Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 04.06.2014, Blaðsíða 14

Fréttir - Eyjafréttir - 04.06.2014, Blaðsíða 14
° ° 14 Eyjafréttir / Miðvikudagur 4. júní 2014 Svipmyndir frá Sjómannadagshelginni Þær Silja Elsabet, Sólveig Unnur og Sunna Guðlaugs skemmtu í Höllinni. Áhöfnin á BergeyVE fékk verðlaun fyrir róðrakeppnina. Halli Geir tók séra Guðmund í kennslustund í sjómanni. Regnhlífin kom sér vel á Sjómannadeginum 2014. Sigurður Þór Hafsteinsson og Valmundur Valmundsson lögðu blómsveig að minnisvarða drukknaðra. Herdís Kristmannsdóttir og Páll Grétarsson voru í stuði í Höllinni á laugardagskvöld. Leikfélag Vestmannaeyja stóð vaktina um helgina. Árni Johnsen var á sínum stað, bæði í Akóges á fimmtudeginum og svo í Höllinni á laugardag. Stelpurnar í Ísfélaginu voru eina kvennasveitin sem tók þátt í kapp- róðrinum í ár. Þær náðu fínum tíma þótt enginn væri mótherjinn. Feðgarnir Hákon Jónsson og Jón Atli Gunnarsson, og Emil Andersen tóku þátt í SjóÍs golfmótinu á föstudag. Geir Jón Þórisson, ræðurmaður Sjómannadags 2014.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.