Fréttir - Eyjafréttir - 28.02.2018, Blaðsíða 1
Eyjafréttir
Stimplar
Ýmsar gerðir og litir
Eyjafréttir
Strandvegi 47 | S. 481 1300
Vestmannaeyjum 28. febrúar 2018 :: 45. árg. :: 9. tbl. :: Verð kr. 515 :: Sími 481-1300 :: www.eyjafrettir.is
Bátarnir lágu tómir við kæjann
Höfnin var smekkfull um helgina þegar bátarnir lágu tómir við kæjann. Bræla var í kortunum og
komu bátarnir inn. Það var því líf og fjör í bænum um helgina og þakkaði Sóli Hólm sem hélt
uppistand í Höllinni um helgina fyrir bræluna, en uppistandið var virkilega vel sótt. Lögreglan
hafði líka í ýmsu að snúast og fengu tveir einstaklingar að gista hjá henni um helgina.
M
yn
d:
Ó
sk
ar
P
ét
ur
F
ri
ðr
ik
ss
on
Uppgangur í Eyjum
Undanfarin ár hafa verið tímabil góðæris eftir djúpa efnahagslægð í lok síðasta áratugar. Uppsveiflan náði hámarki árið 2016 þegar
hagvöxtur nam 7,2%. Vöxturinn er meðal annars vegna hratt vaxandi ferðaþjónustu, aukinnar fjárfestingar í þann geira sem og
almennt hagstæðum ytri skilyrðum, vaxandi kaupmætti heimila og farsælli lausn á þeim vandamálum sem fall meginhluta fjármála-
kerfisins skapaði í lok síðasta áratugar. Sölur fasteigna í Vestmannaeyjum voru yfir meðallagi árið 2017. En einnig hefur mikið verið
byggt hér í bæ og þá sérstaklega á síðustu tveimur árum. Nýjustu spár bæjarins eru fólksfjölgun í Vestmannaeyjum á næstu árum og
því þarf að byggja meira. Menn í geiranum eru bjartsýnir og fyrirtækin hafa ýmislegt fyrir stafni.
Kaupmáttur
launa aukist
Fjórða
kynslóðin
tekin við
Sjáum fyrir
endann á
stærstu verk-
efnunum
9
12
10