Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 28.02.2018, Blaðsíða 14

Fréttir - Eyjafréttir - 28.02.2018, Blaðsíða 14
14 - Eyjafréttir Miðvikudagur 28. febrúar 2018 SPENNANDI STÖRF HJÁ EIMSKIP Í VESTMANNAEYJUM Umsóknarfrestur er til og með 11. mars 2018. Vel útfyllt umsókn eykur möguleika umsækjenda á starfi. Vinsamlega athugið að hægt er að senda ferilskrá og kynningarbréf í viðhengi með umsókn. Nánari upplýsingar um störfin veitir Sigursveinn Þórðarson, STZF@eimskip.is Eingöngu er tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Eimskips, www.eimskip.is Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Hreint sakavottorð og 18 ára aldur er skilyrði fyrir ráðningu hjá Eimskip. framtíðarstarf í vöruhúsi Eimskip í Vestmannaeyjum leitar að öflugum starfsmanni við vöruhúsaþjónustu. Reglubundinn vinnutími er frá kl. 08:00 – 16:30 alla virka daga. Viðkomandi aðili þarf að hafa sveigjanleika til að geta unnið lengur ef þörf krefur. Menntunar- og hæfniskröfur:  Lyftararéttindi (J) er skilyrði  Meirapróf (C) er kostur  Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni  Hæfni í mannlegum samskiptum  Almennt hreysti spennandi sumarstörf Eimskip í Vestmannaeyjum leitar að öflugum starfsmönnum í ¥ölbreytt og spennandi störf innan fyrirtækisins í sumar. Við leitum að jákvæðum einstaklingum með góða þjónustulund og samskiptahæfileika. Við hvetjum þig til að sækja um ef þú hefur áhuga á að starfa innan okkar raða. Menntunar- og hæfniskröfur:  Lyftararéttindi (J) er skilyrði  Sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að starfa undir álagi  Góð þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum  Framtakssemi, stundvísi og almennt hreysti Í HÖLLINNI Á LAUGARDAGSKVÖLD VetrarSTUÐdansleikur Hljómsveitin Brimnes er ein vinsælasta sveitaballahljómsveit landsins og hefur verið á fullu undanfarnar vikur að skemmta landanum á þorrablótum. Nú koma þeir á heimavöllinn og spila dúndrandi sóknarbolta. Húsið opnar á miðnætti Happy hour til klukkan 01.30. Miðaverð 2.500,- GUÐLAUGSUND 2018 Miðvikudag 7. mars kl. 04.00 til kl. 12.00 Guðlaugsundið er til minningar um alla þá sem fórust þegar togarinn Hellisey sökk árið 1984 og til heiðurs öllum þeim sem hafa farist til sjós. Árlega rifjum við upp afrek Guðlaugs Friðþórssonar, skipverja á Hellisey og vekjum athygli á öryggisbúnaði íslenskra sjómanna. Guðlaugsund er ekki keppni heldur fyrir alla sem eru syndir og treysta sér til að synda 6 km – einn sér eða í hóp. (Gott er að skipta um sundstíl meðan á sundinu stendur). Allnokkrir hafa þegar skráð sig í ár (þar á meðal blaðakona frá U.S.A.). Skráning fer fram í Íþróttamiðstöð Vm. (í síma 488 2400) og hjá Alan í síma 846 6530, sem veitir nánari upplýsingar um sundið. (P.s. Okkur vantar enn vantar tímaverði).

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.