Skessuhorn - 01.04.1998, Page 8
8
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1998
§ifiÉ!SSllM©BE!
VIÐ HÖLDUM ÁFRAM að kynna þær stúlkur sem munu keppa um
titilinn fegurðardrottning Vesturlands, sem fram fer í Ólafsvík lau-
gardaginn 18. apríl n.k. Það verða 16 fallegar stúlkur sem munu
keppa um þennan eftirsótta titil. Þær sem verða í fyrsta og öðru sæti
munu taka þátt í keppninni Ungfrú Island sem fram fer á Broadway
í vor.
Dagbjört Emilsdóttir
18 ára og 174 sm. hæð,
frá Ólafsvík.
Vinnur í fiskiðjunni Bylgjunni.
Ætlar að verða þroskaþjálfi.
Foreldrar: Freyja Bergþórsdóttir og Emil
M. Kristinsson.
Auðbjörg Hanna Óttarsdóttir
20 ára og 173 sm. á hæð,
frá Ólafsvík.
Vinnur í söluskála Gunnars.
Ætlar í tölvu- og viðskiptanám.
Foreldrar: Bára Guðmundsdóttir og Óttar
Guðlaugsson.
Harpa Einarsdóttir
19 ára og 166 sm. á hæð,
frá Búðardal.
Er í Menntaskólanum við Sund á tungu-
málabraut.
Ætlar að læra Spænsku erlendis.
Foreldrar: Úlfhildur Rögnvaldsdóttir og
Einar Þórir Kristjánsson.
Eva Rán Ragnarsdóttir
19 ára og 167 sm. á hæð
frá Stykkishólmi.
Er í Fjölbrautarskóla Breiðholt á tungu-
málabraut.
Langar að verða flugfreyja og ferðast.
Foreldrar: Birna Elínborg Sigurjónsdóttir
og Ragnar Berg Gíslason.
Hildur ísdal Þorgeirsdóttir
19 ára og 167 sm. á hæð,
frá Rifi.
Er í Menntaskólanum á Laugavatni
á 3. ári á tungumálabraut.
Ætlar að læra Iðnhönnum í Mílanó.
Foreldrar: Hrafnhildur Óskarsdóttir og
Þorgeir Arnason.
Dagbjört Drífa Thorlacius
18 ára og 165 sm. á hæð
frá Búðardal.
Er í Fjölbrautarskóla Breiðholts á mynd-
listarbraut.
Ætlar að verða lögfræðingur.
Foreldrar: Elínborg Eggertsdóttir og
Kristinn Thorlacíus.
m
Img '■
fl-tfa ; '■■'■
iSlÍÍÍtÍ:
Einl prentmiðitlinrBHj fer á öll
heiniili og fyrirtæki á Vesturlandt
Skessuhorn er elntaldlega totrt
miðill!