Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 26.06.2018, Blaðsíða 2

Fréttir - Eyjafréttir - 26.06.2018, Blaðsíða 2
2 - Eyjafréttir Eftirprentun, hljóðritun, notkun ljósmynda og annað er óheimilt nema heimilda sé getið. Eyjafréttir Útgefandi: Eyjasýn ehf. 480278-0549. Ritstjórn og ábyrgð: Sara Sjöfn Grettisdóttir - sarasjofn@eyjafrettir.is Blaðamaður: Einar Kristinn Helgason - einarkristinn@eyjafrettir.is Umbrot og hönnun: Sæþór Vídó - sathor@eyjafrettir.is Ljósmyndir: Óskar Pétur Friðriksson og blaðamenn. Prentvinna: Landsprent ehf. Aðsetur ritstjórnar: Strandvegur 47, Vestm.eyjum. Símar: 481 1300 og 481 3310. Netfang: frettir@eyjafrettir.is. Auglýsingar: auglysingar@eyjafrettir.is Veffang: www.eyjafrettir.is Eyjafréttir koma út alla miðvikudaga. Blaðið er selt í áskrift og einnig í lausasölu á Kletti, Tvistinum, Vöruvali, og Skýlinu í Vestmannaeyjum. Eyjafréttir eru prentaðar í 2000 eintökum. Eyjafréttir eru aðilar að Samtökum bæjar- og héraðsfréttablaða. Miðvikudagur 26. júní 2018 Á fimmtudaginn var fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar haldinn. Þá var kosið í ráð, nefndir og stjórnir Vestmanna- eyjabæjar til næstu fjögurra ára. Njáll Ragnarsson er nýr formaður bæjarráðs og Elís Jónsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar. Hér fyrir neðan má sjá hvernig ráðin, nefndirnar og stjórnirnar eru skipaðar: Forseti bæjarstjórnar: Elís Jónsson Varaforseti bæjarstjórnar: Jóna Sigríður Guðmundsdóttir Skrifarar: Njáll Ragnarsson og Helga Kristín Kolbeins. Skrifar til vara: Íris Róbertsdóttir og Hildur Sólveig Sigurðardóttir Bæjarráð Aðalmenn: Njáll Ragnarsson (formaður) Jóna Sigríður Guðmundsdóttir (varformaður) Trausti Hjaltason. Varamenn: Elís Jónsson Íris Róbertsdóttir Hildur Sólveig Sigurðardóttir Fjölskyldu- og tómstundaráð Aðalmenn: Helga Jóhanna Harðardóttir (formaður) Hrefna Jónsdóttir (varaformaður) Haraldur Bergvinsson Páll Marvin Jónsson Gísli Stefánsson Varamenn: Hafdís Ástþórsdóttir Styrmir Sigurðarson Hákon Jónsson Klaudia Beata Wróbel Guðjón Rögnvaldsson Fræðsluráð Aðalmenn: Arna Huld Sigurðardóttir (formaður) Elís Jónsson (varaformaður) Aníta Jóhannsdóttir Silja Rós Guðjónsdóttir Ingólfur Jóhannesson Varamenn: Nataliya Ginzhul Leó Snær Sveinsson Ranveig Ísfjörð Andrea Guðjóns Jónasdóttir Ragnheiður Perla Hjaltadóttir Umhverfis-og skipulagsráð Aðalmenn: Jóna Sigríður Guðmundsdóttir (formaður) Stefán Jónasson (varaformaður) Jónatan Guðni Jónsson Eyþór Harðarson Margrét Rós Ingólfsdóttir Varamenn: Alfreð Alfreðsson Bryndís Gísladóttir Guðjón Örn Sigryggsson Esther Bergsdóttir Thelma Hrund Kristjánsdóttir Framkvæmda-og hafnarráð Aðalmenn: Guðmundur Ásgeirsson (formaður) Guðlaugur Friðþórsson (varaformaður) Kristín Hartmannsdóttir Sigursveinn Þórðarson Jarl Sigurgeirsson Varamenn: Drífa Þöll Arnardóttir Guðný Halldórsdóttir Guðlaugur