Skessuhorn - 01.04.1998, Side 4
4
_______ _______ _______ MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL1998______
Lífíb er blessun og gubsgjöf
Rætt vib Bjarnfríði Leósdóttur formann FEBAN
STARFSEMIN er mjög öflug og það
eru margir sem koma að starfinu á
einn eða annan hátt, sagði Bjamfríð-
ur Leósdóttir, sem var endurkjörinn
formaður Félags eldri borgara á
Akranesi og nágrennis (FEBAN)
fjórða árið í röð á aðalfundi þess 14.
mars s.l.
Auk Bjamfríðar em í stjóminni
þau Kristbjörg Þórðardóttir varafor-
maður, Auður Sæmunsdóttir ritari,
Hörður Sumarliðason gjaldkeri og
meðstjómendur em Karl Elíasson,
Lilja Guðmundsdóttir og Matthildur
Sófusdóttir. í varastjóm em Hulda
Sigurðarsdóttir og Jón Ákason.
Ætli það séu ekki um 400 manns í
félaginu og velflestir þeirra taka þátt
í einhverju starfi, þannig að það er í
ýmsu að snúast, sagði Bjamfríður.
Við emm 6 í stjóminni auk þriggja
varamanna. I nefndum á vegum fé-
lagsins em nálægt 25 manns, þannig
að þa,- er um 35 manns sem vinna
beint og óbeint að málefnum félags-
ins.
-Hvaða nefndir em það, sem þið
skipið?
Ein veigamesta nefndin er ferða-
og skemmtinefnd. Hún stendur fyrir
opnu húsi, sem við höldum í sal
Verkalýðsfélagsins. Þar er aðsókn yf-
irleitt góð, þetta 70-80 manns sem
mæta. Þá sér nefndin um skemmti-
og leikhúsferðir, árshátíðina og sam-
skipti við önnur félög eldri borgara.
Þá er það Fræðslu- og menningar-
nefnd sem hefur með að gera kynn-
ingu á fræðsluefni og vinnur með
skemmtinefndinni. Lífeyris- og
trygginganefnd hefur haldið fund um
lífeyris- og tryggingamál. Það er
nauðsynlegt fyrir okkur að vera vel
meðvituð um þau mál og mætti fólk
sýna því meiri áhuga. Það er nefnd
sem sér um kórstarf, en í kómum
okkar em um 35 manns en stjómandi
er Lárus Sighvatsson skólastjóri
Tónlistaskólans á Akranesi. A síð-
asta aðalfundi var stofnuð íþrótta-
nefnd, en við stundum ýmsar íþróttir
og má þar nefna vatnsleikfimi, sem
fer fram í Bjamalaug tvisvar í viku
undir stjóm Önnu Lóu Geirsdóttur.
Það er vaxandi áhugi fyrir leikfim-
inni og allir sem taka þátt í henni em
mjög ánægðir. Við æfum línudans og
aðra dansa í Röst einu sinni í viku
undir stjóm Jóhönnu Ámadóttur. Þá
emm við að vinna að stofnun nýrrar
nefndar, sem gæti t.d. heitið Vinalín-
an. Þeirri nefnd er ætlað að hafa sam-
band við eldra fólk sem af einhverj-
um ástæðum verður útundan og get-
ur ekki notið þess sem við emm að
gera.
-Svo eruð þið byrjuð í golfi?
Já, það er mikill áhugi fyrir pútt-
inu. Þau Elín Hannesdóttir og Þor-
steinn Þorvaldsson stóðu fyrir
púttæfingum tvisvar í viku á s.l.
sumri í boði Golfklúbbsins Leynis.
Það vom m.a. haldin tvö mót. Annað
Jón Einarsson vib myndskurb
frá stjóm félagsins samþykkt: Aðal-
fundur félags eldri borgara á Akra-
nesi og nágrenni beinir þeim tilmæl-
um til bæjarstjómar Akraness ap
hugað verði að félagsheimili fyrir
eldri borgara á Akranesi. Eins og
kunnugt er var FEBAN stofnað fyrir
tilhlutan bæjarstjómar og sérstaklega
núverandi bæjarstjóra Gísla Gísla-
sonar.
Á næsta ári verður félagið 10 ára.
