Skessuhorn - 18.02.1998, Síða 1
VIKUBLAÐ A VESTURLANDI - l.tbl. 1. árg. 18. febrúar 1998
Sementsverksmibjan á Akranesi á fögrum febrúardegi
Skíbaparadís á jökli
Á myndinni er verib a& prufukeyra skfóalyftuna vib rætur Snæfellsjökuls.
SNÆFELLSJÖKULL er ein af
mestu náttúruperlum landsins og hefur
í gegnum tíðina haft mikið aðdráttarafl
fyrir útivistarfólk. Það ætti ekki að
minnka á næstunni því þann 7. febrúar
s.l. var opnuðu skíðalyfta við rætur jök-
ulsins.
Það er ferðaþjónustan Snjófell á
Amarstapa sem stendur fyrir þessu stór-
virki en hana rekur Tryggvi Konráðsson
ásamt foreldrum sínurn og systkinum.
Skíðalyftan er viðbót við jöklaferðir
Snjófeils sem gerir út snjótroðara og
velsleða fyrir ferðamenn.
Tryggvi sagði í samtali við Skessu-
hom að vissulega væri það hálfgerð
bilun að einstaklingar réðust í fram-
kvæmdir af þessari stærðargráðu. „Þetta
er gamall draumur sem við eram að
iáta rætast og það verður bara að koma
í ljós hvemig til tekst“, sagði Tryggvi.
Að sögn Tryggva er það búið að
kosta mikla vinnu og fjármuni að koma
lyftunni fyrir við jökulinn. Búnaðurinn
var keyptur árið 1993 og síðan hefur
verið unnið að verkefninu eftir því sem
tími hefúr gefist. Tryggvi sagði viðtök-
umar hafa verið framar vonum og taldi
að fyrsta daginn hefðu verið um 150
manns á skíðasvæðinu. Hann sagði
duttlunga veðráttunnar ráða mestu urn
aðsókn, en þegar veðrið væri gott hóp-
aðist fólk á staðinn. Höfuðborgarbúar
hafa verið í meirihluta af viðskiptavin-
um Snjófells en með skíðasvæðinu
sagðist Tryggvi vonast til að höfða
rneira til Vestlendinga.
Furbu
fiskur í
Bjarnar-
höfn
Þegar heim kom leituðu þau uppi
myndir og heimildir og komust að þeir-
ri niðurstöðu að hér væri um að ræða
mjónef (Hariotta haeckeli). „Ef sú
greining er rétt þá má þetta teljast
merkisfundur þar sem ekki er vitað til
að hann hafi áður fundist hér við land”,
sagði Kolfmna Jóhannesdóttir kennari
við Varmalandsskóla, í samtali við
Skessuhorn.
Blaðið hafði samband við Gunnar
Jónsson fiskifræðing hjá Hafrannsókn-
arstofnun. Gunnar sagðist ekLt vita til
þess að mjónefur hefði áður veiðst við
Islandsstrendur. Hann taldi fullvíst að
haft yrði samband við Hildibrand með
það fyrir augum að fá fiskinn til rann-
sóknar.
Nemendur úr Varmalandsskóla með mjónefinn sem nú er í Bjarnarhöfn
NEMENDUR 7. og 8, bekkjar
Varmalandsskóla í Mýrasýslu vora í
heimsókn á Snæfellsnesi í s.l. viku.
Ferðín var farin í tengslum við árlega
þemaviku skólans en viðfangsefnið að
þessu sinni var ár hafsins.
Nemendumir heimsóttu m.a. Eyja-
ferðir í Stykkishólmi og hinn kunna
hákarlaverkanda, Hildibrand í Bjam-
arhöfn. Þar rákust þau á sérkennilegan
fisk. Fiskurinn veiddist við Vestmanna-
eyjar.
Cæöa-
kerfi í
sem-
entinu
SEMENTSVERKSMIÐJAN á
Akranesi hefiir tekið í notkun alþjóðlegt
ISO gæðakerfi. Kerlrð felur í sér að
unnið er eftir ákveðnum stefnum, verk-
lagi og vinnureglum. Sementsverk-
smiðjan er annað fyrirtækið á Vestur-
landi sem tekur upp þetta gæðakerfí.
Járnblendiverksmiðjan á Grandartanga
var fýrsta fyrirtækið hérlendis til að gera
það.
Gylft Þórðarson framkvæmdastjóri
Sementsverksmiðjunnar sagði, í sam-
tali við Skessuhom, að gæðakerfið
myndi koma til með að styrkja stöðu
verksmiðjunnar og bæta ímynd hennar.
Hann sagði gildi slíkra gæðastaðla hafa
kornið í ljós í stórverkefnum sem út-
lendingar hefðu komið að, en erlend
stóríyrirtæki legðu mikið upp úr slíkum
gæðastimplum. Þá sagði hann að vinn-
an við uppsetningu kerfisins hefði orð-
ið til að skerpa vitund og áhuga starfs-
manna fyrirtækisins.
Byrjað var að vinna eftir ISO að
hluta til á síðasta ári en endanleg úttekt
fór fram í janúar s.l. og gekk vel að
sögn Gylfa.
OGBÚVÉIA
VWGERDIR
GÓB TÆMIHVGGJA GÓBAN ÁMNGUR
j Ingvar Helgason hf.
í Toyota
Hekla
Brimborg
B&L
Suzuki
Ræsir
Bílheimar
Jöfur
Dránarbíll á i
. 437-2020/893-8720
| Brákarbraut 20 - Borgamesi
tökur
FRÁ því Skessuhorn ehf. kynnti
væntanlega útgáfu nýs héraðsfrétta-
blaðs hafa fjölmargir aðilar lýst ánægju
sinni með framtakið. Það er ljóst að
þörfin fyrir öflugan prentmiðil er fyr-
ir hendi í kjördæminu. Vonandi tekst
okkur, sem á blaðinu starfa, að uppfylla
væntingar Vestlendinga.
Frábærar vib-
xansíl
SM
Sparisjóður Mýrasýslu
Hornsteinn
í héraði