en þau sem gengu úr stjórn voru þau Friðrik Pétur Ragnarsson fráfarandi formaður, Páll Kristinsson fráfarandi varafor- maður, Jakob Hermannsson, Róbert Þór Guðnason og Berglind Kristjáns- dóttir. Ný stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur: Formaður: Kristín Örlygsdóttir Meðstjórnendur: Brenton Birming- ham, Jón Björn Ólafsson, Vala Rún Vilhjálmsdóttir, Agnar Mar Gunn- arsson, Sigrún Ragnarsdóttir, Emma Hanna Einarsdóttir Varastjórn: Guðrún Hildur Jóhanns- dóttir, Geirný Geirsdóttir og Ásgeir Guðbjartsson. Kristín Örlygsdóttir nýr körfuformaður FRÁBÆR ÚRSL I T Á EVRÓPUMÓ T INU Landslið Íslands landaði tíu Evrópu- meistaratitlum um helgina í íþrótta- húsi Akurskóla í Reykjanesbæ. Mótið var afar glæsilegt og á Glímu- samband Íslands, foreldrar, stjórn og ekki síst iðkendur sjálfir mikið hrós skilið. Njarðvíkingar áttu fjóra keppendur á mótinu og unnu allir til verðlauna. Ingólfur Rögnvaldsson varð annar í glímu og þriðji í Gouren. Bjarni Darri Sigfússon varð annar í glímu. Jana Lind Ellertsdóttir varð þriðja í Backhold og Gouren. Hún varð svo Evrópumeistari í glímu. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir varð önnur í Back- hold og Gouren, þá varð hún einnig Evrópumeistari í glímu. Eftir mótið sagði Guðmundur Stefán Gunnarsson, yfirþjálfari Júdódeildar Njarðvíkur, þetta mót sýna hve mikil- vægt það sé fyrir deildina að hafa að- gang að keppnisvöllum. Hann þakkaði jafnframt styrktaraðilum mótsins ásamt öllu því fólki sem kom að skipu- lagningu og framkvæmd mótsins. Stuð á páskamóti Góu Hið álega páskamót Góu var haldið í aðstöðu júdódeildar UMFN miðvikudaginn 24. apríl. 30 keppendur mættu til leiks á aldrinum fimm til fjórtán ára þar sem fjórtán stúlkur og sextán drengir tóku þátt. Meistaraflokkur dæmdi viðureignirnar og skemmtu krakkarnir sér mjög vel. Í lok móts voru allir kepp- endur leystir út með góm- sætum páskaeggjum sem sælgætisgerðin Góa gaf krökkunum. Ægir vann Golíat Um helgina fór fram Íslandsmeistara- mótið í júdó. Ægir Már Baldvinsson keppti fyrir hönd Júdódeildar Njarðvíkur og var óheppin í fyrstu viðureign sinni, gegn Vilhelm Svansson sem er uppalinn í Njarðvíkunum. Í annari viðureign átti hann við Breka frá Selfossi og þurfti einnig að lúta í lægra haldi fyrir honum. Hann fékk þó færi á að berjast um þriðja sætið við Selfyssinginn Jakob, sigraði þá viðureign og krækti í þriðja sætið í -66 kg flokki fullorðinna en hann er vanur að vera í -60kg flokki. Ægir var einnig skráður í opinn flokk karla og átti þar fyrstu viðureign við rúmlega 127kg andstæðing. Þeir lentu báðir í gólfinu og þar náði Ægir að hengja þennan öfluga andstæðing. Við það uppskar Ægir mikil fagnaðarlæti. Í  lok dags var Ægir bronsinu ríkari 19ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM f immtudagur 2. maí 2019 // 18. tbl. // 40. árg.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.