Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 10.04.2013, Blaðsíða 16

Fréttir - Eyjafréttir - 10.04.2013, Blaðsíða 16
° °Eyjafréttir / Miðvikudagur 10. apríl 2013116 ATVINNA Starfskraftur óskast til útkeyrslu og annarra starfa. Upplýsingar að Strandvegi 75 H. Sigurmundsson ehf. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fyrir alþingiskosningarnar 27. apríl n.k. Skrifstofa Sýslumannsins í Vestmannaeyjum verður opin utan venjulegs skrifstofutíma fyrir þá sem hyggjast kjósa utan kjörfundar, sem hér segir: Þriðjudaginn 16. apríl kl. 16.00-18.00 og fimmtudaginn 18. apríl kl 18.00-20.00., þriðjudaginn 23. apríl og föstudaginn 26. apríl kl. 18- 21 og á kjördag, laugardaginn 27. apríl kl. 10.00-12.00. Kjósendum er vinsamlegast bent á að notfæra sér ofandgreinda opnunartíma, fremur en skrifstofutíma. Kosið er í stjórnsýsluhúsinu að Heiðarvegi 15 2. hæð. Munið að hafa meðferðis persónuskilríki. Atkvæði í heimahúsi Kjósanda, sem ekki getur sótt kjörfund á kjördegi vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar, er heimilt að greiða atkvæði í heimahúsi. Ósk um að greiða atkvæði í heima húsi skal vera skrifleg og studd með vottorði um hagi sjúklingsins og skal berast sýslumanni fyrir kl. 15.00 þriðjudaginn 23. apríl 2013. Eyðublöð fást hjá embættinu. 10. apríl 2013 Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.