Á þessum ámm hefur félagið eflt
starfsemi sína að miklum mun og er
nú með hana á 8 stöðum í bænum.
Auk þess verður félagið að leita í
önnur byggðarlög með árshátíðir sín-
ar og stærri samkomur þegar önnur
félög eldri borgara koma í heimsókn.
Þegar fréttir berast frá öðrum
sveitafélögum sem em að afhenda
Spáb í spilin á Höföa
ast við 67 ára og eldri, en okkar félag
er opið öllum 60 ára og eldri. Sam-
band okkar við Höfða er með mikl-
um ágætum og hefur Ásmundur
Ólafsson framkvæmdastjóri Höfða
og allt starfsfólk þar verið okkur inn-
anhandar. Við höfum t.d. haft sal þar
einu sinni í viku fyrir bridds.
-Hvemig er aðstaða ykkar til þeirr-
ar félagsstarfsemi sem þið standið
fyrir?
Hún er ekki nógu góð og sannast
sagna stendur aðstöðuleysi félaginu
nokkuð fyrir þrifum. Við emm með
starfsemi á einum 8 stöðum í bænum.
Það segir sig sjálft að slíkt er mjög
óþægilegt fyrir margt eldra fólk.
Þetta mál kom til umræðu á síðsta
aðalfundi og var eftirfarandi ályktun
eldri borgurum félagsheimili, þá
emm við að vænta þess að bæjarfé-
lag sem er frægt um land allt fyrir að-
stöðu fyrir æskulýðsstarfsemi, láti
ekki sitt eftir liggja til bættrar að-
stöðu fyrir félagsstarf aldraðra í bæn-
um.
Bjamfríður sagði að lokum, að
staða aldraðra á Akranesi væri yfir-
leitt góð og reynt væri eftir megni að
sjá til þess að öldumðum liði eins vel
og kostur væri. Allt félagsstarf okkar
byggist upp af samhug og velvilja
allra. Hún sagðist hafa lagt sig fram
um að gera eins vel og hún hafi get-
að og haft vit til. Því vildi hún að lok-
um þakka öllum þeim sem hafa tek-
ið þátt í starfsemi FEBAN eða lagt
því lið á einn eða annan hátt.
var á vegum Landssambands eldri
kylfinga, en hitt var meistaramót þar
sem Hilmar Þórarinsson og Gréta
Gunnarsdóttir urðu Akranesmeistar-
ar. Reynir Þorsteinsson læknir gaf
bikara til keppninnar. Nú er búið að
stofna íþróttanefnd, eins og áður hef-
ur verið nefnt, þar sem þau Þorsteinn
Þorvaldsson, Guðmundur Þór Sigur-
bjömsson og Elín Frímannsdóttir em
í forsvari. Auk púttsins er ætlunin að
taka upp æfingar í Boccia.
-Hvað um samskipti við önnur fé-
lög eldri borgara?
Það er talsvert um að við fáum
heimsóknir frá félögum úr öðmm
bæjum, eins og t.d. Kópavogi og för-
um einnig í slíkar heimsóknir. Þá
höldum við sameiginlegt þorrablót
með Borgnesingum, sem er mjög vel
sótt. Árlega fer hópur frá okkur á
svokallaða sparidaga í Hótel Örk. Nú
er sl£k dvöl framundan og reikna ég
með að um 50 manns fari þangað frá
okkar félagi. Þá sækja fulltrúar okkar
fundi hjá Landssambandi eldri borg-
ara og ýmstar ráðstefnur á vegum
þess.
-Nú er annað félagsstarf fyrir aldr-
aða á Akranesi en á ykkar vegum?
Það er rétt. Á vegum Dvalarheim-
ilisins Höfða og félagsmálaráðs
Akranesbæjar er haldið uppi öflugu
félagsstarfi, sem fram fer á Höfða.
Þar er föndur auk þess sem spilað er
bridds og félagsvist, auk skemmtiat-
riða. Félagsstarfið á Höfða er til mik-
illar fyrirmyndar. Það er rétt að taka
Ragnheibur Þórbardóttir frá Grund
Stjórn og nefndir Félaas Eldri Borgara á fundi.
Rósa S Sigurbardóttir