Ólafsson Kristinn Bjarki Valgeirsson Vignir Arnar Svafarsson Kjörstjórn við sveitar- stjórnarkosningar og alþingiskosningar Aðalmenn: Jóhann Pétursson Ólafur Elísson Þór Ísfeld Vilhjálmsson Varamenn: Björn Elíasson Páley Borgþórsdóttir Dóra Björk Gunnarsdóttir 1. Kjördeild Aðalmenn: Ingibjörg Finnbogadóttir Ellý Rannveig Gunnlaugsdóttir Guðni Sigurðsson Varamenn: Erla Signý Sigurðardóttir Ester Garðarsdóttir Rósa Sveinsdóttir 2. Kjördeild Aðalmenn: Sigurður Ingi Ingason Fjóla Margrét Róbertsdóttir Helga Sigrún Þórsdóttir Varamenn: Soffía Valdimarsdóttir Fríða Hrönn Halldórsdóttir Sigurlaug Grétarsdóttir Tilnefningar í stjórnir og samstarfsnefndir til fjögurra ára: Aðalfundur Sambands sunnlenskra sveitarfélaga Aðalmenn: Íris Róbertsdóttir Jóna Sigríður Guðmundsdóttir Elís Jónsson Njáll Ragnarsson Hildur Sólveig Sigurðardóttir Helga Kristín Kolbeins Trausti Hjaltason Varamenn: Guðmundur Ásgeirsson Hrefna Jónsdóttir Sveinn Rúnar Valgeirsson Helga Jóhanna Harðardóttir Eyþór Harðarson Elliði Vignisson Margrét Rós Ingólfsdóttir Landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga Aðalmenn: Íris Róbertsdóttir Njáll Ragnarsson Hildur Sólveig Sigurðardóttir Varamenn: Jóna Sigríður Guðmundsdóttir Helga Jóhanna Harðardóttir Helga Kristín Kolbeins Almannavarnarnefnd Aðalmenn: Adólf Þórsson Styrmir Sigurðarson Varamenn: Arnór Arnórsson Sólveig Adólfsdóttir Fulltrúar Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands: Aðalmaður: Stefán Jónasson Varamaður: Geir Jón Þórisson Heilbrigðisnefnd Suðurlands Aðalmaður: Styrmir Sigurðarson Varamaður: Arna Huld Sigurðardóttir Stjórn Náttúrustofu Suðurlands Aðalmenn Leó Snær Sveinsson Guðjón Örn Sigtryggsson Halla Svavarsdóttir Varamenn: Pétur Steingrímsson Drífa Þöll Arnardóttir Soffía Valdimarsdóttir Þjónustuhópur aldraðra Aðalmenn: Sólrún Erla Gunnarsdóttir Guðrún Hlín Bragadóttir Varamenn: Jón Pétursson Guðrún Jónsdóttir Stjórn Stafkirkju Aðalmaður: Sólveig Adólfsdóttir Varamaður: Ragnar óskarsson. Skólanefnd Framhaldsskólans Aðalmenn skv. tilnefningu Vestmannaeyjabæjar: Guðjón Örn Sigtryggsson Trausti Hjaltason Varamenn skv. tilnefningu Vestmannaeyjabæjar: Páll Marvin Jónsson Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir Vestmannaeyjabær :: Ný bæjarstjórn: Kosið í ráð, nefndir og stjórnir SARA SjöfN GREttiSdóttiR sarasjofn@eyjafrett ir. is Ný bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar. Þau sátu fyrsta fund nýrrar bæjarstórnar; Njáll Ragnarsson (E), Hildur Sólveig Sigurðardóttir (D), Elís Jónsson (H), Helga Kristín Kobeinsdóttir (D), Guðmundur Ásgeirsson (H) er varabæjarfulltrúi og sat fundinn í fjarveru Írisar Róbertsdóttur, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir (H) og Trausti Hjaltason (D). Nýr meirihluti Fyrir Heimaey og Eyjalistans.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.